Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2007, Blaðsíða 25
DV Menning
FÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 2007 25
Menningarnótt var haldin í við, stórtónleika á Miklatúni þar þegar mest var. Á meðal nýjunga
tólfta sinn í ágústmánuði. Við- sem Mannakorn, Pétur Ben, Mín- sem bryddað var upp á á hátínni
burðirnir að þessu sinni voru us og Megas og Senuþjófarn- í ár var vöfflukaffi í heimahús-
á fjórða hundrað og hefur fjöl- ir voru á meðal hinna fjölmörgu unt, og þá var gerð eftirminni-
breytnin aldrei verið meiri. Best sem tróðu upp. Talið er að 30 þús- leg heintsmetstilraun í hvísli. Því
var mætt á, eins og búast mátti und manns hafi veriö á svæðinu rniður tókst ekki ætiunarverkið.
-'-"'V • NH Wi ef - gjj’aitv jrj.j
■ vl my.
JBk
FÉLLU FRÁ
Nokkrir af ástælustu lista-
mönnum þjóðarinnar féllu frá á
árinu sem senn er á enda. Þar á
meðal voru óperusöngvararnir
Guðmundur Jónsson og Kristinn
Hallsson, myndlistarmaðurinn
Birgir Andrésson og Björn Th.
Björnsson rithöfundur. Framlag
þeirra til íslensks menningarlífs
verður seint ofmetið.
PÓLITÍSK
BÓKMENNTAHÁTÍÐ
Nóbelsverðlaunahafinn John kannski segja að þetta hafi verið
Maxwell Coetzee var stærsta pólitískasta hátíðin hingað til.
nafnið á Bókmenntahátíðinni i Á meðal þeirra rithöfunda sem
Reykjavíksem haldin vai í sept- sóttu ísland heim í tengslum
ember. Hátíöin í ár er sú viða- við hátíðina, auk Coetzee, má
mesta og fjölmennasta sem far- nefna Jung Chang og Jon Halli-
ið hefur fram en sú fyrsta var day, höfunda umdeildrar ævi-
haldin árið 1985. Samspil ver- sögu Maós, þingkonuna fyrr-
aldarsögu, skáldskapar og ævi- verandi Ayaan Hirsi Ali, Daniel
sagna var þema Bólcmenntahá- Kelilmann, Roddy Doyle og
tíðarinnar að þessu sinni og má Tracy Clievalier.
FÁTÍTT
Óperan Ariadne á Naxos eftír
Richars Strauss var frumflutt í fs-
lensku óperunni í október. Sex-
tán íslenskir einsöngvarar komu
fram í sýningunni en fátítt er að
óperur skartí svo mörgum ein-
söngshlutverkum. Þar á meðal
voru nokkrir af þekktustu óperu-
söngvurum íslands sem starfa
víða um heim. Að líkindum var
þetta í fyrsta sinn sem ópera eftir
Strauss er sett upp hérlendis.
VÍÐFÖRULL DANSFLOKKUR
Hróður íslenska danstlokksins hélt
ál'ram aö aukast og berast víða a þessu ári.
Flokkurinn fór meðal annars í sýningar-
ferð til Kína á vormánuðum þar sem sýnt
var í þretnur borgum við feildlega góðar
undirtektir. í haust fór dansflokkurinn í
sína fyrstu t'erð til Bandarikjanna og sýndi
í sjö borgunt a Austurströndinni. A nýju
ári eru svo meðal annars tyrirhugaðar
ferðir til Brussel og Noregs.
Íf
/ Á í\
’úL *. \