Bændablaðið - 25.09.2014, Blaðsíða 9

Bændablaðið - 25.09.2014, Blaðsíða 9
 Sláturfélag Suðurlands svf. Fosshálsi 1 110 Reykjavík Simi 575 6000 www.ss.is Gæða kjarnfóður frá DLG sem inniheldur ekki erfðabreytt hráefni Blöndurnar eru lystugar og með ríkulegu innihaldi af sykurrófum til að auka fituinnihald í mjólk Inniheldur 18-20% sykurrófur Byggt upp með lægri sterkju og auknum sykrum til aukinnar mjólkurfitu. Inniheldur aukið hlutfall af pálmaolíu. Inniheldur fjölbreytt hráefni með góðan lystugleika Auk hveitis, maís og byggs inniheldur það meðal annars refasmára, mask, melassa og hveitiklíð. Inniheldur repjukökur sem aðalpróteingjafa Repja er próteinrík afurð og inniheldur að auki talsvert af kolvetnum og er því hentugt fóður fyrir mjólkurkýr. Innihald stein- og snefilefna í góðu jafnvægi Ríkt af kalsíum, fosfór og magnesíum.

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.