Bændablaðið - 25.09.2014, Blaðsíða 44
44 Bændablaðið | Fimmtudagur 25. september 2014
Hægt er að skrá auglýsingar og greiða með auðveldum hætti á bbl.is
Verð: Textaauglýsing kr. 1.900 m. vsk (innan við 140 slög) og kr. 4.900 texti + mynd.
Skilafrestur: Fyrir kl. 12:00 á þriðjudegi fyrir útgáfu.
Sími: 563 0300 | Netfang: augl@bondi.is | Veffang: www.bbl.is
Gormasæti M60
Lágbyggt sæti, hagstætt verð.
Hentar m.a. í smávélar, dráttarvélar,
lyftara og báta.
VERÐ kr. 71.271 m/vsk.
KAB GÆÐASÆTI
VBvorumedhondlun.is
S: 414-8600
Járnháls 2 - 110 Reykjavík
DAF XF 105/460 FTG
Árgerð 2007 – Ekinn 449.300 km
VERÐ kr. 5.500.000 + vsk.
Jungheinrich EFG216
Lyftigeta 1,6 tonn – Lyftihæð 3,3 m
VERÐ kr. 1.490.000 + vsk.
Eigum fleiri verksmiðju
uppgerða lyftara á lager.
Bobcat 430 FT
3,7 tonn – 3.000 vinnustundir
Gott eintak
VERÐ kr. 3.800.000 + vsk.
Gormasæti 11K1
Flott sæti á góðu verði. Meðalhátt bak.
Hentar m.a. í allar gerðir af
dráttarvéla og skotbómulyftara.
VERÐ kr. 142.542 m/vsk.
Loftsæti 856 12V dæla
Öflugt gæðasæti í vinnuvélar
og dráttarvélar.
VERÐ kr. 208.330 m/vsk.
O&K MH Plus. Árg: 2005. Vinnust:
6500. Hraðtengi. Tiltskófla og
efnisskófla. Smurkerfi. Verð:
6.500.000 án vsk.
Renault Midlum. Árg: 2005.
Ekinn: 270.000. Heilopnun á hlið.
Verð: 1.900.000 án vsk.
JCB 8030 ZTS. Árg: 2012. Vinnust:
1096. Hraðtengi. Skófla. Verð:
3.950.000 án vsk.
Scania 124G. Árg: 2001.
Ekinn: 301.000. Stóll, retarder,
glussadæla. Palfinger krani 20
tonn metra Verð: 6.500.000 án vsk.
B Sturluson ehf
Vagnhöfði 9 - 110 Reykjavík
Símar: 577-1189 & 862-1189
www.trucks.is
Hliðgrindur. Vandaðar stækkanlegar
hliðgrindur frá 1,0-6,0mtr. í tveimur
þéttleikum. Einnig fáanlegar í föstum
lengdum. Allar lokur og lamir fylgja.
Brimco ehf. www.brimco.is Flugumýri
8, Mos. Sími 894-5111. Opið kl.13.00-
16.30.
John Deere 6140R. árg. ´12.
Autoquad skipting og 40 km. Kassi.
Frambúnaður, aflúrtak og fjaðrandi
hús. Dekk, Continental 650/65R38
og 540/65R28. Verð: kr. 13.860.000.
+ vsk. Búvís. Uppl. í síma 465-1332.
Kranzle þýskar háþrýstidælur í úrvali.
Búvís. Uppl. í sími 465-1332.
Palmse malarvagn, fjaðrandi hásingar
og beisli, burðargeta 18 tonn. Búvís
ehf. Uppl. í síma 465-1332.
Taðklær. Breidd 150 cm kr 239.900.-
án vsk. Breidd 180 cm kr 269.000.- án
vsk. Búvís ehf. Uppl. í síma 465-1332.
Haughrærur galvaníseraðar með
eikarlegum. Búvís ehf. Uppl. í síma
465-1332.
Lemigo Stígvél. Létt, stöðug
og slitsterk. Tilvalin í göngur og
haustverkin. kr. 7.990.- með vsk.
Verslunin Skógar Egilsstöðum. Búval
Kirkjubæjarklaustri. Búvís ehf. Uppl.
í síma 465-1332.
John Deere 6930 premium. Árg. ́ 09.
Mjög vel útbúin vél með frambúnaði
og Alö Q75 tækjum. Notkun: 4400
vinnustundir. Staðsetning: Reykjavík.
Verð kr. 9.990.000 + vsk.
McHale Fusion 2 Sambyggð rúlluvél.
Árg. ́ 09. Notkun: 9800 rúllur. Verð kr.
6.500.000 + vsk.
Krone Easy Cut 360 diskasláttuvél.
Árg. ´08. Miðjuvél, 540 snúninga.
Staðsetning: Akureyri. Notuð í
fyrrislátt 2014. Verð kr. 860.000 + vsk.
Lely/Welger DA 235 Profi
rúllusamstæða. Árg. ´13. Búnaður:
540 sn. Notkun: 7125 rúllur.
Staðsetning: Eyjafjörður. Vél notuð í
tvö sumur. Smurkerfi, myndavél, 25
hnífar. Dekk 505/50-17 R. Úðunarkerfi
fylgir ekki með. Verð kr. 8.300.000 +
vsk.
Deutz-Fahr MP 130 rúlluvél. Árg.
´00. Ástand mjög gott og er í fínu
lagi. 14 hnífar, breið sópvinda og
netbindibúnaður. Notkun: 10000
rúllur. Staðsetning: VB-Landbúnaður
Akureyri. Verð kr. 1.350.000 + vsk.
Cosmo 800 áburðardreifari, 800 kg.
1 dreifiskífa. Lítið notaður. Verð kr.
265.000 + vsk.
McCormick CX105. Árg. ́ 03. Notkun:
5800 vinnustundir. Staðsetning:
Reykjavík. Stoll F15 ámoksturtæki.
Vendigír, nýleg dekk ca 80% eftir.
Verð kr. 3.500.000 + vsk.
Bobcat Toolcat 5600 T. Árg. ´05.
Salt- og sanddreifari á palli og skófla
framan. Staðsetning: Reykjavík.
Hentar vel fyrir bæjarfélög og minni
verktaka í snjóruðning og hálkuvarnir.
Verð kr. 2.950.000 + vsk.
Lely Hibiscus 855 Master
s t jörnumúgavél . Árg. ´07.
Staðsetning: Norðurland. Vel með
farin. Geymd inni. Verð kr. 2.000.000
+ vsk.
Dongfeng dráttarvél, 30 hestöfl. Árg.
´08. Í góðu ástandi. Notuð aðeins 400
vinnustundir. Opnanleg framskófla.
Verð kr. 990.000 + vsk.
Fella heyþyrla. TH 800 trans. Árg.
´07. Góð vél. Verð kr. 850.000 + vsk.
VB Landbúnaður – Reykjavík, sími
414-0000 og Akureyri, sími 464-8600
- sjá á www.vbl.is
Kerrur á einum og tveimur öxlum,
með og án bremsa, ýmsar útfærslur,
breiddir og lengdir. Gæðakerrur –
Góð reynsla. Íslensk smíði. Brimco
ehf. Flugumýri 8, Mos. sími 894-5111.
Opið 13.00-16.30 - www.brimco.is