Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2007, Page 21
DV Umræöa
FÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 2007 21
___I Plúsinn að þessu sinni fær
_| tollgæslan á Keflavíkurflug-
velli fyrir að ná 23.000 e-töflum
við leit á þýskum karlmanni á
sextugsaldri skömmu fyrirjól.
SPURNINGIN
VERÐUR SPRENGING í
FLUGELDASÖLUÍÁR?
Já, það verður góð sprenging að
þessu sinni. Veðrið spilar reyndar alltaf
inn í, en ef veðrið er gott seljum við
gríðarlega vel og við vonumst
auðvitað til að sú verði raunin um
þessi áramót," segir Kristinn Ólafsson,
framkvæmdastjóri Landsbjargar.
DVFYRIR
25ÁRUM
IMMBIAÐIÐsWI^JIM
MYNDIN
Gamlárskvöld Miðbærinn lifnar við á gamlárskvöld eins og Ijósmyndari DV komst að á síðasta ári.
DV Mynd/Ásgeir
ÁRAMÓT eru góður tími til þess að
gera breytingar og þannig er það
í mínu lífi um
þessi áramót.
Að þessu sinni
marka þau nýja
tíma og miki-
ar breytingar
á daglegu lífi
mínu. Fram
undan er æv-
intýri ólíkt því
sem ég hef áður kynnst. Tækifæri
til þess að standa á eigin fótum í
framandi landi og reyna hvað ég
get til þess að kynnast öðruvísi
menningu og fá um leið tækifæri
til þess að horfa heim úr fjarlægð.
Dagleg rútína fýkur út í veður og
vind.
Sigur einkaeignarsinna
Þegar landeigendur selja veiði-
leyfi í ám sínum amast fáir við því.
Þetta gjald mega þeir leggja á í
krafti séreignarréttar síns á landi, á
ánni sem um það rennur. Segja má
að gjaldtakan sé birtingarmynd
eignarréttarins og sé með afger-
andi hætti staðfesting þess að al-
menningur samþykkir þennan rétt
og telur hann lögmætan.
En hvað er þá að segja um það
þegar ríkisvaldið innheimtir veiði-
gjald af útgerðarmönnum þegar
þeir róa til fiskjar á miðum sem eru
eign þjóðarinnar? Ér ástæða til að
amast við því?
„Já,“ segir Arnbjörg Sveinsdótt-
ir, formaðursjávarútvegs- ogland-
búnaðarnefndar Alþingis. „Frá
mínum bæjardyrum er þetta órétt-
lát skattlagning,” sagði Arnbjörg í
samtali við Morgunblaðið síðast-
iiðinn laugardag og bætti við, að
ef um auðlindaskatt væri að ræða
ætti hann að ganga yfir alla, til
dæmis þá sem nýta orkuauðlind-
irnar.
Fráleit ráðstöfun
Fyrir skömmu samþykkti Al-
þingi að fella með öllu niður veiði-
gjald á þorski næstu tvö árin en
það er liður í mótvægisaðgerðum
vegna stórfellds niðurskurðar á
þorskveiðiheimildum á yfirstand-
andi þorskveiðiári. Því skal hald-
ið fram hér að nær útilokað verði
að taka þetta gjald upp að tveim-
ur árum liðnum eins og ráðgert er
í lögunum, einfaldlega vegna þess
að útvegsmenn munu sýna fram á
að þeir þoli engar álögur.
„Niðurfelling veiðigjalds i
þorskveiðum erstórsigur
allra þeirra sem vilja af-
nema þjóðareign yfírleitt
en innleiða séreignarrétt
sem víðast."
Afnám veiðigjaldsins er fráleit
ráðstöfun af hálfu Alþingis. Það tók
mörg herrans ár að koma því á og
ná sæmilegri sátt um að selja megi
aðgang að þjóðareign rétt eins og
bændur fá óáreittir að selja aðgang
að sínum eignum, laxveiðiám eða
vötnum. Samþykkt laganna er
skipbrot þeirra sem styrkja vilja
almannarétt gagnvart séreignar-
rétti. Það er einnig fráleitt að bera
því við að veiðigjaldið sé óréttlátt
þar sem ekki sé tekið gjald af öðr-
um auðlindum í eigu almennings,
svo sem orkulindunum. Iðnaðar-
ráðherra er með í smíðum frum-
varp til laga sem taka á af öll tví-
mæli um að orkulindirnar verði
áfram þjóðareign. Þar blasir gjald-
taka við verði nýtingarréttur fram-
seidur til einkafyrirtækja um lengri
eða skemmri tíma.
Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og
Framsóknarflokks vildi fyrir tæpu
ári binda í stjórnarskrá þjóðareign
á auðlindum. Ærlegir hægrimenn,
eins og Illugi Gunnarsson, lýstu
yfir andstöðu við slíkt ráðslag,
enda berjast menn eins og hann
fyrir því að séreignarréttur nái sem
víðtækastri fótfestu sem undir-
staða hagkerfisins. Einkavæðing
er innbyggð í hugsunarhátt hægri-
manna.
Glámskyggni þingmanna
Niðurfelling veiðigjalds í þorsk-
veiðum er stórsigur allra þeirra sem
vilja afnema þjóðareign yfirleitt
en innleiða séreignarrétt sem víð-
ast. Þeir berjast gegn henni leynt
og ljóst á vettvangi stjórnmálanna, í
háskólunum, innan hagsmunasam-
taka í viðskiptalífinu, á morgunverð-
arfundum og ráðstefnum og í við-
skiptakálfum dagblaðanna.
Undarlegast af öllu er að heyra
þjóðareignarsinna væla með út-
gerðarmönnum og taka undir með
hægrimönnum í þessum grátkór um
leið og þeir fela sig á bak við mót-
vægisaðgerðir vegna niðurskurðar í
þorskveiðum. Af hverju lögðu menn
ekki til lækkun veiðigjalds á þorski
frekar en afnám þess? Þá hefði í það
minnsta grundvallarreglan ekki ver-
ið brotin. Hvaðan kemur sú takmar-
kalausa meðaumkvun sem útvegs-
menn njóta varðandi veiðigjaldið
en fara á mis við þegar þeir kaupa og
selja kvóta á uppsprengdu verði fyrir
milljarða króna?
Þeir sem hlynntir eru þjóðareign
á auðlindum og rökréttri gjaldtöku af
þeim eru glámskyggnir að halda að
veiðigjald á þorski verði tekið upp á
nýjan leik. Þeir sem samþykktu ráð-
stöfunina á Alþingi léku af sér og
reyndust ófærir um að halda þræði
skynseminnar. Afnám veiðigjalds
á þorski er heilalaus vitleysa. Betra
hefði verið að rétta útvegsmönnum
hálfan milljarð króna.
ÞAÐ ER MERKILEGT hvað hugur-
inn á auðvelt með að stinga af á
framandi slóðir og skilja líkam-
ann reikandi eftir í raunveruleik-
anum heima. Þannig má segja
að þótt ég hafi líkamlega verið
staddur heima á íslandi síðustu
vikur, hefur
hugurinn að
mestu verið
erlendis. At-
hyglisbrestur
myndi einhver
segja. En það
fylgir því bara
að vera ungur
og óþreyjufull-
ur. Annað sem fylgir því að vera
ungur og óþreyjufullur er að elta
hugann til útlanda og upplifa
það sem mann dreymir um. Að
öðrum kosti mun maður horfa til
baka og spyrja sig af hverju mað-
ur lét ekki verða af því sem mað-
ur talaði um. Lífið er of stutt fyrir
svoleiðis kjaftæði.
AÐ ÞVÍ SÖGÐU þakka ég lesend-
um DV kærlega fyrir samfylgd-
ina í bili að minsta kosti. Að baki
er viðburðaríkt ár á ritstjórn þar
sem ég hef verið umkringdur ein-
tómum snillingum. Fram undan
er fimm mánaða dvöl í borginni
Guadalajara í Mexíkó. I byrjun
sumars kem ég aftur heim til fs-
lands, vafalaust
reynslunni rík-
ari, en mörgum
krónum fátæk-
ari. En það er
ekki endalaust
hægt að rýna í
krónurnar yfir
öllum sköp-
uðum hlutum.
Eggert Haukdal, fyrrverandi þingmaöur, skrifar:
LESENDIIR
HALLAÐIHANN MJÖGTIL/OG LÓ VfÐA FRÁ
Þessi orð voru viðhöfð um Gunn-
ar Lambason þegar hann var að
lýsa Njálsbrennu. Þessi orð komu
mér í hug þegar DV er enn tekið til
við að vega í sama knérunn. Hinn
19. desember 2007 birtist á útsíðu
DV rangindi um mig og ífásögn af
harmkvælum Benediktu Haukdal,
og segist blaðið hafa fengið það ffá
Héraðsdómi.
