Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Page 122

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Page 122
Kristján Búason upphafni drottinn safnaðarins,* * 111 sbr. t. d. ávarp lærisveinanna í frásögunni um Jesúm og lærisveinana í storminum, „Drottinn frelsa þú,“ „KÚpie acoaov,“ Mt. 8.25.112 Jesús talar um sig sem þann, sem hefur verið sendur af Guði aðeins til týndra sauða ísraels húss og vekur þannig hugrenningatengsl við spádóma Ezek. 34 um hirðinn Davíð og hjálpræði Guðs til handa týndum sauðum Isra- els húss.113 í samræmi við það sinnir Jesús ekki í fyrstu hrópi konunnar, v. 23a, sem er af heiðnum uppruna,114 síðan virðist hann telja, að það sé óvið- eigandi að verða við beiðni hennar, v. 26b. Hann virðist koma móðgandi fram við konu, sem leitar til hans í bæn. En í lokin og í framhaldi af skilningsríku svari hennar fer hann viðurkenningarorðum um mikla trú hennar og lýsa yfir því, að vilja hennar verði framgengnt. Jesús reynist jákvæður í garð konunn- ar. Hann hefur síðasta orðið í orðaskiptum þeirra. Myndugleiki hans er ótví- ræður og hans er mátturinn. Manngerð konunnar Manngerð konunnar er einnig lítt samsett. Hún er kona, ónafngreind. Mann- gerð hennar fellur að hlutverki hennar að biðja um miskunn og hjálp sér til Jesú sem syni Davíð í frásögum af frelsandi verkum Jesú. Þetta hefur samkvæmt Patte 228, aths. 26, verið undirstrikað af Kingsbury, J. D., Son of David. Journal of Biblical Literature 95 (1976). Bls. 601. Downing 143 segir, að gera þurfi ráð fyrir, að Jesús hafi litið á sig sem græðara (ensk. healer) samkvæmt gyðinglegum og kýniskum skilningi á mannlegri velferð. 111 Bornkamm 1960. Sjá Lohse 490-491, sem bendir á, að söfnuðurinn viti, að Jesús, sem hafi starfað á jörðunni sem sonur Davíðs, sé drottinn og Guðs sonur (Mt. 22.41-46), sem sé gefið allt vald á himni og jörðu (Mt. 28.18). 112 Sbr. LXX Ps. 117.25 (118.25) „ KÚpie awoov 6f),...“ Dermience 33 bendir á, að ávarpið „KÚpte“ komi einu sinni fyrir í Mk., en 19 sinnum fyrir í Mt. hjá lærisveinum, hjálparbeiðendum og hjá þeim, sem nálgast Jesúm með trú, það hafi talsvert guðfræði- legt vægi í Mt. og vísar í því sambandi til Kingsbury, J. D., The Title „Kyrios" in Matt- hew’s Gospel. Journal of Biblical Literature 94 (1975). Bls. 248. Woschitz 325 gengur út frá aðgreiningu heiðingkristni og gyðingkristni og segir ávarpið „KÚpte" vitna um heið- ingkristna játningu, 323 telur hann Mt. ganga út frá heiðingkristinni kristsfræði, Jesú sem syni Guðs þegar í fortilveru (Mt. 11.25-30), sem menn falli fram fyrir. Meier 398 segir, að í Mt. sé ávarpið „KÚpte“ notað gagnvart Jesú af sannalega trúuðum og ávarpið „útös- Aau(6“ af jaðarfólki samfélagsins, sem ekki sé reiknað með, en sem viðurkenni messías ísraels, sem forysta ísraels hafi hafnað. 113 Lohmeyer-Schmauch 254 telur þessi orð setja Jesúm í röð spámannanna, að baki standi Ezek. 34 og kristsfræði tengd þjóninum Davíð. 114 Lohmeyer-Schmauch 256 setur þögn Jesú í samband við leynd mannssonarins. Ringe 69 gefur í skyn, að Jesús hafi getað verið langt niðri! 120
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.