Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Side 123

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Side 123
Allegóría um hlutdeild heiðinkristinna . . . handa vegna dóttur sinnar.115 Hún er einkennd á biblíulegan hátt,116 sögð með táknrænum hætti kanversk og ur héruðum Týrusar og Sídonar, með öðrum orðum heiðin að uppruna.117 Hún á dóttur, sem er þungt haldin illum anda. Hún er með öðrum orðum móðir, enda þótt það sé ekki sagt beint í textan- um, sem ber umhyggju fyrir dóttur sinni.118 Hún á frumkvæði að fundi henn- ar og Jesú. Hún er kunnug Gyðingdómi og málfari Davíðssálma, sbr. vv. 22b og 27.119 Hún veit, hver Jesús er, ávarpar hann sem „son Davíðs,“ með öðrum orð- um messías, þar með viðurkennir hún sendingu hans til Israels,120 og biður hann að miskunna sér, hjálpa sér. Hún ávarpar hann í samræmi við það með tignarheitinu „herra,“ sem er einnig ávarp safnaðarins til hins upphafna drott- 115 Sbr. Luz 430, sem einkennir konuna sem staðgengil stúlkunnar, en það hangir saman við skilgreiningu Luz á frásögunni sem frásögu af lækningu úr fjarlægð. 116 Schmid 240. Russell 268 og aths. 20 viðurkennir biblíulegan áhuga Mt., en dregur í efa, að Mt. hafi yfirleitt „archaic interest" eins og M’Neile 230 og Klostermann 133 halda fram. 117 Loisy 972, Lohmeyer-Schmauch 252 telur einnig svo samkvæmt innri tengslum frásög- unnar, Israel - Kanaan, Gyðingdómur - heiðni. Woschitz 322. Hagner 441 telur samtal Jesú og konunnar hafa farið fram á grísku, sbr. hliðstæðuna í Mk. En ekkert verður ályktað um það, gríska er mál guðspjallmannsins, sjá Luz 433 n. Anderson 11 leggur áherzlu á, að konur í Mt., sem segi fyrst og fremst frá samskiptum karla, tilheyri jaðarhópum, kan- verska konan sé í tvennum skilningi af jaðri samfélags Mt., hún sé kona og kanversk. Downing 133 telur með útgangspunkt í Mk., að í frásögunni sé áherzla á, að hún sé kona, trúarlegur, menningarlegur og þjóðernislegru framandleiki séu mikilvægar viðbótarstað- reyndir. Þett samræmist ekki texta Mt. að því leyti, að bænheyrsla hennar, sem er af heiðn- um uppruna, er fyrst og fremst til umræðu, en ekki kyn, sem þó hefur þýðingu með til- liti til samsömunar hugsaðra viðtakanda. Svar konunnar í Mt. 15.27 tekur til heiðins upp- runa hennar, en ekki kynferðis. 118 Vangaveltur um félagslega aðstæður konunnar eru óvissar. Downing 134 og 140 vekur athygli á óvenjulegri framkomu konunnar, þar sem hún ávarpi ókunnan mann, en dirfska hennar og svar falli inn í umhverfi kynikea. Ringe 70 bendir á, að konan sé ein, hún geti hafa verið ekkja, fráskilin eða hafa ekki gifzt, þar sem hún leiti hjálpar, en ekki faðir stúlkunnar eða einhver karl í fjölskyldunni, að minnsta kosti virðist hún algörlega ein- angruð frá stuðningi fjölskyldu, sem kunni að hafa hafnað henni, hún sé með dóttur, sem ekki hafi verið hátt metin í samfélagi þess tíma, konan hafi átt að vera ósýnileg, hún hafi ekki viðurkennt slfkt vanmat á sér. Slíkt eru getgátur. Theissen 209-213 telur út frá Mk. og félagslegum aðstæðum á svæðinu konuna tilheyra grískumælandi yfirstétt, en það er ekki til umræðu í texta Mt. 119 Hagner 441, Luz 434. 120 Sjá Grundmann 378, Hill 254, sem jafnfram telur Mt. leggja áherzlu á auðmjúka trú, Gundry 311, Luz 434 bendir á, að þrátt fyrir það hrópi konan á Jesúm, það sýni trú henn- ar. 121
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.