Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Síða 111

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Síða 111
Allegóría um hlutdeild heiðinkristinna . . . ræðið, sem Jesús, sonur Davíðs, miðlar, og er ætlað einstaklingum ísraels húss, en utan Israels standa aðrar þjóðir, þar með talin kanverska konan og ættmenn hennar, sem ekki hafa sama tilkall og Israel. Samlíkingin virðist harkaleg og móðgandi.64 í samhenginu er ljóst, að orðið börn er hér notað sem hefðbundið tákn um ísraelsmenn65 Brauðið verður hér tákn um hið eskatologíska hjálpræði Guðs til ísraels.66 Hver liður myndorðsins fær tákn- ræna merkingu um annað en myndin sýnir, þess vegna er notkun myndorðsins allegorísk.67 í svari konunnar er önnur mynd af heimilishaldi. Þar er andstæðan hús- bændur við borð og hundar, sem éta það, sem til fellur af borðum þeirra. Hér er málefnið samkvæmt samhenginu áfram hjálpræði, sem Guð hefur gefið ísr- ael og Jesús miðlar.68 Með því að nota mynd af borðhaldi húsbænda er und- irstrikað, að veitandi þess hjálpræðis er Guð og að hann er veitandi bæði gagn- vart ísrael og gagnvart heiðingjum, enda þótt þeir hinir síðarnefndu hafi aðra stöðu líkt og heimilishunda. Þetta vekur hugrenningatengsl við framtíðarsýn spámanna Gt., einkum Jesaja 2.2 n., um hlutdeild heiðingjanna í hjálpræði Guðs.69 Kanverska konan viðurkennir sérstöðu ísraels, en lítur svo á, að hún, samhengi, bænum og tilbeiðslu ekki án heiðurs. Um notkun mynda með hundum hjá rabb- inum sjá Strack-Billerbeck 722-726. Theissen 203, aths. 3, telur notkun rabbína sýna, að orð um hund sé tákn um heiðingja. En Luz 436 telur hunda ekki nauðsynlega hafa ver- ið viðtekna metafóru fyrir heiðingja, mismunur Gyðinga og heiðingja sé fyrir hinn gyð- ingkristna Mt. grundvallandi, þetta sé ekki spuming um tímasetningu heiðingjatrúboðs- ins. í Didache 9.5 er vitnað til orða Jesú í Mt. 7.6 um að gefa ekki hundum það, sem heilagt er, í sambandi við að aðeins skírðir til Jesú Krists eigi aðgang að kvöldmáltíð- inni. 64 Þetta er undirstrikað af mörgum ritskýrendum eins og Gnilka 31, Holmberg 173, Ringe 69 og er erfitt að skýra. Zahn 524 telur í þessu samhengi ekki vera um skammaryrði að ræða í þessu samhengi. Grundmann 377 dregur í efa, að um skammaryrði sé að ræða, þar sem menn hafi þekkt heimilishunda. Luz 436 bendir á, að samlíkingin fái aðeins merk- ingu, ef um heimilishunda og böm sé að ræða, hún sé ekki fyrirlitleg, af því að hundar séu svo sérstaklega vesöl dýr, heldur af því að konunni sé líkt við hund og ekki bam. 65 Sjá Oepke 636-653, einkum 637 n og 651. 66 Jeremias 1965 118, aths. 2, vill hér túlka brauð sem tákn eskatologískrar máltíðar, sjá einnig Jeremias 1967, 225 n. Hagner 442 sér hér einnig tilvísun til hinnar eskatologísku máltíðar. Öðruvísi Klauck 280, sem telur Mt. ekki hafa í huga neina táknræna merkingu brauðs, þar sem um sé að ræða vandamál gyðinga og heiðingja í söfnuðinum, hann skerpi andstæðurnar og veiti hér bersýnilega gyðingkristinni hefð viðurkenningu. Bonnard 233 telur ósennilegt, að hér sé vísað til kvöldmáltíðar, þar sem heiðingkristnir hafi verið úti- lokaðir. 67 Gnilka 31. 68 Ringe 68 og 155, aths. 8, bendir á, að hugsunargangurinn tengist fyrst og fremst heimil- ishaldi og aðeins í öðru lagi hjálpræðissögu, en það gerir hann með hliðsjón af Mk. 69 Sjá nánar Jesaja 2.2 n. og útfærslu í Sak. 8.20-23, þar sem heiðingjarnir leita hlutdeild- ar í hjálpræði Guðs til ísraels, sbr. Harrington 237, Prokorný 326, Hagner 442 vísar til 109
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.