Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Qupperneq 102
Kristján Búason
Þá hafa fræðimenn síðustu hundrað árin greint ólík form frásögunnar sem
1) kraftaverkafrásögu með tilliti til rammans,32 í ætt við lækningafrásögu,33
2) fræðslufrásögu / „apofþegma“ (gr. á'nócþOe'yp.a), nánar tiltekið deilufrásögu
(þýzk. Streitgesprách) með áherzlu á orð / afstöðu aðalpersónu,34 eða „dæmi“
(þýzk. Paradigma),35 3) frásögu með allegórískum þáttum eins og í al-
legórískri notkun myndmáls36 eða táknum, þar sem konan standi fyrir
32 Van der Loos 328, 411 -424, flokkar frásöguna með kraftaverkum úr fjarlægð; Hagner 439
n. álítur, að textinn segi frá kraftaverki, lækningu úr fjarlægð, en athyglin beinist að kon-
unni. Orð Jesú í v. 28 kallar hann „climatic apothegm."
33 Klauck 275 flokkar frásöguna með „Gattung der Fernheilung." Hann vísar í því sambandi
til skýringa R. Pesch á hliðstæðu í Mk. og rits G. Theissen, Urchristliche Wund-
ergeschichten. Ein Beitrag zur formgeschichtlichen Erforschung der synoptischen Evang-
elien [St. NT 8], Giitersloh 1974, bls. 124 n. Hann telur, að flokkurinn einkennist af, að
kraftaverkamaðurinn mæti ekki sjúklingnum og þess vegna fylgi samtal, íþynging, und-
anfærni, og orð, sem komi undrinu til leiðar og gegni miðlægu hlutverki. Luz 430 talar
um lækningafrásögu, sem hefjist með v. 22, frávik frá stíl sögu um lækningu úr fjarlægð
veki athygli, beiðni staðgengils og yfirlýsing um lækningu í lokin séu mjög stutt, v. 22
og 28, og áherzla sé á samtalinu á milli, þar sem íþynging bænheyrslunnar eigi sér stað.
Hann telur undrið hjá Mt. vera trúarundur.
34 Undir áhrifum frá Bultmann 38, sem greinir form frásögunnar sem „eins konar deilufrá-
sögu“ með áherzlu á afstöðu Jesú, „Im úbrigen liegt eine einheitliche Komposition vor,
die zwar nicht einen Ausspruch Jesu zur Pointe hat, aber doch unter die Apophthegmata
gehört. Das Wunder wird hier ja nicht um seiner selbst willen erzahlt, sondem Jesu im
Gesprach sich entwickelndes Verhalten ist die Hauptsache. Und zwar liegt eine Art Streit-
gesprach vor, in dem diesmal aber Jesus - ohne dass dies einen Schatten auf ihn wárfe -
der Uberwundene ist.-“ Grundmann 375 „gerahmtes Apophthegma,11 Gnilka 28 „ein
Lehrgesprách," Lohmeyer-Schmauch 252 „Weggeschichte," Harrington 236 „dialog,"
Holmberg „stridssamtal," Fornbeg 301 „typiskt apoftegma,11 Dermience 45 „Streitges-
prách,“ Downing 133 „word - and - deed chreia or if one prefers terms like „apothegm"
or „pronouncement story,...“ Ringe 67 vekur athygli á, að flokkunin „deilufrásaga“ hæfi
illa, þar sem sá, sem svari, Jesús, ögri, en ekki sá, sem á frumkvæðið, konan.
35 Held 230 nn. telur Mt. hafa stílfært lækningafrásögur sem samtöl og aðlagað þær deilu-
frásögum. Með tilvísun til Dibelius 42-53 telur Held form frásögu af lækningarundri hjá
Mt. samsvara nánast því, sem Dibelius kallar „dæmi,“ „Paradigma," þetta sé nánast bland-
að form. Frankemölle 135, aths. 258, tekur undir með Bultmann og Dibelius um, að flokka
frásöguna undir „Apophthegmata" eða „Spruchtradition.” Bls. 135...sie ist Ausdruch
einer geschichtstheologischen Reflexion uber die Bedeutung des Glaubens.“ Öðruvísi
Roloff 161, sem telur frásöguna hafa þjónað sem vörn fyrir afstöðu Jesú til spurningar-
innar um heiðingjatrúboðið, „...diese Perikope weder bei Markus noch bei Mattháus die
Struktur eines erbaulichen Paradigmas úber das Wesen des Glaubens hat, sondem vermut-
lich der Apologie des Verhaltens Jesu in der Frage der Heidenmission gedient hat.“
36 Patte 222.
100