Morgunblaðið - 11.07.2015, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 11.07.2015, Blaðsíða 41
Hún hefur verið verkefnisstjóri gagnvirkrar þjónustu og séð um verkefni tengd Netríkinu, var stundakennari við Háskólann á Ak- ureyri og hefur verið prófdómari vegna lokaverkefna við við- skiptadeild skólans frá 2004. Hún varsérhæfður ráðgjafi hjá KPMG og hefur sinnt ráðgjöf á sviði virð- isstjórnunar með áherslu á við- skiptaáætlanir Arnheiður situr í stjórn Menn- ingarfélags Akureyrar, er varamað- ur í stjórn Leikfélags Akureyrar frá 2013 og fulltrúi LA í stjórn Menningarfélags Akureyrar frá 2014. Hún starfaði í foreldraráði Lundarsels og í hverfisnefnd Lund- ar- og Gerðahverfis, sat í for- eldraráði og skólaráði Lundarskóla 2006-2008, var varaformaður Sam- taka, svæðisráðs foreldra nemenda í grunnskólum á Akureyri og fulltrúi Samtaka á skólanefnd- arfundum Akureyrarbæjar. Starfsferill Ólafar Ólöf lauk prófum frá Fram- haldsskólanum á Laugum, stúd- entsprófi frá VMA 1996 og BA- prófi í þroskaþjálfun frá KHÍ 2002. Hún var í fiskvinnslu á ung- lingsárunum í Hrísey, á Djúpavogi og á Akureyri og sinnti auk þess hótelstörfum.. Ólöf vann á Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra á Reykjanesi, á sambýlinu Hrauntungu 1997-98 og var í sumarstörfum þar 1999-2002, við leikskólann Arnarsmára 1998- 99, við Hæfingarstöðina Fannborg 2002-2003, Hæfingarstöðina við Skógarlund Akureyri 2003-2004, Hæfingarstöðin Bæjarhrauni 2004, var í hlutastarf á sambýlinu Eini- bergi, var þroskaþjálfi við Öldusels- skóla 2004-2005, er þroskaþjálfi við Landakotsskóla frá 2009 og þroska- þjálfi í hlutastarfi hjá Ási Styrkt- arfélagi frá 2013. Fjölskyldur Eiginmaður Arnheiðar er Þor- berg Þórður Þorbergsson, f. 18.5. 1976, forstöðumaður tölvudeildar Bændasamtaka Íslands. Foreldrar: hans eru Bryndís G. Friðriksdóttir, f. 10.9. 1948, hárgreiðslumeistari og Þorbergur Hinriksson, f. 18.7. 1948, bifreiðastjóri. Þau búa á Akureyri. Fyrri maður Arnheiðar er Sig- urður Bjartmar Kjerulf, f. 31.10. 1970, matreiðslumeistari. Börn Arnheiðar eru Jóhann Jörgen Kjerulf, f. 22.11. 1998; Þór- unn Edda Þorbergsdóttir, f. 2.12. 2004; Sólrún Alda Þorbergsdóttir, f. 14.5. 2006; Friðrik Brynjar Þor- bergsson f. 1.7. 2009, og Örvar Þór Þorbergsson, f. 1.7. 2009. Maður Ólafar er Magnús Ingi Guðmundsson, f. 10.7. 1968, fram- kvæmdastjóri og bílstjóri GK bíla. Foreldrar hans eru Svanhvít Magn- úsdóttir, f. 5.5. 1940, og Guð- mundur Karlsson, f. 18.11. 1940. Synir Ólafar eru Elís Orri Ósk- arsson, f. 3.11. 1998, og Óttar Örn Bergmann Sigfússon, f. 22.6. 1998, en sonur Magnúsar Inga er Ragnar Þórarinn, f. 8.3. 1988. Systur Arnheiðar og Ólafar eru Guðrún Aldís Jóhannsdóttir, f. 23.6. 1970, (samfeðra) viðskiptafræð- ingur og framhaldsskólakennari í Reykjavík, og Halla Jóhannsdóttir McLean, f. 6.7. 1973, textílhönn- uður og dagmóðir í Skotlandi. Foreldrar Arnheiðar og Ólafar eru Jóhann Þór Halldórsson, f. 6.5. 1949, viðskiptafræðingur, og Þór- laug Arnsteinsdóttir, f. 2.10. 