Morgunblaðið - 11.07.2015, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 11.07.2015, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. JÚLÍ 2015 Gagnaveita Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík www.or.is/utbod ÚTBOÐ Óskað er eftir tilboðum í verkið: Ljósleiðarablástur og tengingar FTTH Salir Verk þetta nær til ljósleiðarablásturs og annarrar tengdrar vinnu á þeim svæðum sem lýst er í útboðsgögnum. Verktaki skal annast undirbúning og blástur ljósleiðarastrengja í rörakerfi GR ásamt frágangi tenginga ljósleiðara. Verkið er nánar skilgreint í útboðsgögnum GRV 2015-15 Verklok eru 26.10.2015. Útboðsgögnin er hægt að sækja án greiðslu á vefsíðu OR https://www.or.is/um-or/utbod frá og með mánudeginum 13.07.2015. Tilboð verða opnuð hjá Gagnaveitu Reykjavíkur Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík, fimmtudaginn 06.08.2015 kl. 11:00 GRV 2015-15 11.07.2015 Félagslíf ÚTBOÐ Orkuveita Reykjavíkur – veitur ohf. óska eftir tilboðum í verkið: Hvanneyri og Deildartunga Aðveita hitaveitu og vatnsveitu Orkuveita Reykjavíkur • Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík Sími 516 6000 • Fax 516 6308 www.or.is/um-or/utbod Útboðverkið lýtur að endurnýjun aðveituæðar hitaveitu og aðveituæðar kaldavatnsveitu. Endurnýjunarverkefnin eru í landi jarðanna Miðfossa, Vatnshamra, Ausu, Kársness, Grófar og Deildartungu 1. Þá er innifalið í verkinu að grafa upp og koma í förgun efni eldri asbestlagnar, jafna lagnastæðið og sá í það. Helstu magntölur útboðsverksins eru: Gröftur 6.000 m³ Klapparlosun 250 m³ Ný DN200/315 aðveituæð hitaveitu 2.040 m Ný Ø90PE aðveituæð kaldavatnsveitu 2.100 m Ný Ø180PE aðveituæð kaldavatnsveitu 605 m Mikilvægar dagsetningar í verkinu: Lagnir aðveituæðar hitaveitu tilbúnar 19.11.2015 Lagnir aðveituæðar vatnsveitu tilbúnar 19.11.2015 Tímamörk á uppúrtekt asbests 11.12.2015 Tímamörk verkloka 18.12.2015 Sáningu lokið og verklok 01.07.2016 Verkið er nánar skilgreint í útboðsgögnum ORV-2015-16. Útboðsgögnin er hægt að sækja án greiðslu frá og með þriðjudeginum 14.07.2015 á vefsíðu Orkuveitunnar http://www.or.is/um-or/utbod Tilboð verða opnuð hjá Orkuveitu Reykjavíkur – veitum ohf. Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík, fimmtudaginn 6. ágúst 2015, kl. 11:30. ORV-2015-16 12.07.2015 ÚTBOÐ Reykjavíkurborg Innkaupadeild Borgartún 12-14, 105 Reykjavík Sími 411 1042 / 411 1043 Bréfsími 411 1048 Netfang: utbod@reykjavik.is Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg: • 240 L grænar og 120 L gráar sorptunnur – Útboð nr. 13566 Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod Hagasmári 1, 201 Kópavogur Sími : 512 8900 reginn@reginn. is á gervigrasi í Egilshöll Á næstunni verður gervigrasið í Egilshöll endurnýjað. Núverandi gervigras verður fjarlægt og nýtt lagt í staðinn. Eigandi Egilshallar, Reginn fasteignafélag, hefur áhuga á því að núverandi gervigras verði endurnýtt. Þeir sem áhuga hafa á að endurnýta gervigrasið geta sent tölvupóst á netfangið reginn@reginn.is, fyrir kl. 17.00 miðvikudaginn 5. ágúst 2015, merkt GERVIGRAS, með eftirfarandi upplýsingum: · Nafn, heimilsfang, sími og netfang · Fjölda fermetra af gervigrasi sem óskað er eftir og fyrirhugaða notkun · Tilboðsverð í gervigrasið. Lágmarksverð miðast við að efnið verði fjarlægt af geymslusvæði seljanda að kostnaðarlausu. Gervigrasið verður til afhendingar á geymslusvæði við Egilshöll. Grasið er af gerðinni Polytan með 40 mm háum (monofiber) stráum og verður afhent án innfylliefna, sandi og gúmmíkurli. Gervigrasið verður afhent á rúllum með 6 - 8 m breidd. Mögulegt er þó að fá gúmmíkurlið (svokallað SBR gúmmí) með. Heildarstærð gervigrass er um 7.600 m2. Endurnýting Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund sunnudag kl. 14. Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur Síðumúla 31, s. 588 6060 Miðlarnir, spámiðlarnir og huglæknarnir Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen talnaspekingur og spámiðill, Ragnhildur Filippusdóttir, Símon Bacon, Guðríður Hannesdóttir kristalsheilari auk annarra, ð starfa hjá félaginu og bjóða félagsmönnum og öðrum upp á einkatíma. Upplýsingar um félagið, starf- semi þess, rannsóknir og útgáfur, einkatíma og tímapant- anir eru alla virka daga ársins frá kl. 13-18. auk þess oft á kvöldin og um helgar. SRFR Hólmavík – Lenging grjótgarðs 2015 Hafnarstjórn Strandabyggðar óskar eftir til- boðum í ofangreint verk. Verkið felst í að lengja eystri grjótvarnargarð í Hólmavíkur- höfn um 30 m. Helstu verkþættir eru:  Upptekt og endurröðun á grjóti af garðsenda. Magn um 500 m³  Vinna efni í námu og byggja garð. Magn um 5200 m³. Verkinu skal lokið eigi síðar en 31. október 2015. Útboðsgögn verða seld hjá Vegagerðinni, Borgartúni 7 í Reykjavík (móttaka) og á skrif- stofu Strandabyggðar, Höfðagötu 3, Hólma- vík frá og með þriðjudeginum 14. júlí 2015. Verð útboðsgagna er 5.000 kr. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 28. júlí 2015 og verða þau opnuð þar kl. 14:15 þann dag. Raðauglýsingar Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Iðnaðarmenn FASTEIGNA- VIÐHALD Við þjónustum þig með lítil sem stór verk. Tímavinna eða tilboð. johann@jaidnadarmenn.is S. 544-4444/777-3600 www.jáiðnaðarmenn.is Til sölu Verkfæri til sölu Lítil borðsögu, lítil standborvél, kúttari, ryksuga. Upplýsingar í símai 438 6791. Tré og runnar - rýmingarsala 6 ára gróskumiklar plöntur til sölu. T.d. kopar, kasmír, silfur-, úlfa- og gráreynir. Furur og flestar gerðir af toppum. Blómsturvellir v/Reykjavlund, opið kl. 14-18 virka daga. Sími 8641202. Sumarhúsalóðir í Vaðnesi Til sölu fallegar sumarhúsalóðir með aðgangi að heitu og köldu vatni í vinsælu sumarhúsahverfi í landi Vaðness í Grímsnes- og Grafnings- hreppi ca 45 km frá Reykjavík. Vaxta- laus lán í allt að eitt ár. Allar nánari upplýsingar í síma 896-1864. Rotþrær-vatnsgeymar- lindarbrunnar. Rotþrær og siturlagnir. Heildar lausnir - réttar lausnir. Heitir Pottar. Lífrænar skolphreinsistöðvar. Borgarplast.is, Mosfellsbæ, sími 561 2211 Járngirðingastaurar Túngirðinganet Gaddavír - Stagvír Vír og lykkjur ehf., Lyngás 8, 210 Garðabæ viroglykkjur@internet.is facebook.com/viroglykkjur Sími 772-3200 Óska eftir Staðgreiðum gull, demanta og úr Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex, Cartier, Patek Philippe o.fl. Hringdu núna og fáðu tilboð þér að kostnaðarlausu! www.kaupumgull.is Opið alla daga 11–18. Kringlan – 3. hæð (Hagkaupsmegin) Upplýsingar í síma 661 7000. Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð- viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 6600230 og 5611122. Ýmislegt Veiði                                        !"# !$%% Vélar & tæki Bendpak og Everet bílalyftur - 2 og 4 pósta Nokkrar á lager 4 t og 5 t, gólffríar 2 pósta og 4 pósta bílalyftur. Gæðavara á góðu verði. Vélasala Holts. www.holt1.is sími 4356662 Ökukennsla Vönduð, vel búin kennslubifreið Subaru XV 4WD . Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 6960042, bilaskoli.is Bílaleiga HÓPFERÐABÍLAR TIL LEIGU með eða án bílstjóra. --------16 manna-------- --------9 manna--------- Fast verð eða tilboð. CC.BÍLALEIGA S. 861 2319. Húsviðhald          Smáauglýsingar Smáauglýsingar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.