Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Síða 126

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Síða 126
Kristján Búason bein svör, nema í lokin. Orðaskiptin eru ekki samtal í eiginlegri merkingu, heldur felast orð Jesú og síðustu orð konunnar í framsetningu sjálfstæðra myndorða eða orðatiltækja, sem notuð eru allegórískt og eru tengd sendingu Jesú og hlutdeild heiðingkristinna í hjálpræði Guðs. Vegna greinilegrar krist- innar afstöðu konunnar til Jesú og bænarorða hennar, þá verka endurtekin nei- kvæð viðbrögð Jesú og andsnúin viðbrögð lærisveinanna óraunveruleg.130 Þetta bendir til þess, að frásagan eigi við aðrar aðstæður, en á jarðvistar- dögum Jesú.131 Frásagan ber vitni um, að menn af heiðnum uppruna eiga þeg- ar hlutdeild í hjálpræði ísraels.132 Greiningin hér að framan sýnir, að í frá- sögunni er fjallað um bæn og bænheyrslu á forsendu hlutdeildar heiðingkrist- innar konu í hjálpræði Guðs, sem drottinn Jesús Kristur er sendur með. Með öðrum orðum sagt, þá er frásagan í Mt. framsett sem allegóría eða launsögn, sem skýrir stöðu kristinnar konu sem fulltrúa kristinna kvenna, en einnig karla af heiðnum uppruna133 í trú þeirra og trúarskilningi, er þau biðja um hjálp drottins Jesú Krists vegna heiðinna ættmenna sinna.134 Nú er það, sem kallað er allegóría margþætt og flókið fyrirbæri. Hér er 130 Svo einnig Loisy 973 telur hinn jarðneska Jesúm ekki hafa haft svo neikvæða afstöðu. 131 Russell 267 vísar til þeirrar athyglisverðu skoðunar Frankemölle 114, að frásagan hafi verið „dehistorized." Sjá einnig athugasemd 133 hér á eftir, sem tilfærir nánar skoðun Dermience 47 n. 132 Loisy 973 álítur almennar hugmyndir kristninnar framsettar hér og skipun hins upprisna ríkjandi í frásögn Mt., miðað við Mk. færist athugasemdir hans við Mk. yfir á svið guð- fræðilegra hugleiðinga og trúvarnar. 133 Til umræðu í frásögunni er ekki kyn konunnar, heldur bæn og bænheyrsla konu, sem er af heiðnum uppruna. 134 Það er ófullnægjandi að skýra þessa frásögu hjá Mt. úr sjónarhorni heimildargagnrýninn- ar sem frekari allegóriseringu eldri frásögu. Klauck 356 skilgreinir allegóríseringu þannig, að hún feli í sér endurvinnslu textan út frá allegórískri merkingu hans, „Allegorisi- erung meint die nachtragliche Úberarbeitung eines Textes im Sinne seines allegorischen Verstándnisses.“ Hann segir hana koma fram, einkum ef textinn, sem notaður er, inni- haldi allegóríska þætti, sér í lagi metafórur, þá örvi áframhaldandi flutningur í munnlegri hefð allegóríseringuna. Klauck 286 undirstrikar út frá heimildasögulegri og útgáfusögu- legri aðkomu, að hliðstæðan í Mk. 7.27 sýni byrjun á allegóríseringu frumsafnaðarins, sem vinni með föstum metafórum, en setji með sögulegri framsetningu sinni tákrænni túlkun mörk. Sjá ennfremur Klauck 353 n., þar sem hann bendir á, að binding við sög- una hindri afturhvarf til hins goðsögulega, jafnframt segir hann, að allegóríseringin skapi möguleika til kristsfræðilegrar dýpkunar og notkunar textans sem hvatningu. í ljósi þess- ara hugmynda Klauck vaknar spuningin um aðgreiningu allegóríseringar og allegóríu, sem hlýtur að verða óljós, t. d. þar sem eldri stig hefðarinnar eru ekki þekkt. í þessu sambandi er ástæða til að vekja athygli á niðurstöðu Dermience 47 n., sem telur út frá heimildasögulegri aðkomu og eftir samanburð sinn við hliðstæðuna hjá Mk., að útgefandi Mt. hafi tilhneigingu til þess, sem hann kallar að losa hana úr tengslum við tiltekinn tíma („...’déhistoricier’ l’épisode, á le détacher d’une époque précise:.Mt. endurskapi samtalið með kristsfræðilegum þemum, hann framsetji ekki tíma Jesú sem af- 124
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.