Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Side 125

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Side 125
Allegóría um hlutdeild heiðinkristinna . . . laust. Hún nálgast hann samt ekki sem lærimeistara, þótt hún svari að hætti lærðra manna í lokin.127 Manngerð lœrisveinanna Manngerð lærisveinanna er ósamsett. Þeir koma fram sem hópur, og mann- gerð þeirra fellur að einföldu hlutverki þeirra, sem er að tjá neikvæða afstöðu til konunnar128 með beiðni til Jesú um að senda hana burt. Ástæðan, sem þeir tilgreina er formleg og yfirborðsleg, að konan kalli eftir þeim. Ástæðan tek- ur ekki efnislega til grundvallaratriðis. Þessi bón þeirra er eins og áður hef- ur komið fram án efnislegra tengsla við beiðni konunnar. Þeir mæta henni aldrei, og þeir eru ósnortnir af umhyggju konu, sem lýsir trú sinni á Jesúm. Tilgangur sögumanns virðist vera sá, að sýna hjá lærisveinunum afstöðu, sem Jesús ekki tekur undir.129 í ljósi þess, að konan er kynnt sem kristin, verða viðbrögð þeirra nánast óskiljanleg. Allegórísk einkenni frásögunnar Við greiningu á formi framsetningar og formi efniviðar frásögunnar, sem seg- ir frá því, að Jesús hafi fyrir bæn og trú kanverskrar konu læknað andsetna dóttur hennar, hafa komið fram augljósar misfellur, sem kalla á skýringu. Það fer ekki á milli mála, að frásagan er staðsett á jarðvistardögum Jesú í héruðum Týrusar og Sídonar, þangað sem hann hefur vikið undan aðstæð- um í Galíleu. Staðsetningin hefur í samhenginu táknræna merkingu um heið- in landsvæði. Þá greinir frásagan frá fundi Jesú og konu, sem er einkennd táknrænt sem kanversk. Hún leitar hjálpar hans með endurteknum bænarorð- um, sem tilheyra helgihaldi kristinna manna, vegna haldinnar dóttur. Nálgun konunnar verður í samhenginu táknræn og dæmigerð. Viðbrögð Jesú eru ekki 127 Það orkar tvímælis, að líta svo á, að konan sýni óviðeigandi hvatvísi af konu að vera og skilgreina orðaskipti konunnar og Jesú sem samræður lærðra eins og sumir fræðimenn gera, þar sem konan nálgast Jesúm með bæn. Dæmi eru t.d. Downing 129 og 133-135 og Ringe 70. 128 Sjá Luz 434, sem vísar jafnframt til Mt. 14.15 og 19.13. Um lærisveina í Nt. sjá Rengs- torf 444-460, þar sem hann leggur áherzlu á þá, sem votta um Jesúm, og grundvallaraf- stöðu þeirra til hans sem drottins, enda þótt þeir sýni oft lítinn skilning. 129 Verseput 11 vekur athygli á, að lærisveinamir í Mt. fari með aukahlutverk, þeir séu „static figures," sýni ekki þróun frá skorti á grundvallarskilningi til fullrar trúar eða skilnings. Patte 221 vísar til Mt. 15.12-17, þar sem lýsing á lærisveinunum sé neikvæð, þeir standi í andstöðu við Jesúm. Öðruvísi Loisy 973, sem vísar til hliðstæðu í Mt. 20.21, þar sem fólkið þaggar niður í hinum blindu. Lohmeyer-Schmauch 253 telur lærisveinana fara með hugsað hlutverk, eigi að undirstrika innri fjarlægð milli Jesú og konunnar, neyði Jesúm til frekari afstöðu og vísi til loka frásögunnar um aðskilnað Jesú og konunnar, sem hafi orðið öðruvísi en þeir ætluðu. Dermience 35 telur lærisveinana fara með bókmenntalegt hlutverk. Frankemölle 143 telur þá taka þátt í sendingu Jesú til ísraels. 123
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.