Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2007, Síða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2007, Síða 54
54 FÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 2007 Helgarblað DV tærsti pakkinn frá Landsbjörgu heitir Trölli og er veglegri en sá frá KR-flugeldum sem heitir Gull. Gullið er ninna og ódýrara en tvær kökur og stór raketta sem fylgja með bæta hann mikið upp. LIKIR EN SKEMMTILEGIR Þaö er töluverður munur á stærstu pökk- unum frá KR-flugeklum og Lancisbjörgu. Pakkinn frá Landsbjörgu er töluvert stærri og veglegri en sá frá KR-flugeldum enda kost- ar hann rúmum 5000 krónum meira. í báð- um pökkum er nóg af smáflugeldum, litlum gosum, tertum og rakettum sem gætu kallast „minni spámenn". Þá er líka nóg af stjörnu- ljósum, froskum og smávarningi sem j>au yngstu hafa gaman af. En í báðum pökkum fannst mér vanta eitthvað fv'rir stóru strák- TRÖLLI-14.400 krónur Ástæðan fyrir því að Trölli er þetta mik- ið dýrari en Gulliö er ekki að flugeldar hjá Landsbjörgu séu dýrari heldur eru þeir meö fjórar stærðir. Þannig að Gullið er í raun svip- að að stærö og Trausti, sem er næststærstur hjá Landsbjörgu. En þar sem veriö er að bera saman stærstu pakkana hjá hvorum aðila skal það gert. Trölli er vænn biti og ætti aö nægja hvaða fjölskyldu sem er. í honum er í raun allt. Fjöldi raketta, fallegra gosa, srnárra skotterta og fullt af smádóti þannig að allir ættu að geta skotiö aöeins upp. Það sem mér fannst samt vanta í pakkann var ein alvöru bomba. Til dæmis var tjöldi miðlungs raketta sem heita Sverð, Exi og þær stærstu Bogi. Ég hefði persónu- lega viljað hafa þær aðeins færri og fá inn einn Lásaboga eða Miðnæturbombu sem eru stærstu ríiketturnar hjá Landsbjörgu. M > - -M ***** Trölli Er stór og feitur pakki en mætti vera með örlítið stærri bombur. Niöurstaöan er sem sagt sú aö Trölli er mjög veglegur fjölskyldupakki með öllu en miðað við verðið hefði ég viljað fá alla vega eina stærri bombu. Hafa þær minni aðeins Guíl Pakkinn er ekki nægilega öflugur en rakettan og kökurnar sem fylgja bæta hann mikið upp. færri og eina stóra og eina sæmilega skot- tertu líka. En engu að síður mjög jafn og þéttur pakki. GULL-9.000 krónur Eins og áður sagði er Gullið töluvert minni en Trölli og verðið eftir því. Hann er í raun eins og Trausti að stærð enda kost- ar Trausti 8.900 krónur. En það sem Gullið hefur fram yfir bæði Trausta og Trölla eru fylgiflugeldarnir sem eru ekki í pakkanum. Það nefnilega fylgja tvær þokkalegar skot- tertur meö pakkanum og ein væn raketta sem ég gæti ímyndað mér að væri svipuð að stærð og Lásboginn frá Landsbjörgu. Þar verð ég að segja að KR-ílugeldar ná smá yfirhönd í mínum bókum þar sem ég er veikur fyrir þessum stærri bombum. Gullið er einnig meö slatta af smáflugeld- um, gosum og tertum, líkt og Trölla en flug- eldarnir í Gullinu eru alveg einu númeri minni en Jreir sem eru í Trölla. Þannig að litlu flugeldarnir í Gullinu eru aðeins of litl- ir og stóru flugeldarnir í Trölla eru aðeins of litlir. Eg verð því aö segja að ég myndi sennilega kaupa Gullið og eyða þá smá meiri pening í eina væna bombu í viðbót. En ef þú átt stóra íjölskyldu og ert tilbú- inn að eyða aðeins meiru er tilvalið að taka Trölla og splæsa svo í Flóabardaga og eina Miðnæturbombu með því. Báðir pakk- arnir hafa því sína kosti og galla og fer eft- ir hverjum og einum hvað hann vill frekar. Jafna og öfluga skemmtun með Trölla eða styttri skemmtun með Gullinu sem rís ör- lítið hærra. Asgeir Jónsson il þess aö hafa gaman af minnstu pökkunum er nauðsynlegt að kaupa aukarakettur og -tertur: |Ti INNSTU PAKKARNIR EKKIN0G Minnstu pakkarnir henta vel þeim >em vilja gleðja börnin, gamla fólkið rg hugsanlega sprengjuhræddar kon- .ir. Þeir henta vel þeim nægjusömu, >ein rétt vilja finna rakettulyktina og sjá lokkrar eldglæringar útí á túni. Þá eru uinnstu pakkarnir einnig vel hentugir rar sem gæludýr eru, en margir hunclar :ig kettir fá martraðir eftir gamlárskvöld. Jprengjuóðir skulu þó láta minnstu lakkana í friði þar sem engar stærri rombur rná finna þar. Nóg er af frosk- im, kínverjabeltum, flugvélum ogminni íáttar jniðri. Einnig eitthvað af minni akettum, sem eru þó bara frat í saman- nnði við nágrannasprengjurnar. 3ronz - 2.900 krónur Minnsti pakkinn sem fæst hjá íþrótta- élögunum heitir Bronz. Þar er að finna TÓg af litlum kínverjum og þess háttar, tins vegar eru engar stærri sprengjur, íkki einu sinni ein sem væri viðeigandi í miðnætti. Þá eru nokkrar bombur sem ettu samt að gleðja. Smádótið er líka oft Tokkuð skemmtilegt, lítil gos geta kom- ð á óvart, og kínverjar eru sígilt dæmi. ironz kostar einungis 2.900 krónur og Tað verður að teljast ansi lítið. Ef Bronz- nn væri keyptur í samfloti við kannski jina góða 12-bombu og eina almenni- ega köku erum við að tala urn fínt gaml- írskvöld fyrir eins lítinn pening og hægt ;r að hugsa sér í annars rándýru landi. rralli — 3.700 krónur Trítill er minnsti pakkinn sem Lands- Tjörg býður upp á og er hann aðeins ætl- tður börnum. Trallinn inniheldur hins /egar svipaða hluti og Bronz, nóg af kín- /erjum, froskum, jumping jacks, flugvél- jm, stjörnuljósum, blysum, þá aðallega Tengal og býsnin iill af öðrum púður- cerlingum. Það sem Tralli hefur hins /egar fram yfir Bronz er að hann inni- reldur nokkrar rakettur sem líta nokk- .tð vel út, svona áður en þær fara á loft. sérfræðingar DV ráða fólki frá því að Tota þær rakettur um miðnættið, en þær /alda miklum vonbrigðum og eru í raun íkkert nema eins og tvær butterfly-ýlur lrallinn gleöur vissulega þá yngstu og Tægjusömustu og ætti að duga flestum, jn þó með góðu miðnætur-kitti. B - L j 131 \\M m fJOlt JOTffO I jnfHJnifis * ipuoitfp nipMmunSjQfq unuQJpf/ ^ n](n/uiA//f/ur J0 J» r>iinnpi»bn\j n0V4 VNI4 Trallinn Gott að tralla á þessum á gamlárs. Bronz-] gleðja þ sömu og virkar vel með smá aukadóti fyrir miðnætti.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.