Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Side 65

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Side 65
Trúarhefð á Norðurlöndum í Ijósi kirkjusögunnar aldarinnar að svo miklu leyti sem hún tekur til trúariðkunar.20 Kannanirnar sýna nokkrar eftirhreytur hefðbundinnar íslenskrar trúarhefðar. Það kemur þó varla nægilega sterkt fram í túlkun höfunda sökum þess hversu einhliða þeir skoða aðstæður í nútímanum í ljósi skammtímaþróunar. Virðast þeir í raun gefa sér vissa staðalmynd af þeirri guðrækni er hafi verið ríkjandi í bænda- samfélagi fyrri tíma en horfið með þéttbýlismyndun og annarri samfé- lagsþróun á 20. öld. Uppistaðan í þeirri mynd er m.a. að kirkjuguðrækni hafi staðið hér föstum fótum fyrr meir og að biblíulestur hafi verið mikið stundaður fyrr á tíð.21 Samkvæmt könnun Björns Björnssonar og Péturs Pétursonar tóku aðeins 10% reglubundinn þátt í guðsþjónustum þjóðkirkjunnar meðan yfir 40% kváðust aldrei gera það.22 í könnun Erlendar Haraldssonar er þetta ástand skýrt með því að kirkjusókn hafi „stórminnkað“ í seinni tíð án þess að nokkuð í könnuninni renni sérstökum stoðum undir þá túlkun.23 Þessi skilningur kem- ur e.t.v. ekki eins hreinræktað fram í könnun Björns Björnssonar og Péturs Péturssonar. Hér er þess að gæta að styrkur hefðbundinnar guðrækni hér á landi lá miklu fremur í heimilisguðrækni en kirkjuguðrækni. Allt bendir til að kirkju- sókn hafi frekar einkennst af festu en því að hún væri almenn eða mikil í þeirri merkingu að hátt hlutfall sóknarfólks væri við guðsðjónustu hvern helgan dag eða þegar embættað var. Ekki virðist t.d. hafa verið algengt að börn væru tek- in með til kirkju yfir vetrartímann. Þá bendir allt til þess að langt hafi verið milli kirkjuferða margra kvenna. í heild má segja að þátttaka í guðsþjónust- um hafi ráðist af því að íslenskar sóknir voru oftast víðlendar, kirkjuvegur langur og víða strangur og veður til ferðalaga oft tvísýnt. Algengast var að ekki væri embættað í sóknarkirkjum hvern helgan dag. Kom hér til fjöldi út- kirkna (hálfkirkna og kirkna með minni þjónustuskyldu) í prestaköllum, 20 Könnun Bjöms og Péturs tók til þúsund manna úrtaks á aldrinum 18-75 ára sem valið var af handahófi úr þjóðskrá 1. desember 1986 (Svo í bók. Á væntanlega að vera 1985). Spurningalistar voru sendir út í október 1986 og síðasta svar barst í janúar árið eftir. Svör- un varð tæp 75 prósent. Niðurstöður birtust í ritinu Trúarlíf íslendinga: Félagsfrœðileg könnun sem út kom árið 1990. Bjöm Bjömsson og Pétur Pétursson 1990: 7-8. Könnun Erlendar byggir á rúmlega 1100 manna úrtaki á aldursbilinu 30-70 ára samkvæmt þjóðskrá I. desember 1973. 80% svarshlutfall náðist. Niðurstöður birtust í ritinu Þessa heims og annars; Könnun á dulrœnni reynslu Islendinga, trúarviðhorfum og þjóðtrú. Er- lendur Haraldsson 1978: 9-13. 21 Með kirkjuguðrækni er hér átt við reglubundna þátttöku í sameiginlegri guðsþjónustu safnaðar í sóknarkirkju, þátttöku í altarisgöngu og öðrum kirkjulegum athöfnum er ekki tengjast hátíðum á merkisdögum mannsævinnar. 22 Björn Björnsson og Pétur Pétursson 1990: 133-134. 23 Erlendur Haraldsson 1978: 37. 63
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.