Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2007, Page 80

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2007, Page 80
80 FÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 2007 Bíó DV ii'M íuuhwmii ('tii www.SAMbio.is C 575 8900 midi.is JÓLAMYND ALFABAKKA KRINGLUNNI lAMLEGEND kl.3-5:30-8D-10:30D 14 11AM LEGEND kl. 5:30D - 8:20D -10:30D 14 IAMLEGEND kl. 12:30-8-10:30 VIP ■ TÖFRAPRINSE... ISLTAL kl. 10-3:300 L TÖFBAPRINSESSAN ■■■ kl. 12:30D-3D-5:30D L Ienchantedv ■, kl. 5.30-8-10:30 L ENCHANTED W EíCSKTAL Id. 6-8:20 -10:40 ! ! |FRED CLAUSE kl. 12 30-3-8 L TÖFRAPRINSESSAN M/ ÍSUAi kl. 3 - 5:30 jf I BÝFLUGUMYNOIN feLTAL kl. 1D-3:30D l FRED CLAUSE kl. 12:30-3 - 5:30-8-10:30 L Sbeowulf kl. 6130) 12 ALVIN 0G... M/-ÍSITAL kl. 12-2-4 L S KEFL.AVÍK BÝFLUGUMYNDIN M, ÍSL TAL kl. 12-2-4 I lAMLEGEND kl. 8-10:20 16 BEEM0VIE W EnskuTAL kl. 6-8-10:10 : THE G0LDEN COMPASS 14.2-5-8-10:30 10 SIDNEY WHITE kl.8 i ENCHANTED inAsltali kl. 4 - 6 L AMERICAN GANGSTER kl. 10:30 16 BEE M0VIE m/lsltaJi kl.2 L ^AKIJREYRI ^ TÖFRAPRIN...M/-ÍSLTAL kl.2-4-6 L ENCHANTEDW-ÍSLTAL kl. 1-3:20-5:40 L FRED CLAUS kl.8 L 1AM LEGEND kl. 8-10:10 14 1 AM LEGEND kl. 4-6-8-10 14 bYflugumyndin kl. 1:30-3:30 L BEE M0VIE w-iilAL kl.2 L DUGGHOLUFÓLKÍÐ kl. 5:30 7 SIDNEY WHITE kLJ^ L FRED CLAUSE kl. 8 -10:30 L v Btóy LAUGARÁSBlÚ - SÝNINGARTÍMAR THE GOLDEN C0MPASS kL2,S, 8 og 10.15 10 RUNFA1B0YRUN kl.6,8 og 10 L ALVÍN OGIKORNARNIR - ISL TAL kl. 2,4 og 6 L SAWIV kl. 8 og 10 16 beemovie-Isltal kl. 2 og 4 L 4* O SmRRR^BlÚ SlMI 564 0000 REGflBOGinn SÍMI5519000 7HEGOLD0JCOMPASS M.1Z30-3-530-8-10.30 10 77CGOLDÐJCOMPASS 77C GOLDEN COMPASS LUXUS M. 1230-3-530-8-10.30 WE0WNTHEMGH7 BCHANTH) íslqckttal M.1 -320-5.40 ALVM&toRNARMR ALWJ&ÍKORNARNK RUNFATBOYRUN M.2-4-6 ÍSLEMSKTTAL BliTTHffLYONAWHBB. M.8-10 PBKTTAL HTTMAN M. 8-10.10 DUGGHOLUFOUOD M.2-4-6 DANilREALUFE M. 8-10.15 SfMI 5301919 “Í4S0kr.^W6l íilll Ijill illíl' SlMI 462 3500 THEGOLDENCQMPASS M. 230-5-7.30-10 10 7HEG0LDBJC0MPASS ALVfJ&ÍKORNAfiNR IAMLEGÐJD M. 320-5.40-8-10.20 DUGGHOLUFÚLKD WEOWNTHENKjHT M.8-1030 ALMN&lKORNARNR DUGGHOLUFÚLKD M.4-6 ISLTAL SAW4 M. 10 BUTTBTR.YONAWHEH. M. 10.40 ACROSSTHEUMVHTSE AUKAKRONUR M. 240-520-8 FÆRf> 5% FNOURGREIT7 MEÐ KRF.DI7KORTI T ÞU BORGAR BlOMlÐANN jDU AUKAKRÓNUM! AUKAKRONUR Erpur Eyvindarsson kvikmyndarýnir DV tók saman lista yfir tíu bestu kvikmyndirnar sem sýndar voru í kvikmyndahúsum landsins árið 2007. Listin samanstendur af rjómanum úr sjálf- stæðri og evrópskri kvikmyndagerð og eru smellir Hollywood íjarri góðu gamni. Listin er ekki birtur í sérstakri röð. Pan's Labyrinth Kom út í lok desember 2006 en var sýnd í byrjun árs hér heima. BESTUMYNDIR2007 1001 NÓTT ÞÝSK-TYRKJA AUF DER ANDEREN SEITE Leikstjóri: Fatih Akin Ævintýri þýsk-Tyrkja færa okkur til Ist- anbul. Myndin vinnur vel úr forminu að segja nokkrar sögur í rangri tímaröð sem smátt og smátt tengjast. Ótrúlega falleg hversdagsmynd og fjandi getur hversdagurinn verið magnaður. ÓHUGGULEG ÆVINTÝRA- MYND FYRIR FULLORÐNA El Laberinto del Fauno/Pan's Labyrinth Leikstjóri: Guillermo del Toro ömurlegur veruleiki smástelpu á Spáni Francos birtist okkur sveipaður ímyndunarafli hennar, sem ævintýri þar sem fasistaleiðtoginn og fóstur- pabbi hennar er ígildi ills dreka sem þarf að vinna bug á. Óhuggulega vel heppnuð ævintýramynd fyrir fúll- orðna. HRYLLINGUR