Gerðir kirkjuþings - 1998, Side 274
Y. fy/
BISKUPSSTCFA
Nr. /?/-£/ Mótt:
Ábm: /CT^-" Ljósr. til:
Afgreiðsla: með bréfi Q
símtali Q LVW Q
íslenska ríkið og þjóðkirkjan gera með sér eftirfarandi
s a m nin g
um rekstrarkostnað vegna prestsembætta og prófasta, rekstrarkostnað
biskupsstofu, framlag til kristnisjóðs og sérframlög til þjóðkirkjunnar:
1. gr.
Samningur þessi er nánari útfærsla á samkomulagi íslenska ríkisins og þjóðkirkjunnar um
kirkjujarðir og launagreiðslur presta og starfsmanna þjóðkirkjunnar frá 10. janúar 1997, hér eftir
nefiit kirkjujarðasamkomulagið, og nær jafiiframt til rekstrarkostnaðar þjóðkirkjunnar sem fellur
utan þess samkomulags, sbr. 3. gr. laga nr. 78/1997, um stöðu, stjóm og starfshætti þjóðkirkj-
unnar.
Með samningi þessum em þrjú fylgiskjöl nr. 1, 2 og 3. Um er að ræða skýringar við samn-
ing þennan (fskj. nr. 1), yfirlit yfir fjárhæðir samningsins (fskj. 2) og framangreint samkomulag
frá 10. janúar 1997 (fskj. nr. 3).
2. gr.
Ur ríkissjóði skal greitt fjárffamlag vegna launa og launatengdra gjalda biskups Islands,
vígslubiskupa og 138 presta og prófasta samkvæmt úrskurðum kjaranefhdar, kjaradóms og gild-
andi lögum og reglum á hveijum tíma.
Að auki skal árlega gera ráð fyrir fjárframlagi er svarar til launa og launatengdra gjalda í 70
mánuði vegna námsleyfa, veikinda og annarra launaútgjalda umffam greiðslur samkvæmt 1. mgr.,
þar með talið fæðingarorlof. Þau mánaðarlaun skal miða við meðalheildarlaun sóknarprests sam-
kvæmt líkani sem tilgreint er í 4. mgr. þessarar greinar.
Fjölgi eða fækki prestum samkvæmt 2. tl. 3. gr. kirkjujarðasamkomulagsins skal ffamlag,
sbr. 1. mgr., breytast sem því nemur. Fyrir hvert prestsembætti, sem þannig fjölgar eða fækkar
um, skal fjölga eða fækka mánuðum vegna námsleyfa o.fl., sbr. 2. mgr., um hálfan mánuð.
Fjárframlag samkvæmt 1. mgr. og 2. mgr. skal áætlað í reiknilíkani sem biskupsstofa hefúr
umsjón með í samráði við dóms- og kirkjumálaráðuneytið. Líkanið skal sundurliða launin niður á
embætti og launategundir. Við undirbúning ffumvarps til fjárlaga hvers árs skal biskupsstofa
endurskoða líkanið til samræmis við síðustu úrskurði kjaranefndar og kjaradóms. Niðurstaða
líkansins skal lögð til grundvallar Qárframlagi í ffumvarp til fjárlaga hvers árs enda staðfesti
dóms- og kirkjumálaráðuneyti og Qármálaráðunejti líkanið.
Ef nýir úrskurðir kjaranefridar og kjaradóms leiða til breytinga á kostnaði samkvæmt 1.
mgr. og 2. mgr. sem ekki eru í samræmi við forsendur fjárlaga skal leiðrétta ffamlögin til sam-
ræmis.
3. gr.
Úr ríkissjóði skal árlega greitt fjárframlag að fjárhæð 89,5 m.kr. til rekstrarkostnaðar
prestsembætta og prófasta og annars kostnaðar en launa sem tilgreindur er í úrskurðum kjara-
nefndar. Kirkjuþing setur reglur um greiðslu rekstrarkostnaðar prestsembætta og prófasta og
skulu þærtakagildi l.janúar 1999.
Fjölgi eða fækki prestum, samkvæmt 2. tl. 3. gr. kirkjujarðasamkomulagsins, breytist fjár-
framlag um 0,6 m.kr.
Samningsfjárhæðir, samkvæmt grein þessari, skulu verðbættar í jjárlögum ár hvert í sam-
ræmi við forsendur fjárlaga um hækkun annarra rekstrargjalda en launa.