Fréttablaðið - 03.03.2016, Page 34

Fréttablaðið - 03.03.2016, Page 34
 Ég lærði ég sér- staklega kvik- mynda- og sjónvarps- förðun í skólanum í London en fékk auðvitað góðan grunn í flestu öðru líka. Silfá Auðunsdóttir Silfá Auðunsdóttir hefur haft áhuga á förðun frá unglings- aldri. Eftir menntaskóla ákvað hún að fylgja eftir áhuga sínum og fór í förðunarnám  til Lond- on. „Þar lærði ég sérstaklega kvikmynda- og sjónvarpsförðun en fékk auðvitað góðan grunn í flestu öðru líka,“ segir Silfá sem hefur unnið í leikgervadeild Þjóð- leikhússins frá því hún kom heim úr náminu árið 2012. „Mér líkar mjög vel, þetta er fjölbreytt starf og alltaf eitthvað nýtt og spenn- andi í gangi,“ segir hún glaðlega. Silfá segist ekki mála sig alla daga. „Mér finnst gott að taka mér pásu inni á milli til að gefa sjálfri mér og húðinni frí.“ Snyrtiveski Silfár, með helstu förðunarvörunum, fylgir henni flesta daga. En hvað er nú ómiss- andi í veskinu? „Augabrúna- blýanturinn, af því hann breyt- ir svo miklu,“ svarar Silfá hlæj- andi og leyfir okkur að kíkja á það helsta sem er að finna í snyrti- veskinu sínu.  Á vandræðalega marga varaliti Skoðað í snyrtiveskið hjá Silfá Auðunsdóttur förðunarfræðingi sem starfar í leikgervadeild Þjóðleikhússins. Silfá Auðunsdóttir með snyrtiveskið sem fylgir henni flest sem hún fer. Mynd/Anton Brink 1. Litað dagkrem notar Silfá hvunndags í stað meiks. 2. Gel eyeliner frá MAC sem er í miklu uppáhaldi hjá Silfá. 3. Silfá á að eigin sögn allt of marga varaliti. 4. Meikbursti. 5. Silfá notar alltaf vatns- heldan maskara. 6. kinnalitur frá Hour- glass. 7. Silfá notar alltaf augn- hárabrettara. 8. Augnskuggabursti. 1 2 3 4 5 6 7 8 BÆJARLIND 16 KÓPAVOGUR SÍMI 553 7100 WWW.LINAN.IS OPIÐ MÁNUDAGA TIL FÖSTUDAGA 11 - 18 LAUGARD. 11 - 16 3 . m a r s 2 0 1 6 F I m m T U D a G U r6 F ó l k ∙ k y n n I n G a r b l a ð ∙ T í s k a 0 3 -0 3 -2 0 1 6 0 4 :2 4 F B 0 8 0 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 8 A 7 -4 3 5 0 1 8 A 7 -4 2 1 4 1 8 A 7 -4 0 D 8 1 8 A 7 -3 F 9 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 0 8 0 s _ 2 _ 3 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.