Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2007, Síða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2007, Síða 56
56 FÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 2007 HelgarblaO PV Aramótin hafa ekki alltaf veriö á mánaðamótunum desember og janúar eins og nú er. Jóna Símonía . Bjarnadóttir / sagnfræðingur fer hér yfir það p hvernig áramótin hafaþróastog «' mótast í aldanna rás. KROSSGOTUR Súmir segja að krossgötur séu þar, til dæmis á fjöllum eða hæðum, sem sér til fjögurra kirkna. Elzta trúin er sú að menn skuli liggja útí jólanótt því þá ér áraskiptí, og enn í dag telja menn aldur sinn eftir jólanóttum og sá er tíl dæmis kallaður fimmtán vetra sem hefur liifað fimmtán jólanætur. Síðar færðu menn ársbyrjanina á nýársnótt. Þegar menn sitja á krossgötum þá koma álfar úr öllum áttum og þyrpast að manni og biðja hann að koma með sér, en maður má engu gegna; þá bera þeir að manni alls konar gersimar, gull og silfur, kiæði, mat og drykk, en maður má ekkert þiggja. Þar koma álfakonur í líki móður og systur manns og biðja mann að koma, og allra bragða er leitað. En þegar dagur rennur þá á maður að standa upp og segja: „Guði sé lof, nú er dagur um allt loft." Þá hverfa allir álfar, en allur þess álfaauður verður eftír og hann á þá maðurinn. - En svari maður eður þiggi boð álfa þá er maður heiilaður og verður vitstola og aldrei síðan mönnum sinnandi. Því varð manni sem Fúsi hét og sat útí jólanótt og stóðst lengi þangað til ein álfkonan kom með stóra tlotskildi og bauð honum að bíta í. Þá Ieit Fúsi við og sagði það sem síðar er að orðtæki haft: „Sjaldan hef ég flotínu neitað," beit hann þá bita sinn úr flotskildinum og trylldist og varð vitlaus. úr þjöðsöcum jöns árnasonar eins og nu er. Romverjar miðuðu sitt ár við marsmánuð fram á aðra öld fyrir Krist. f austrómverksa ríkinu var 1. september talinn nýársdagur og Karl mikli Frankakonungur færði daginn í ríki sínu til boðunardags Maríu, 25. mars, í upphafi 9. aldar. f norðanverðri Evrópu var algengt að miða áramót við jól og gegndi þá jóladagur jafnframt hlutverki nýársdags. Samkvæmt hinu gamla íslenska tímatali var árinu skipt í tvö misseri, sumar og vetur. Ekki er gert ráð fyrir áramótum í okkar skilningi í þessu tímatali. Aldur manna var talinn í vetrum - líktogennergertvið hesta, kýr og kindur. Eftir að krismi var lögtekin var þetta misseristal samræmt hinu rómverska tímatali kirkjunnar. Aramót miðuðust þá við jól og var núverandi nýársdagur þá áttundi dagur jóla og var helgur sem slíkur. Skýringarinnar á því er að leita í gyðingdómi en hjá þeim standa stórhátíðir í átta daga. Um tíma var dagsins minnst sem umskumardags Jesú. NÚVERANDI NÝÁRSDAGUR INNLEIDDUR Núverandi nýársdagur virð- ist ekki hafa verið innleiddur hér fyrr en á 16. öld og fer það saman við breyttan trúarsið. Islendingar hafa þó verið á undan mörgum ná- grönnum sínum, að minnsta kostí taka Danir ekki upp daginn fyrr en um 1700 og Svíar árið 1783. Heit- ið nýársdagur kemur fyrst fram á spássíu Nýja testamentis Odds Gottskálkssonar árið 1540 og orð- þær sagnir sem tíl eru um slíka iðju. Veðurspá tengist áramórnm, stórviðri á nýársdag boðar mikla storma en stíllt og bjart veður boðar gott ár. Að ýmsu þarf að hyggja á gamlárskvöldi, sé maður til dæmis auralaus á miðnætti þýðir það blankheit á nýju ári. Þá skiptír máli hver kemur fyrsmr inn á heimilið eftír miðnætti, konur eru taldar óæskilegar sem fyrsti gesmr. Sé gesturinn dökkhærður boðar það gott en illt er í efni sé hann ljóshærður eða rauðhærður. Áramótabrenna árið 1965 Elsta heimild um áramótabrennu er frá árinu 1791. ið gamlárskvöld sést ekki ritað fyrr en árið 1791.