Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Blaðsíða 102

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Blaðsíða 102
Kristján Búason Þá hafa fræðimenn síðustu hundrað árin greint ólík form frásögunnar sem 1) kraftaverkafrásögu með tilliti til rammans,32 í ætt við lækningafrásögu,33 2) fræðslufrásögu / „apofþegma“ (gr. á'nócþOe'yp.a), nánar tiltekið deilufrásögu (þýzk. Streitgesprách) með áherzlu á orð / afstöðu aðalpersónu,34 eða „dæmi“ (þýzk. Paradigma),35 3) frásögu með allegórískum þáttum eins og í al- legórískri notkun myndmáls36 eða táknum, þar sem konan standi fyrir 32 Van der Loos 328, 411 -424, flokkar frásöguna með kraftaverkum úr fjarlægð; Hagner 439 n. álítur, að textinn segi frá kraftaverki, lækningu úr fjarlægð, en athyglin beinist að kon- unni. Orð Jesú í v. 28 kallar hann „climatic apothegm." 33 Klauck 275 flokkar frásöguna með „Gattung der Fernheilung." Hann vísar í því sambandi til skýringa R. Pesch á hliðstæðu í Mk. og rits G. Theissen, Urchristliche Wund- ergeschichten. Ein Beitrag zur formgeschichtlichen Erforschung der synoptischen Evang- elien [St. NT 8], Giitersloh 1974, bls. 124 n. Hann telur, að flokkurinn einkennist af, að kraftaverkamaðurinn mæti ekki sjúklingnum og þess vegna fylgi samtal, íþynging, und- anfærni, og orð, sem komi undrinu til leiðar og gegni miðlægu hlutverki. Luz 430 talar um lækningafrásögu, sem hefjist með v. 22, frávik frá stíl sögu um lækningu úr fjarlægð veki athygli, beiðni staðgengils og yfirlýsing um lækningu í lokin séu mjög stutt, v. 22 og 28, og áherzla sé á samtalinu á milli, þar sem íþynging bænheyrslunnar eigi sér stað. Hann telur undrið hjá Mt. vera trúarundur. 34 Undir áhrifum frá Bultmann 38, sem greinir form frásögunnar sem „eins konar deilufrá- sögu“ með áherzlu á afstöðu Jesú, „Im úbrigen liegt eine einheitliche Komposition vor, die zwar nicht einen Ausspruch Jesu zur Pointe hat, aber doch unter die Apophthegmata gehört. Das Wunder wird hier ja nicht um seiner selbst willen erzahlt, sondem Jesu im Gesprach sich entwickelndes Verhalten ist die Hauptsache. Und zwar liegt eine Art Streit- gesprach vor, in dem diesmal aber Jesus - ohne dass dies einen Schatten auf ihn wárfe - der Uberwundene ist.-“ Grundmann 375 „gerahmtes Apophthegma,11 Gnilka 28 „ein Lehrgesprách," Lohmeyer-Schmauch 252 „Weggeschichte," Harrington 236 „dialog," Holmberg „stridssamtal," Fornbeg 301 „typiskt apoftegma,11 Dermience 45 „Streitges- prách,“ Downing 133 „word - and - deed chreia or if one prefers terms like „apothegm" or „pronouncement story,...“ Ringe 67 vekur athygli á, að flokkunin „deilufrásaga“ hæfi illa, þar sem sá, sem svari, Jesús, ögri, en ekki sá, sem á frumkvæðið, konan. 35 Held 230 nn. telur Mt. hafa stílfært lækningafrásögur sem samtöl og aðlagað þær deilu- frásögum. Með tilvísun til Dibelius 42-53 telur Held form frásögu af lækningarundri hjá Mt. samsvara nánast því, sem Dibelius kallar „dæmi,“ „Paradigma," þetta sé nánast bland- að form. Frankemölle 135, aths. 258, tekur undir með Bultmann og Dibelius um, að flokka frásöguna undir „Apophthegmata" eða „Spruchtradition.” Bls. 135...sie ist Ausdruch einer geschichtstheologischen Reflexion uber die Bedeutung des Glaubens.“ Öðruvísi Roloff 161, sem telur frásöguna hafa þjónað sem vörn fyrir afstöðu Jesú til spurningar- innar um heiðingjatrúboðið, „...diese Perikope weder bei Markus noch bei Mattháus die Struktur eines erbaulichen Paradigmas úber das Wesen des Glaubens hat, sondem vermut- lich der Apologie des Verhaltens Jesu in der Frage der Heidenmission gedient hat.“ 36 Patte 222. 100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.