Gerðir kirkjuþings - 1998, Blaðsíða 134
1998
30. KIRKJUÞING
5. mál
fyrstu þremur mánuðum í starfi. Sóknamefnd semur erindisbréf fyrir þessa
starfsmenn.
Starfsmannanefnd.
38. gr.
Aðalsafeaðarfundur getur kveðið svo á, að mynda skuli starfsmannanefed innan
sóknar. Þar eiga sæti prestar, sóknamefod, formenn safeaðarfélaga og kirkjukórs og
starfsmenn sóknarinnar, sem ráðnir em í hálft starf hið minnsta. Starfsmannanefod
fjallar um störf og starfsháttu starfsmanna sóknarinnar, starfsskilyrði þeirra og það,
sem til umbóta horfir og samræmingar í þeim efoum. Formaður sóknamefedar boðar
fundi starfsmannanefodar, er haldnir skulu a.m.k. einu sinni á ári, en skylt er að boða
til fendar, ef þrír þéirra, sem sæti eiga í nefedinni, æskja þess. Starfsmannanefod
heldur sérstaka gerðabók. Samþykktir hennar em ekki bindandi, nema safoaðarfundur
staðfesti þær.
Ágreiningsmál.
39. gr.
Ef upp kemur ágreiningur um störf starfsmanna innan sóknar sem ekki tekst að leysa
þar á vettvangi, skal vísa málinu til prófasts, sem leitar lausnar í samráði við
sóknarprest.
Brottfelld ákvæði o. fl.
40. gr.
Við gildistöku starfsreglna þessara falla brott 1., 2. og 3. mgr. 2. gr., 17. gr. og 18. gr.
reglna um kirkjur og kirkjubyggingar, samþykktar á kirkjuþingi 1994. 19. gr.
reglnanna orðist svo:
„Byggfega- og listanefod þjóðkirkjunnar er til ráðuneytis og leiðbeiningar um
byggfegar og búnað kirkna og safoaðarheimila. Hún skal beita sér fyrir því að
sérfróðir menn kynni sér nýjungar á sviði kirkjubygginga og kirkjulistar.
I nefodinni eiga sæti fonm menn, einn tilnefodur af stjóm Prestafélags íslands, einn
tilnefodur af húsameistara ríkisins, einn tifoefndur af Arkitektafélagi íslands og
Sambandi íslenskra myndlistarmanna, einn tilnefodur af kirkjuráði og einn án
tilnefofogar og er hann formaður nefodarinnar.”
Gildistaka.
41. gr.
Starfsreglur þessar, sem settar em skv. heimild í 32., 55. og 57. gr. laga um stöðu,
stjóm og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997, öðlast gildi 1. janúar 1999.
Ákvæði til bráðabirgða.
Kosið skal til allra sóknamefnda landsins á aðalsafoaðarfundum á árinu 1999 og þá til
fjögurra ára, sbr. 52. og 53. gr. laga um stöðu, stjóm og starfshætti þjóðkirkjunnar nr.
78/1997. Að þeirri kosningu lokinni, skal kjósa safnaðarfulltrúa og varamann hans úr
hópi sóknamefodar til íjögurra ára, sbr. 54. gr. laga um stöðu, stjóm og starfshætti
þjóðkirkjunnar nr. 78/1997.
129