Morgunblaðið - 11.07.2015, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 11.07.2015, Blaðsíða 29
MESSUR 29á morgun MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. JÚLÍ 2015 Akureyrarkirkja | Guðsþjónusta kl. 11. Prestur er sr. Svavar Alfreð Jónsson. Björgvin gítarkvartett spilar. Félagar úr Kór Akureyr- arkirkju syngja. Organisti er Eyþór Ingi Jóns- son. Árbæjarkirkja | Árbær, Grafarholt og Graf- arvogur eru með sameiginlega útimessu á Nónholti við Grafarvog kl. 11. Sr. Þór Hauks- son þjónar. Reynir Jónasson verður á harm- onikku. Krisztian K. Szklenár leikur á hljóm- borð og félagar úr Kór Árbæjarkirkju leiða söng. Boðið verður upp á grillaðar pylsur eftir messuna. Gengin verður pílagrímsganga frá kirkjunum þremur að Nónholti og hefst hún frá Árbæjarkirkju kl. 10.20 en frá Guðríðarkirkju og Grafarvogskirkju kl. 10.30. Áskirkja | Áskirkja er lokuð vegna sumarleyfa sóknarprests og starfsfólks til 18. ágúst. Næsta almenna messa verður í kirkjunni sunnudaginn 23. ágúst. Sjá nánar á askirkja- .is. Bústaðakirkja | Sumarmessa kl. 11. Kór Bú- staðakirkju leiðir sönginn undir stjórn kantors Jónasar Þóris. Messuþjónar aðstoða. Heitt á könnunni eftir messu. Prestur er Pálmi Matt- híasson. Dómkirkja Krists konungs, Landakoti | Messa kl. 10.30, kl. 13 á pólsku og kl. 18 á ensku. Virka daga kl. 18, og mán., mið. og fös. kl. 8, lau. kl. 16 á spænsku og kl. 18 er sunnu- dagsmessa. Dómkirkjan | Messa kl. 11. Karl Sigurbjörns- son biskup prédikar og þjónar fyrir altari. Dóm- kórinn syngur og organisti er Kári Þormar. Egilsstaðakirkja | Messa kl. 11. Þorgeir Ara- son sóknarprestur prédikar og leiðir stundina. Organisti er Torvald Gjerde. Almennur safnaðarsöngur. Kaffisopi eftir messu. Garðakirkja | Messa kl. 11. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Ung stúlka mun fermast og Jóhann Baldvinsson organisti spilar á orgelið. Sjá nánar á garda- sokn.is. Glerárkirkja | Kvöldguðsþjónusta kl. 20. Krossbandið leikur og leiðir söng. Persónu- legar fyrirbænir. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Grafarvogskirkja | Útimessa á Nónhæð kl. 11. Árbær, Grafarholt og Grafarvogur eru með sameiginlega útimessu á Nónholti við Graf- arvog (nálægt sjúkrastöðinni Vogi). Gengið verður frá kirkjunum þremur að Nónholti og hefst gangan frá Árbæjarkirkju kl. 10.20, en frá Guðríðarkirkju og Grafarvogskirkju kl. 10.30. Sr. Þór Hauksson þjónar í messunni. Reynir Jónasson spilar á harmonikku, Krisztina K. Szklenár á hljómborð og félagar úr Kór Ár- bæjarkirkju leiða söng. Grillað verður eftir messu. Bílastæði er við messustað. Grensáskirkja | Messa kl. 11. Prestur er Brynja Vigdís Þorsteinsdóttir. Molasopi eftir messu. Guðríðarkirkja í Grafarholti | Útimessa á Nónhæð. Söfnuðirnir á samstarfssvæði hinnar fornu Gufunessóknar, Árbær, Grafarholt og Grafarvogur, eru með sameiginlega útimessu kl. 11 á Nónholti við Grafarvog (nálægt sjúkra- stöðinni Vogi). Sr. Þór Hauksson þjónar í mess- unni. Reynir Jónasson verður á harmonikku. Krisztian K. Szklenár leikur á hljómborð og fé- lagar úr Kór Árbæjarkirkju leiða söng. Boðið verður upp á grillaðar pylsur eftir messuna. Hafnarfjarðarkirkja | Helgistund kl. 11. Org- elleikur, sálmasöngur, ritningarlestur, íhugun, bænagjörð, samfélagið um Guðs borð. Prestur er Jón Helgi Þórarinsson. Organisti er Douglas A. Brotchie. Kaffisopi eftir stundina. Hallgrímskirkja | Evensong kl. 17 á laug- ardag. Messa kl. 11 á sunnudag. Dr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar ásamt sr. Leonard Ashford og hópi messuþjóna. Félagar úr Mótettukór leiða messusöng. Organisti er Eyþór Franzson Wechner. Sögustund fyrir börn- in í umsjá Ingu