Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.07.2015, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.07.2015, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5.7. 2015 Heimili og hönnun til rúms. Samfara því hefur byggingar- tæknin batnað, sem sést m.a. á því að farið er að einangra hús á svæðum þar sem veðr- átta er mjög mild og jöfn, enda einangrun jafnnothæf til að halda hitanum úti og inni. Hanna stóla úr gervigrasi Fyrir sjö árum fórum við að gæla við þá hugmynd að hanna einingahús úr efni sem hægt væri að fá í Los Angeles,“ segir Tryggvi. „Við erum með verksmiðju í miðbæ Los Angeles og þar eru framleiddir veggir og þök sem er auðvelt að setja saman bara með skrúfjarni,“ segir Erla. Auk þess að teikna byggingar og hanna einingahús hafa hjónin einnig hannað hús- gögn. Eitt þeirra er stóll í barstólastíl sem líkist iðagrænni grasþúfu á fæti og kallast „GRASSsit“. „Það má segja að húsgögnin séu hálfgerð hliðarverkun af hönnuninni okkar en svo eru þau líka hluti af ástríðu okkar fyrir endurvinnslu og sjálfbærni.“ segir Erla. „Okkur finnst mjög áríðandi að benda á hvað það er hægt að gera margt sniðugt við ruslið. GRASSsit-stólarnir eru einmitt gerðir úr endurunnu gervigrasi sem vanalega er bara hent. Við viljum vekja athygli á því að það sé óþarfi að henda þessu öllu,“ bætir Erla við og nefnir einnig borðin XitTABLE sem hjónin hanna og eru framleidd úr af- gangsviði. Aðspurð segjast hjónin ekki hafa ákveðna verkaskiptingu sín á milli. „Við vinnum allt saman,“ segir Erla. „Þetta er eins og að vera bóndi, við göngum bara í það sem þarf að gera.“ Tryggvi bætir því við að þau dragi arkitekta ekki í dálka eftir menntun eða reynslu. „Það eru í raun einungis tveir flokkar af arkitektum – þeir sem vilja vera Inngangur þessa húss er einkenn- andi og sérstakur en heillandi. Horft inn í stofu, þar sem sterkir litir eru áberandi. ION hótelið á Íslandi hefur hlotið fjölmörg verðlaun og er teiknað af hjónunum. Falleg lýsing og hreinar línur í arkitektúr þessa húss spila skemmtilega saman. HÚSGAGNAHÖLLIN • B í l d s h ö f ð a 2 0 • R e y k j a v í k • OP I Ð V i r k a d a g a 1 0 - 1 8 , l a u g a r d . 1 1 - 1 7 o g s u n n u d . 1 3 - 1 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.