ÓSKORAÐS VALDS Fantasmas de Goya / Goya's Ghosts Leikstjóri: Milos Forman Myndin rúllar sannfærandi gegnum spennuþrungna mannkynssöguna og förðun, búningar og sviðsmynd spila frábærlega með. Tónlistin er tilkomumikil og alþjóðlegur leik- araskarinn er óaðfinnanlegur. Hinn þekkti málari Goya er hér notaður til að segja stórbrotna sögu sem snýst um hrylling óskoraðs valds óháð því hvaða krossi eða fána er veifað. DJÖFULLEGT SAFNAÐARSTARF Deliver us from evil Leikstjóri: Amy Berg Frumhvöt á borð við kynþörf er bæld niður sem hluti af starfi kaþólskra presta en brýst ót fyrr eða síðar og þá afmynduð og djöfulleg. Þessi heimildamynd sýnir hvernig kirkjan hylmiryíirgjörningasem erutæplega neinum guði þóknanlegir. FJÖLBREYTT í ALÞJÓÐLEIKA SfNUM Paris, jet'aime Leikstjóri: Ýmsir Reynslujaxlaryíir í minna reynda leik- stjóra skila hver sinni sýn á París sem borg ástarinnar. Ást yfir tróarbragða- móra, ást á eigin afkvæmi, sorg og gleði ástarinnar eru meðal viðfangs- efnanna. Fullkomlega samsett, tón- listin er allt sem hón getur orðið og útkoman er stórkostleg, íjölbreytt og alþjóðleg eins og borgin sjálf. MANNAMÁL Sicko Leikstjóri: Michael Moore Heimildamynd Michaels Moore ber saman hið markaðsrekna heilbrigðis- kerfi Bandaríkjanna oghið samfélags- rekna í Evrópu, Kanada og Kóbu. Hann sýnir hvernig það bandaríska drepur. Gert á aðeins of einfaldan en vissulega auðskiljanlegan og skemmtilegan hátt sem er einmitt að- all Michaels Moore. ÓVINIR RÍKISINS Das Leben der Anderen / Líf annarra Leikstjóri: Florian Henckel von Donnersmarck Austur-Þýskaland kalda stríðsins birtist manni ljóslifandi og myndin sýnir hvernig valdafólk misnotar vald óháð því hversu góðar fyrirætl- anirnar eru. Stórkostlegt stykki sem kemur á hárréttum tíma þegar kröfur valdamanna um eftirlit á einstaklingum verða sífellt hávær- ari. ALMENN LEIÐINDI ÞESS AÐ DREPA FÓLK Aleksandra Leikstjóri: Aleksandr Sokurov Gömul kona heimsækir barnabarn sitt í herstöð í Tsjetsjeníu. Her- mennirnir eru unglingalegir og myndu sennilega vilja vera annars staðar. Þeir hlóa að henni sem gangandi áminningu um að fyrir utan þeirra ömurlega hversdag átaka er til eðlilegt líf. En er gott að vera minntur á það ef þó vilt geta sinnt starfi þínu við að drepa fólk? Frábær frásagnarstíll, leikur og filmuáferð. FC BRAUTARTEINAHÓRUR Estrellas de la Linea Leikstjóri: Chema Rodrfguez Brautarteinastjörnurnar er heim- ildamynd um fólk langneðst í virðingarstiganum í einu stétt- skiptasta samfélagi rómönsku Ameríku. 3$ hórurnar opna sig í rosalegum viðtölum sem sýna há- og lágpunkta í lífi þessara leik- manna fótboltaliðsins Estrellas de la Linea. Það er kafað djópt í ösku- haug og komið niður á gull sem þessar sterku konur vissulega eru. BRAGÐMIKIÐ SNOÐKOLLAÆVINTÝRI This is England Leikstjóri: Shane Meadows Næmni myndarinnar skilar þér sorg og gleði, nálægð og raunveruleika sem American History X, Believer og ekki einu sinni Romper Stomper hafa snert jafnvandlega. Þessi mynd er um brotnar fjölskyldur, framtíð í breskri lágstétt, öfundsýki, hvernig maður spillir ungviði, baráttunni um að vera ekki neðst í lægsta þrepinu en líka allt annað og meira. Erpur Eyvindarson Goya's Ghosts „Hinn þekkti málari Goya er hér notaður til að segja stórbrotna sögu sem snýst um hrylling óskoraðs valds."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.