Harðardóttur. Gestakór, Chapel Choir of Peterhouse frá Cambridge í Bretlandi, syngur í messunni og heldur stutta tónleika að messu lokinni. Alþjóðlegt orgelsumar: Tón- leikar á laugardag kl. 12 og sunnudag kl. 17. Hörður Áskelsson organisti leikur. Háteigskirkja | Síðasta sumargleðin í bili. Messa kl. 11, máltíð og leikir á eftir. Prestur er Eiríkur JóhannSson. Organisti er Kári All- ansson. Hveragerðiskirkja | Guðsþjónusta í umsjón Félags fyrrum þjónandi presta kl. 14. Keflavíkurkirkja | Púttmessa kl. 13. á pútt- vellinum við Mánagötu. Hið árlega kirkjumót verður haldið og boðið verður upp á kaffiveit- ingar í safnaðarheimilinu að móti loknu. Prest- ur er Sigfús Baldvin Ingvason. Kópavogskirkja | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Guðni Már Harðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti er Sólveig Sigríður Ein- arsdóttir. Kópavogskirkja | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Guðni Már Harðarson þjónar, organisti er Sól- veig Sigríður Einarsdóttir. Stundin er hluti af sumarsamstarfi Þjóðkirkjusafnaðanna í Kópa- vogi. Laugarneskirkja | Messuhald fellur niður 28. júní til 2. ágúst. Bent á þjónustu í Háteigs- prestakalli á meðan. Lindakirkja í Kópavogi | Sunnudagaskóli kl. 11. Lofgjörðarstund kl. 20. Sr. Guðni Már Harðarson þjónar. Ávextir andans leiða tónlist- ina og Sigrún Sigfúsdóttir flytur vitnisburð. Stundin er hluti af sumarsamstarfi Þjóð- kirkjusafnaðanna í Kópavogi. Maríukirkja við Raufarsel | Messutímar eru alla virka daga kl. 18.30. Laugardaga (sunnu- dagsmessa) kl. 18.30 á ensku. Sunnudaga kl. 11. Miðdalskirkja í Laugardal | Fermingar- messa kl. 14. Sr. Egill Hallgrímsson sóknar- prestur annast prestsþjónustuna. Söngkór Miðdalskirkju syngur. Organisti er Jón Bjarna- son. Fermd verða Jón Gunnarsson, Kópavogi, og Katla María Guðmundsóttir, Noregi. Neskirkja | Messa kl. 11. Prestur er Sigurvin Lárus Jónsson, organisti er Steingrímur Þór- hallsson. Kór Neskirkju leiðir safnaðarsöng. Salt kristið samfélag | Sumarfrí fram yfir verslunarmannahelgi. Selfosskirkja | Messa kl. 11 á 6. sunnudegi eftir þrenningarhátíð. Sr. Axel Á. Njarðvík messar og lýkur þar með prestsþjónustu sinni við Selfossprestakall að þessu sinni. Organisti er Jörg E. Sondermann og Kirkjukór Selfoss leiðir söng. Súpa og kaffi í hádeginu að vanda. Seljakirkja | Guðsþjónusta kl. 20. Sr. Bryndís Malla Elídóttir þjónar og Tómas Guðni Eggerts- son leikur á orgel. Seltjarnarneskirkja | Helgistund kl. 11 í umsjá sr. Franks M. Halldórssonar. Kaffisopi eftir athöfn. Skálholtsdómkirkja | Messa kl. 17. Sr. Egill Hallgrímsson sóknarprestur annast prests- þjónustuna. Í messunni verður flutt tónlist frá sumartónleikum helgarinnar. Organisti er Jón Bjarnason. Þingvallakirkja | Messa kl. 14. Skírn. Krist- ján Valur Ingólfsson prédikar og þjónar fyrir alt- ari. Organisti er Glúmur Gylfason. Orð dagsins: Jesús kennir af skipi. (Lúk. 5) Morgunblaðið/Arnaldur Kópavogskirkja Kjartan Hallgeirsson lögg. fasteignasali GSM 824 9093 kjartan@eignamidlun.is Austurstræti – fágætt tækifæri Höfum fengið í sölu þessi sögufrægu endurbyggðu hús í hjarta Reykjavíkur. Heildareignin er 2.386 fm og er hún öll í leigu.Óskað er eftir tilboðum í eignina. Fasteignin Austurstræti 22 er í raun þrjú hús, Lækjargata 2, Austurstræti 22 auk bakhússins Lækjargötu 2b. Húsin voru endurbyggð eftir verðlaunatillögu um uppbyggingu á reitnum eftir að þau hús sem fyrir stóðu eyðilögðust í bruna árið 2007. Arkitektastofurnar Gullinsnið, Studio Granda og Argos unnu tillöguna. Sala fasteigna frá 588 9090 . www.eignamidlun.is . Grensásvegi 11 . 108 Reykjavík Upplýsingar veitir:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.