Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Page 88

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Page 88
Jón Ma. Ásgeirsson um, þ.e. uppskriftum, á textum þessara rita. Þannig má sjá í textasögu guð- spjallanna hvernig skrifarar samlaga leshátt í einu guðspjalli við leshátt í öðru guðspjalli sem hann/hún er að vinna við þá og þá stundina. Þessu kann að hafa ráðið á stundum tiltekin ætlun en oftast trúlega næsta ómeðvituð tilraun til að fella guðspjallatextana alla í sama horf.27 Tatían skipar sjálfum sér á bekk með sagnfestumönnum í riti sínu Oratio ad Graecos þar sem hann snuprar Grikki fyrir allegóríska túlkun á goðsög- um sínum og veruleik guðanna.28 í orðum hans felst um leið gagnrýni á fjölda sagnanna og guðanna sem hann sér í mótsögn við ætlaðan einleik hinnar kristnu goðsagnar og hins eina Guðs. Baarda heldur því fram að Tatían hafi litið á guðspjöllin sem sögulegar heimildir (minningar) postulanna og takmark hans hafi verið að rita samfellda sögu um líf Jesú á grundvelli hugmyndar- innar um einingu í sögulegum og heimspekilegum skilningi. Þannig skildi þá sannleikanum komið til skila, að áliti Baarda, en sú staðhæfing Baarda bygg- ir augljóslega á orðum Lúkasar í formálanum að guðspjallinu (Lk 1.1-4), sann- leika sem hlyti um leið að hafa verið beittasta vopnið í trúvörn Tatíans gegn heiðingjunum!29 Til að ná því marki leitast Tatían í hvívetna við að forðast endurtekningar innan einstakra guðspjalla (doublets), afmá mótsagnir (contra- dictions) og samræma hliðstæður {parallels) á milli guðspjallanna.30 Díatessaron á Islandi? Eins og áður getur finnst vitnisburður og þá um leið hlutar þessa mikla verks, Díatessaron Tatíans, í ýmsum handritum og verkum frá þriðju öld og fram á nítjándu öld. Sá vitnisburður sýnir svo ótvírætt sé að hefð Tatíans hélst við líði nánast við hlið texta Nýja testamentisins ekki með ólíkum hætti og hin fjölbreytta flóra apokrýfra bókmennta31 allt frá fyrstu öld og í gegnum allar miðaldir (sbr. Tómasarsaga á íslandi32 og aðrar heilagra manna sögur33) allt fram til nútímans. 27 T.d. Frederik Wisse, „The Nature and Purpose of Redactional Changes in Early Christi- an Texts: The Canonical Gospels," í Gospel Traditions in the Second Century, 39-53. 28 Sj. Baarda, „Aiaówvía - Eu(i(þuv[a,“ 37. 29 Ibid., 36-47. 30 Sbr. Peterson, „Tatian’s Diatessaron," 403; Baarda, ibid., 37-39. 31 Heildarútgáfa á apókrýfum bókum Nýja testamentisins er ekki til en ítarlegasta útgáfan er, New Testament Apocrypha, 2 Vols. (Revised ed.; Wilhelm Schneemelcher ed.; transl. R. Mcl. Wilson; Cambridge & Louisville, KY; Clarke & John Knox, 1992 [1989]); sjá ennfremur, The Nag Hammadi Library in English, Translated and Introduced by Mem- bers of the Coptic Gnostic Library Project of the Institute for Antiquity and Christianity, Claremont, California (3rd Revised ed.; James M. Robinson ed.; San Francisco, CA: Harper & Row, 1988). 32 Sjá Þórður Ingi Guðjónsson, „Tómas postuli," Merki krossins 2 (2000): 34-35. 86
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.