Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Blaðsíða 91

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Blaðsíða 91
íslenska Hómilíubókin og Díatessaron Tatíans þau ekki að hliðstæðum þaðan sem leshátturinn kynni að vera upprunninn, þ.e. öðrum en Vulgötu (eins og í viðteknum grískum texta guðspjallsins44). (3) Loks er allt annað en ljóst hvaðan ritningatextar hómilíubókanna eru fengnir í mörgum tilvikum enda þótt þeir kunni ýmist að vera úr latneskum biblíuþýðingum (Vulgötu eða öðrum) eða samræmdum guðspjallatextum (,gospel harmonies)45. í þessu dæmi er enginn rnunur á kanonísku hefðinni og texta íslensku Hómilíubókarinnar heldur er það Vulgata sem sker sig úr! í ljósi þeirra mælikvarða sem settir hafa verið fram á síðustu árum til grundvöllunar texta Díaterssaron Tatíans er því hæpið að áðurnefnd prédik- unarsöfn geymi texta Fjórstafaritsins í sinni upprunalegu mynd enda þótt finna megi einstaka hliðstæður við leshætti í vestrænum útgáfum af texta Díatessaron eða öðrum samrædum textum. Jafnframt verður hinn svo kallaði vestræni texti Díatessaron Tatíans ekki gundvallaður nema í ljósi ítarlegs samanburðar við allar þær mörgu útgáfur sem af honum finnast annars vegar46 og í ljósi margvíslegra útgáfna á bibl- íulegum textum á Latínu hins vegar. Robert E. MacNally, S.J. hefir rakið fer- il Biblíunnar á miðöldum eða einkum út frá áhrifum útgáfu Vulgötu, hinnar 44 Gríski texti Mt 2.16 er samhljóma texta íslensku Hómilíubókarinnar sbr., Novum Testa- mentum Graece, 5 (Mt 2.16). 45 Ian Kirby hefir komist að þeirri niðurstöðu að fyrir tíma siðbreytingarinnar á íslandi á sexándu öld hafi ekki verið til heildarþýðing á Biblíunni á íslensku eða „Old Norse." Á hinn bóginn er í ýmsum handritum frá því fyrir miðja sextándu öld að finna ýmis konar þýddar tilvísanir og tilvitnanir til Biblíunnar beint eða óbeint, þ.e. t.d. úr ritum kirkju- feðra. Rannsókn Kirby leiðir ennfrekar í ljós að í flestum tilvikum er um að ræða óbein- ar þýðingar á biblíutextum eins og þær má t.d. finna í „Ævi dýrlinga, prédikunum eftir Gregoríus, eða liturgískum texta,“ eins og Kirby tínir til, en hann telur einnig margt benda til þess að guðspjöllin hafi snemma (um miðja tólftu öld eða fyrr) verið þýdd á íslensku eða fornnorrænu, Bible Translation in Old Norse (Université de Lausanne: Publications de la faculté des lettres 27; Genéve: Droz, 1986), 83-84; 94. í íslensku Hómilíubókinni telur Kirby að hvort tveggja sé að finna beinar og óbeinar tilvitnanir í Biblíuna. Kirby heldur því fram að við hlið Biblíunnar sé að finna a.m.k. tvær samrædmar heimidlir (gospel haromnies) og sé Díatessaron Tatíans önnur þeirra. Notkun þeirra telur hann jafn- framt í samræmi við notkun þeirra í Englandi, Frakklandi og Þýskalandi fyrir og á eftir tíma íslensku Hómilíubókarinnar og hann vitnar til van Arkel-de Leeuw van Weenen og Quispel um notkun Díatessaron Tatíans í íslensku og norsku Hómilíubókunum og bætir síðan við: „Additionally, there are among Norse passages of gospel quotation a number of examples, not traced to Tatian or any other Latin source [Kirby gerir grein fyrir því að hann byggir þessa niðurstöðu einungis á texta Díatessaron í Patrologia Latina 68], where the influence of one gospel on another appears too complex to be merely a cau- sal addition, and where, therefore, we may suspect the use of an as yet untraced harm- ony,“ ibid., 94-95; 102; 156 [Appendix E.7]; 157 [Appendix E.9]; tilvitnunin er á blað- síðu 95. 46 Sbr. Peterson, „Tatian’s Diatessaron," 413-419. 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.