Fréttablaðið - 03.03.2016, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 03.03.2016, Blaðsíða 34
 Ég lærði ég sér- staklega kvik- mynda- og sjónvarps- förðun í skólanum í London en fékk auðvitað góðan grunn í flestu öðru líka. Silfá Auðunsdóttir Silfá Auðunsdóttir hefur haft áhuga á förðun frá unglings- aldri. Eftir menntaskóla ákvað hún að fylgja eftir áhuga sínum og fór í förðunarnám  til Lond- on. „Þar lærði ég sérstaklega kvikmynda- og sjónvarpsförðun en fékk auðvitað góðan grunn í flestu öðru líka,“ segir Silfá sem hefur unnið í leikgervadeild Þjóð- leikhússins frá því hún kom heim úr náminu árið 2012. „Mér líkar mjög vel, þetta er fjölbreytt starf og alltaf eitthvað nýtt og spenn- andi í gangi,“ segir hún glaðlega. Silfá segist ekki mála sig alla daga. „Mér finnst gott að taka mér pásu inni á milli til að gefa sjálfri mér og húðinni frí.“ Snyrtiveski Silfár, með helstu förðunarvörunum, fylgir henni flesta daga. En hvað er nú ómiss- andi í veskinu? „Augabrúna- blýanturinn, af því hann breyt- ir svo miklu,“ svarar Silfá hlæj- andi og leyfir okkur að kíkja á það helsta sem er að finna í snyrti- veskinu sínu.  Á vandræðalega marga varaliti Skoðað í snyrtiveskið hjá Silfá Auðunsdóttur förðunarfræðingi sem starfar í leikgervadeild Þjóðleikhússins. Silfá Auðunsdóttir með snyrtiveskið sem fylgir henni flest sem hún fer. Mynd/Anton Brink 1. Litað dagkrem notar Silfá hvunndags í stað meiks. 2. Gel eyeliner frá MAC sem er í miklu uppáhaldi hjá Silfá. 3. Silfá á að eigin sögn allt of marga varaliti. 4. Meikbursti. 5. Silfá notar alltaf vatns- heldan maskara. 6. kinnalitur frá Hour- glass. 7. Silfá notar alltaf augn- hárabrettara. 8. Augnskuggabursti. 1 2 3 4 5 6 7 8 BÆJARLIND 16 KÓPAVOGUR SÍMI 553 7100 WWW.LINAN.IS OPIÐ MÁNUDAGA TIL FÖSTUDAGA 11 - 18 LAUGARD. 11 - 16 3 . m a r s 2 0 1 6 F I m m T U D a G U r6 F ó l k ∙ k y n n I n G a r b l a ð ∙ T í s k a 0 3 -0 3 -2 0 1 6 0 4 :2 4 F B 0 8 0 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 8 A 7 -4 3 5 0 1 8 A 7 -4 2 1 4 1 8 A 7 -4 0 D 8 1 8 A 7 -3 F 9 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 0 8 0 s _ 2 _ 3 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.