Einnig er kvartað yfir eldhúsleysi
en samkvæmt teikningu var gert
ráð fyrir stóru eldhúsi á efri hæð
á Bergþórshvoli II. Það mun vera
einsdæmi að fólk þurfi mörg eldhús
til nota í hýbílum sínum. Talandi
þeirra um eldhúsleysi er eins og að
nefna snöru í hengds manns húsi.
öll ffamkoma þeirra hefur
miðast við að taka af mér eld-
hús sem ég hef haft í 30 ár. Get-
ur það stafað af öðru en ein-
skærum velvilja þeirra í minn
garð!
Úr því að Benedikta lætur
hafa eftir sér í DV, þyrfti hún
þá ekki að segja frá fleiru. Það
liggur fyrir málskjal, þar sem
sýnt er fram á að Benedikta og
Rúnólfur tóku ófrjálsri hendi
fjórar ær og átta iömb af eldri
manni (þessar kindur voru
í minni umsjón). En hann
hjálpað mér við sauðburð
og hafði gaman af að eiga
nokkrar kindur. Fénu hefur
EggertHaukdal tapaði dómsmáli vegnaBergþórshvols 2-
FEKK FRÆNKUNA
EKKIBORNAÚT
llétiðídómur Reykjavilur ivknaðl (
*ar hjónln Runótf Maack og Bcne-
dlkiu Maukdal af krðfusn EggerUfUuk
<W. &«nda BcnedAru og fyrrverandi
•Anngumanna SjálfnæðUflokkjina
*egna deilna um jórðina Beribónhvol
2 (Rangárþing! eyirra.
Eggerr Uafðru þeu að kaupUlboð
fyönanna í Jðrðina bi seprember á
•fðaua ári ytði ógfta og kaupsamnJng-
^rlr hann grgn gretfWu rúmlega átján
mllljóna króna og yínðku hjónanna á
Unum vegna (ramkvatmda á Jðrðlnni
tffleníó. tllvara fram á að kaupverð
UyUl 4kveð‘ð 101 muiión
fyrrverandi tapaði dómimáli.
®**t þe*a Jafh
ði gert akytr að
1 eigu á JðrðinnL
™ Þ«glý*t. Mafi áarandk)
ra*ð *»o *l*mt að hjónin Þurftu að
flytja ót ÚI ____
ogha(a*tvið(Whh^fy.lrutaneign“
taa. Pyrlr vfldð voru þau án eldhúas og
þwottahuaa og vtatin verlð J>eim mjðg
erflð, meðal annara hafl Jiau þurft að
þola nzturfroat og lýsti hún vistlnni
*em martrðð.
Cuðrún Bogadóttii. aambýliakona
Eggeru. aagði (y,„ dómi að á þeim
“ma sem gengið var bi kaupsamn-
mgnum hefði heilsufar iiggcrta verið
•fcmtogþað hrfð, ekki árt að fara fram
hjá hjónunum Aður en kaupsamning-
urinn var undirritaður hafi hann til að
mjmda flea lítið I gegnum kaupsamn
taginn auk þes* sem hjónin hafi sett
mikia preasu á hann að selja elgnina
Lrknlr staðfesti að Hggert hefði án
«r við veikindi að striða þcgíu kaupsamn -
taauHnn var geröut Nlðuisuöa dóms-
þó að srefnanda hefði ekií tekist
DV 19. desember 2007.
ekki verið skilað. Er þetta
Iekki kallað sauðaþjófn-
aður? Ýmislegt bendir
til að fyrrgreint málskjal
hafi ekki komið til dóms
og þar með sauðaþjófn-
aði og fleiru verið sleppt.
Allavega sýknar dómar-
inn Benediktu og Runólf
af öllum kröfum mínum.
Frá árinu 2000 hafa
gengið yfir mig tíu dóm-
ar með tuttugu til þrjátíu
dómendum og kom síð-
ar í ljós að þeir voru ail-
ir rangir. Það er fyrst 16.
maí 2007 sem ég fæ réttlát-
an úrskurð frá Hæstarétti,
frá þeim dómurunum Jóni Steinari
Gunnlaugssyni og Hjördísi Hákon-
ardóttur eftir áralanga baráttu fyrir
réttlætinu.
Hefði ekki Símon Sigvaldarson
dómari þurft að kynna sér ranga
dóma yfir mér í tíu ár, áður en hann
gekk í sömu spor 18. desember síð-
astiiðinn?
Að lokum skal vitnað til orða
Hallgríms Péturssonar:
Vei þeim dómara sem ueit ogsér,
víst hvaö um málið réttast er.
Vinnur það þó fyrir vinskap manns,
að víkja afgötu sannleikans.
EggertHaukdal