1950, grunnskólakennari. Þau búa í Kópavogi. Úr frændgarði Arnheiðar og Ólafar Jóhannsdætra Arnheiður og Ólöf Jóhannsdætur Þórlaug Þorfinnsdóttir húsfr. á Syðri-Bægisá Snorri Þórðarson b. á Syðri-Bægisá Halldóra Snorradóttir fyrrv. húsfr. í Stóra-Dunhaga Arnsteinn Stefánsson fyrrum b. í Stóra-Dunhaga Þórlaug Arnsteinsdóttir kennari í Kópavogi Stefán Árnason b. á Stóra-Dunhaga Katrín Þorvarðardóttir húsfr. á Hellissandi Jóhann Kristján Þórarinsson stýrim. á Hellissandi Ólöf Jóhannsdóttir húsfr. frá Hellissandi Halldór Benediktsson bifreiðastj. frá Hellissandi Jóhann Þór Halldórsson viðskiptafr. í Kópavogi Geirþrúður Kristjánsdóttir húsfr. á Hellissandi Benedikt Sveinbjörn Benediktsson kaupm. á Hellissandi Jóhann Hjálmarsson skáld Jensína Jóhannsdóttir húsfr. Karl Stefánsson framh. skólakennari á Ak. Stefán Valgeirsson alþm. Valgeir S. Árnason b. á Auðbrekku í Hörgárdal Sigrún Árnadóttir húsfr. á Stóra-Dunhaga Guðlaug Snorradóttir kjóla- meistari og iðnrekandi í Rvík Finnlaugur Snorrason þúsundþjalasmiður Jón SnorrasonSveinbjörn Jónsson bygginga- meistari og forstj. ÍSLENDINGAR 41 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. JÚLÍ 2015 Hermann Ragnar fæddist íReykjavík 11.7. 1927. For-eldrar hans voru Rannveig Ólafsdóttir, ættuð frá Torfastöðum í Jökulsárhlíð, og Stefán Sveinsson, kennari og verkstjóri, ættaður frá Neðri-Rauðalæk á Þelamörk í Eyja- firði. Eiginkona Hermanns Ragnars var Unnur Arngrímsdóttir, danskennari og framkvæmdastjóri, og eignuðust þau þrjú börn. Hermann Ragnar lauk gagnfræða- prófi frá Gagnfræðaskóla Reykjavík- ur 1945, danskennaraprófi frá Institut Carlsen í Kaupmannahöfn 1958, gráðu í félagsráðgjöf frá Chicago- háskóla 1962 og dansnámi og gráðu í dansi frá Arthur Murrey Dancestudio í Chicago 1964. Hann stundaði auk þess nám í Svíþjóð og við háskólana í Leicester og í Sheffield á Englandi. Hermann starfaði á endurskoð- unarskrifstofu Björns Steffensens og Ara Thorlacius 1946-53, var skrif- stofumaður hjá Hinu íslenska stein- olíufélagi í Keflavík 1953-57 og dans- kennari og stjórnandi Dansskóla Hermanns Ragnars Stefánssonar 1958-73 og frá 1982 til æviloka. Hermann hafði umsjón með Stund- inni okkar í Ríkissjónvarpinu 1973- 77, var forstöðumaður Bústaða á veg- um æskulýðsráðs Reykjavík- urborgar 1976-85, var stofnandi og fyrsti formaður Bræðrafélags Bú- staðasóknar, stofnandi og fyrsti for- maður Danssambands Íslands og var einn af stofnendum og varaformaður Styrktarfélags krabbameinssjúkl- inga og aðstandenda þeirra. Hermann Ragnar sótti ráðstefnur danskennara allt frá 1959 og sinnti ýmsum nefndarstörfum á vegum skáta, danskennara og ráðuneyta. Hann stóð fyrir dansátaki á vegum heilbrigðisráðuneytisins 1991 og sá um útvarpsþættina Ég man þá tíð frá 1982, Dansrásina á Rás 2 1985-86, Saumastofugleði á Rás 1 frá 1989 og um þáttinn Ljóð og lög árið 1985. Hermann gaf einnig út nokkrar bækur, hljómplötur og eitt mynd- band. Hann varð heiðursfélagi í Danskennarasambandi Íslands á 25 ára afmæli þess 1989. Hermann Ragnar lést 10.6. 