Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.07.2015, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.07.2015, Blaðsíða 29
5.7. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29 Bolli er ekki bara bolli og rétta útlitið getur breytt öllu. Smekkur manna er mismunandi og bollarnir frá Kahla eru misstórir, mislitir og fjölbreyttir í laginu svo flestir geta fundið þann rétta fyrir sig. Spáðu í bollana hjá Kokku, í verslun okkar eða á kokka.is JÓ N S S O N & L E ’M A C K S • jl .i s • S ÍA Bollaleggingar Laugavegi 47 Opið mán.-fös. 10-18, lau. 11-17, sun. 11-18 www.kokka.is kokka@kokka.is Margrét Ásgeirsdóttir bauð fjöl- skyldu og vinum í Flatey í jóga tíma. Jarðtengingin var einstök á þessum kyrrláta stað og gott að kyrja í kór við kríuna. Nota tveggja lítra jólakökuform. 1. Sigta saman: 260 g hveiti, 1 tsk natron (matarsóda), 1 tsk lyftiduft og ½ tsk salt. 2. Hræra saman: 2½ dl sykur, 125 g ósaltað smjör og 2 stór egg. 3. Blanda saman: 150 g súkkulaði- dropum eða brytjuðu suðusúkku- laði, 100 g pekanhnetum, kjörn- um úr einni vanillustöng eða 1 tsk vanilludropum og 1 msk hveiti. 4. Setja hveiti (1) út í hræruna (2) ásamt 2½ dl af stöppuðum banön- um, mjög vel þroskuðum. 5. Setja (3) út í hræruna, hræra var- lega saman og setja í formið. 6. Bakað við 160°C í 60 mínútur. Stinga prjóni eftir 50 mín, gæti verið tilbúið. Galdurinn er að baka brauðið ekki of mikið, þá þornar það. (Mjög gott að frysta banana sem eru orðnir of dökkir og eiga þá til í frystinum.) Hættulega gott bananabrauð FYRIR 12 12 kjúklingabringur, skornar í 4 bita hver Blanda saman í skál: 4 msk ólífuolía 3 msk hunang 3 msk púðursykur safi úr einni sítrónu 1 heill hvítlaukur, pressaður 1 stór bútur engifer, ca 10 cm langur, brytjaður smátt 1 rauður chili, brytjaður smátt 2 tsk salt ½ kassi kóríander, brytjað. Aðferð Leggja kjúk- lingabitana í þessa maríneringu í nokkra klukkutíma. Leggja svo í eldfast mót og inn í ofn á 180°C í 30- 40 mín (fylgjast með hvenær tilbúið). Gott að bera fram með naan-brauði, brokk- ólíi eða ferksu salati. Taka svo hinn helm- inginn úr kóríander- kassanum og dreifa fersku yfir. Sæt chili- sósa frá Fylgifiskum er dásamleg með þessum rétti. „Spicy Masala“-kjúlli Ljósmynd/Sindri Sigurðarson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.