Bændablaðið - 25.09.2014, Blaðsíða 48

Bændablaðið - 25.09.2014, Blaðsíða 48
48 Bændablaðið | Fimmtudagur 6. febrúar 2014 Selfoss - Akureyri • Sími 480 0400 • jotunn@jotunn.is • www.jotunn.is Bi rt m eð fy rir va ra u m in ns lá tta rv illu r o g/ eð a m yn da br en gl . Af næstu 20 nýjum Valtra dráttarvélum sem seljast hér lendis óháð búnaði og gerð valinna véla. Afslátturinn er af heildarverði vélarinnar með vsk.* VALTRA T VALTRA N VALTRA A VALTRA S í 20 ár á Íslandi yfir 600 vélar seldar hérlendis 1994 - 2014 1951 1955 1960 1965 1970 1975 1980 1985 1990 1995 2000 2005 2010 2014 Valmet 15 Valmet 20 Valmet 33 Valmet 1502 Valmet 405 Valtra 6400Valmet 900Valmet 361 Valtra 900 Valtra T Valtra S 2g Valmet 565 Valmet 1203 Valmet 305Valmet 502 Valtra 665 Valtra 6550 Valtra N Valtra X Árið 1994 hóf frumkvöðullinn Þorgeir Örn Elíasson innflutning á Valtra dráttar- vélum til Íslands. Valtra vélarnar voru fljótar að sanna sig og hafa í mörg ár verið söluhæstar eða með sölu hæstu vélum hér á landi enda vélarnar hannaðar og smíðaðar í Finn landi fyrir krefjandi aðstæður norður slóða. Helstu ástæðurnar fyrir mikilli velgengni Valtra hérlendis eru áreiðanleiki og styrkur vél anna sem tryggja lágan rekstrarkostnað og hátt endursöluverð vélanna. Valtra dráttarvélar hafa verið í framleiðslu frá árinu 1951. Sjá má sögu þeirra á heimasíðu Valtra, history.valtra.com Í tilefni 20 ára afmælis Valtra á Íslandi mun Jötunn og Valtra verksmiðjan bjóða 20 vélar á eftirfarandi afmælistilboði: 500.000 *króna afsláttur ,-

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.