1997. Merkir íslendingar Hermann Ragnar Stefánsson Laugardagur 95 ára Guðbjörg Guðbrandsdóttir Guðmundur E. Erlendsson 85 ára Björn Guðbrandsson Erla Gústafsdóttir Geir Sigurjónsson Sigurður Guðjónsson 80 ára Edda Alice Kristjánsdóttir Hrafnhildur L. Þorleifsdóttir Ingibjörg Loftsdóttir Ólöf Jóhanna Pálsdóttir 75 ára Jóna Sigurlásdóttir Matta Friðriksdóttir Sigríður Björnsdóttir Sigríður Þorsteinsdóttir Sigurbjörg Sigurbergsd. Sigurrós Geirmundsdóttir Þorgerður Sveinbjörnsd. Þórarinn Björnsson 70 ára Bárður Hafsteinsson Gísli Magnús Garðarsson Guðbjörg Ásgeirsdóttir Guðrún M. Gunnarsdóttir Ólafur Már Ásgeirsson Sigríður I. Magnúsdóttir Sigríður S. Oddsdóttir Skúli Jónsson Úlfar Helgason 60 ára Björg R. Jóhannsdóttir Gottskálk Á. Guðjónsson Helga Tulinius Inga Sigríður Magnúsdóttir Jósef Rúnar Sigtryggsson Kári Þór Michelsen Sigurjón P. Stefánsson Sólveig Jónína Karlsdóttir 50 ára Benedikt Sigurbjörnsson Elva Björk Guðbjartsdóttir Guðbjörg S. Björnsdóttir Ingibjörg B. Sveinbjörnsd. Jóhanna Marín Jónsdóttir Þórður Georg Hjörleifsson 40 ára Arnheiður Jóhannsdóttir Ásdís Björg Kristinsdóttir Birgitta Ína Unnarsdóttir Daniel Philip Rorke Einar Baldursson Ella María Gunnarsdóttir Guðrún Lára Sveinsdóttir Helga Guðný Jónsdóttir Jóhannes Þór Jakobsson Malek Nouri Miroslaw Jablonski Ólöf Jóhannsdóttir Rúnar Sigurbjörnsson Sæmundur Sæmundsson Vilmundur Bernharðsson Þórunn H. Unnsteinsdóttir 30 ára Andri Bergmann Ólafsson Arna Björg Árnadóttir Arnar Jónsson Baldvin Karel Magnússon Dóra Rebekka Sævarsdóttir Fanney Guðmundsdóttir Hildur Friðriksdóttir Jennifer Zaremba Sunnudagur 95 ára Óskar Haraldsson 90 ára Halldór S. Guðmundsson 85 ára Guðrún I. Gestsdóttir Sigríður K. Kristjánsdóttir Sigurlína Jónsdóttir Stefán Sigurkarlsson 75 ára Anna Lárusdóttir Ellerup Ásthildur Helgadóttir Gunnhildur B. Björnsdóttir Hans Árnason 70 ára Aðalsteinn Guðmundsson Bjarni Sveinsson Dómhildur Olgeirsdóttir Eyþór Þórarinsson Guðjón Þorláksson Guðrún B. Björnsdóttir Jóna M. Guðmundsdóttir Jónína Jórunn Hansdóttir Sigmundur Guðmundsson 60 ára Anne Kampp Árni S. Snæbjörnsson Björgvin J. Björgvinsson Erla Guðrún Einarsdóttir Garðar G. Norðdahl Guðbjartur E. Ellertsson Guðrún Unnur Rafnsdóttir Jónmundur Kjartansson Kristinn B. Kristinsson Kristín G. Björgvinsdóttir Magnús Snæbjörnsson María Guðmundsdóttir Marteinn Páll Friðriksson Tryggvi Friðjónsson Valgerður Björk Ólafsdóttir Þorgeir Jónsson 50 ára Ásta Bjarnadóttir Bjarki Sigurðsson Daníel M. Guðlaugsson Dragica Petrovic Grétar Berg Svavarsson Guðlaugur Ingi Hauksson Guðmundur Óli Sigurðsson Guðrún Hilmarsdóttir Halldóra B. Sævarsdóttir Halldór E. Eyjólfsson Jóhann Viktor Steimann María Elfa Hauksdóttir Sæbjörg S. Kristinsdóttir 40 ára Aneta Marzycka Ásthildur Björnsdóttir Eiríkur Smári Vilhjálmsson Erla Vilhelmína Vignisdóttir Helga Hrönn Jónasdóttir Hulda Lára Jónsdóttir Ingibjörg Helgadóttir Kristmann J. Ágústsson Lára H.O. Kaaber Samuel Montoro Steinunn Kristinsdóttir 30 ára Anika Lind Björnsdóttir Anne Richter Birgir Arnar Guðmundsson Björn Örvar Blöndal Friðgeir Bergsteinsson Harpa Björnsdóttir Heiðar Brynjarsson Hörður Hilmarsson Jóhanna Gunnarsdóttir Jóhann F. Gunnlaugsson Jóna Guðný Jónsdóttir Katarzyna Szawarejko Katrín Drífa Sigurðardóttir Magnea Ólöf Finnbogadóttir Marta Elzbieta Aftyka Ólafur Guðmundsson Óskar Jósef Maier Tinna Hrafnsdóttir Tomas Sachniukas Valdimar H. Gunnlaugsson Þorkell Marvin Halldórsson Þórir Már Pálsson Til hamingju með daginn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.