Bændablaðið - 25.09.2014, Blaðsíða 29

Bændablaðið - 25.09.2014, Blaðsíða 29
29Bændablaðið | Fimmtudagur 25. september 20 Vinnufatnaður 25090 Dömusandalar Litur Svart, hvítt, blátt. Str. 36-42 Verð kr. 14.990 25240 Sportskór Litur Svart, hvítt. Str. 36-42 Verð kr. 9.900 Vatteraðir jakkar 14.900 kr. Fást í 5 litum, lime, svörtu, rauðu, kongabláu og fjólubláu. Einnig til á herrana. Mikið úrval af flottum gæða vinnufatnaði sem þolir þvott allt að 95° og þarf ekki að strauja. Fyrir fagfólk Bonito ehf. | Faxafen 10 | 108 Reykjavík | Sími 568 2878 Opið mánud. - föstud. 11:00-17:00, lokað laugardaga. Pant ið vö rulis ta hjá o kkur prax is@p raxis .is Gæðahandbók grænmetis Fundir um innleiðingu gæðahandbókar fyrir matjurtaframleiðendur Samband garðyrkjubænda boðar hér með til funda ætluðum matjurtarframleiðendum innan félagsins sem ætla að innleiða gæðahandbók þess. Magnús Á Ágústsson, ráðunautur Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins, mun fara yfir alla þætti gæðahandbókarinnar s.s. þær kröfur sem gerðar eru til matjurtaframleiðenda, lagaramma, kynna uppbyggingu gæðahandbókarinnar auk þeirra atriða sem þarf að fylla í til þess að handbókin nýtist í daglegu starfi framleiðenda. Að loknum fundi hafa fundarmenn í höndum gæðahandbók sem sniðin er ræktun hvers og eins. HVAR DAGSETNING HVENÆR Hótel Höfn 13. október 10:30-14:30 Árhús á Hellu 14. október 14:00-18:00 Fosshótel Reykholti/Borgarfirði 20. október 14:00-18:00 Hótel Flúðum 11. nóvember 14:00-18:00 Borg í Grímsnesi / Félagsheimili 18. nóvember 14:00-18:00 Hótel KEA / Akureyri 26. nóvember 14:00-18:00 Gert er ráð fyrir fyrstu úttektum þriðja aðila árið 2015 á notkun handbókarinnar. Til þeirra sem nota gæðamerki garðyrkjunnar – fánaröndina – er rétt að minna á að aðeins þeir sem vinna eftir gæðahandbók og standast úttektir fá heimild til að nota merkið. Mikilvægt er að tilkynna þátttöku á netfangið gardyrkja@gardyrkja.is eða til Bjarna Jónssonar í síma 563 0328. Kraftvélar óska ábúendum á Stóru Mörk til hamingju með kaupin á fyrstu CaseIH Puma dráttarvélinni á landinu. Dalvegur 6-8 • 201 Kópavogur • Sími 535 3500 Draupnisgata 6 • 603 Akureyri • Sími 535 3526 www.kraftvelar.is • kraftvelar@kraftvelar.is Vélin er með stiglausum gírkassa (CVX), allan stjórnbúnað í armpúða, fjaðrandi hús, fjaðrandi framhásingu, snertiskjá, sjónvarpi, vökva- og loftúttök, framlyftu og aflúttak að ógleymdum 218 hestafla Common Rail mótor með aflauka undir húddinu. TIL SÖLU FÆRANLEGT VEITINGAELDHÚS Grunnflötur 12,45 m x 2,71. Vel útbúið tækjum. Í eldhúsinu hefur verið starfræktur austurlenskur veitingastaður sem flytur nú í nýtt og stærra húsnæði. Ásett verð kr. 15.000.000 ( +vsk) Afhendist eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir Hallgrímur Rögnvaldsson í síma 861 8559 Bændablaðið Kemur næst út 9. októberAmma mús – handavinnuhúsÁrmúla 18, 108 Reykjavík • Sími 511 3388 Opið mán - fös 9 - 18, Lokað er á laugardögum til 31. ágúst. Jóla- útsaumur

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.