Þar sem áramót og jól fóru saman hefur nokkur rugling- ur orðið á tíma þeirra vætta og fyr- irbrigða sem vitja okkar á þessum árstíma. Þannigvitja álfaroghuldu- fólk mannabyggða á jóla-, nýárs- og þrettándanóttu ásamt tröllum og draugum. Ekki er ólíklegt, miðað við aldur sagnanna, að upphaf álfa- sagna eigi rót í reið manna til og frá kirkju og jólaveislum í kaþólskum sið. Þegar verið er að lýsa útbún- aði álfa og huldufólks minnir það óneitanlega á skrautbúnað fyrri alda. f fátækt sinni hafa íslending- ar þannig skapað annan heim yfir auðæfi sem áður voru í landinu. vættirAvappi Fáar nætur eru jafndularfullar og hættulegar og nýársnótt. Kirkjugarður á þá að rísa, dýr að tala, vam að breytast í vín og allir draumar eru þá marktækir. Búrdrífa fellur á búrgólf á nýársnótt en henni fylgja búsæld og búdrýgindi. Illt er að verða á vegi vættanna sem fyrr eru nefndar og ríður líf manns á að rétt sé brugðist við. Það er því óráðlegt að setjast á krossgötur án þess að hafa réttan útbúnað eða að minnsta kostí að hafa kynnt sér Alfar og huldufolk Vættir af ýmsum toga gera vart við sig á áramótunum. ÍSLENDINGAR FRÆGIR FYRIR BRENNUR Öll umsvif um nýár voru mun minni í gamla bændasam- félaginu en um jólin. Híbýli voru þrifin hátt og lágt en ekki þóttí til dæmis við hæfi að fara í bað. Á áramótum máttí spila og bjóða heim gestum tíl gleði en slíkt þótti ekki við hæfi um jól. íslendingar munu vera nær einir um að halda brennur um áramót og hafa á síðustu árum öðlast frægð í útlöndum fyrir sitt áramótahald. Er það ekki síst að þakka stórkostlegri skotgleði landans en óvíða mun annað eins sjónarspilsjástáhimnioghérálandi þegar nýtt ár gengur í garð. Elsta heimild um áramótabrennu er frá árinu 1791 en þá stóðu skólapiltar í Hólavallaskóla í Reykjavík fyrir brennu, að öllum líkindum á núverandi Landakotshæð. Fyrstí álfadansinn sem heimildir finnast um var einnig í Reykjavík árið 1871. FYRSTA BRENNAN Á gamlársdagskvöld var blysför haldin hér í kaupstaðnum; blysberamir, sem vom málaðir í andlití og búnir ýmsum skringibúningi, skiptu sér í tvo flokka, kveiktí annar hópurinn í bfysunum fyrir ofan kirkjugarð, en hinn í Mjósundunum, og er flokkarnir mættust, gengu þeir út í Norðurtanga, og stígu dans, ef dans skyldi kalla, kringum brennuna, er þar var. , Kvæði var sungið er ort hafði Ari Jochumsson. Hvort hér var á ferðinni árviss viðburður er ekki vitað en næsta blaðafregn um slíkt er 1891. LJÓSAMENGUN NÚTÍMANS Þrettándinn á sér merka sögu sem tengist jafnt guðfræði sem tímatali. Á18. öld var hann gjarnan kallaður gömlu jólin og helgast það af því að tímatalið var lagfært árið í 1700, 11 ár vom þá klippt af árinu. íí' Töluðu íslendingar þá um gamla ; stíl (júlíanska tímatalið sem kennt : er við Júlíus Cesar keisara) og nýja fc stíl (gregoríanska tímatalið, sem ^ kennt er við Gregoríus páfa 13.). Allt | fram til ársins 1770 var þrettándinn ( helgidagur en þrátt fyrir að hann ' væri afnuminn sem messudagur ‘ hélst hann sem veraldlegur hátíðis- ; dagur, enda síðastí dagur jóla. % Menn gerðu sér gjaman dagamun' ( í mat og drykk og víða í bæjum g var, og er enn, haldin álfagleði. Eins og fram kom hér á undan em ýmsarvættír á ferli á jóla-, nýárs- og fy þrettándanótt. f ljósi þess að jól og ;S ármót fóm saman og að jólin voru : áður haldin á núverandi þrettánda, k sem þar með var líka nýársnótt, skal engan undra að vættírnar hafi ruglast á milli daga og þvælist nú um mannabyggðir alla dagana þrjá. Og veitír sennilega ekki af, því í ljósamengun nútímanns er lítíð skjól að hafa.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.