Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Síða 128

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Síða 128
Kristján Búason víkur undan til þessara héraða, fær þá táknræna merkingu.138 Lærisveinarn- ir eru fulltrúar þeirra kristnu Gyðinga, sem fundu ónæði af þessum kristnu af heiðnum uppruna139 eða var ekki ljós staða þeirra í hjálpræðisverkinu. Þeir þurfa þó ekki að vera fulltrúar andstæðra grundvallarviðhorfa.140 í umræð- unni hafa báðir aðilar verið meðvitaðir um orð Jesú um sendingu sína með hjálpræði Guðs aðeins til ísraels. Sögumaður textans lítur svo á, að hlutdeild fólks af heiðnum uppruna í hjálpræðisverki Guðs í Jesú er ekki aðeins stað- reynd,141 heldur á forsendu sína í sendingu Jesú til ísraels og að hún er henni samrýmanleg.142 Trúin er forsenda hlutdeildar í hjálpræðinu bæði fyrir Gyð- inga og heiðingja. Uppruni hins heiðingkristna er ekki hindrun fyrir bæn- heyrslu. ingu í Kanaan vísa til landsbyggðarfólks, en söfnuð Mt. sé andstætt í sýrlenzkri borg og skýri neikvæð viðbrögð Jesú. Gnilka 30 hafnar þessari túlkun, segir hana fela í sér enda- skipti á hlutunum. Hér má einnig vekja athygli á Derrett 167, sem í umfjöllun um hlið- stæðuna í Mk. og hugrenningartengsl við frásöguna um ekkjuna í Sarepta, 1. Kon. 17.13 og 15, bendir á, að Sarepta hafi verið í nágrenni við Sídon. 138 Sjá meðal annars Focant 54 n., sem telur Jesúm færa sig frá blindu fólki, sem leiði blinda. 139 Held 189 telur Mt. gera grein fyrir afstöðu strangs gyðingkristins sjónarmiðs, sem Jesús sjálfur sé fulltrúi fyrir, að hann hafi samt viðurkennt trúna sem veg heiðingjans til hjálp- ræðis, og vísar til Schlatter 489-490. Bonnard 231 telur lærisveinana tákna þá gyðing- kristna, sem halda að sér höndum gagnvart aðgengi heiðingja að hjálpræðinu. Burkill 171 „...we have to do with a dramatic representation of a primitive Christian controversy conserning Apartheid or the segregation of Jewish from Gentile believers in the Messi- aship of Jesus.“ Hill 254 „The querulous disciples represent the Jewish Christian church who are opposed to (or do not understand) the entry of Gentiles to the church.“ Loisy 975 talar um andstöðu gyðingkristinna. Bear 324-326 telur bezt að skilja frásöguna sem yfirfærslu aftur til lífs Jesú á deilu um réttmæti þess að láta kristið trúboð ná út fyrir ísr- ael og enduróma biturleika deilu innan frumkirkjunnar, guðspjallamennirnir viti, að Jesús kom ekki af stað heiðingjatrúboði, v. 26 sé ósamrýmanlegt því, sem Jesús hafi sagt og geti endurspeglað afstöðu vandlætara í hinni postulegu kirkju. Woschitz 328 telur hér geta verið um tilvísun að ræða til gyðing-kristinnar róttækni í framhaldi af endurskipulagn- ingu gyðingdómsins undir forystu farisea eftir fall Jerúsalem. 140 Sjá Roloff 161, aths. 201, þar sem hann bendir á að í Nt. sé hvergi að finna vitnisburð um, að menn hafi í grunninum hafnað heiðingjatrúboði. 141 Sjá Held 187, sem telur textann hjá Mt. hafi viðurkenningu trúboðs meðal heiðingja að forsendu, en taki tillit til guðfræðilegrar hugsunar gyðingkristinna. Frankemölle 108-111, 114 n. telur Mt. ganga út frá trúboði meðal heiðingja, sem sjálfsögðum hlut, heiðingjarn- ir hafi aðgang fyrir trú, en ísrael hafi hafnað Jesú, sem var aðeins sendur þeim. Légasse 39 bendir á, að meirihluti kirkjunnar hafi verið af heiðnum uppruna og átt hlutdeild í hjálp- ræðinu fyrir trú. Frankemölle 114, aths. 164, telur trúboð meðal heiðingja hafi þegar ver- ið viðurkennt. Hann segir bls. 116, að heiðingjar hafi haft aðgang fyrir trú, en Jesús hafi aðeins verið sendur til Israels. 142 Það er ekki fyrst og fremst verið að réttlæta trúboð gagnvart heiðingjum vegna trúar þeirra, þar sem forysta Gyðingdómsins hafi hafnað Jesú eins og haldið er fram af Gundry 314 eða svara spumingunni um, hver tilheyrir söfnuðinum, kirkjunni, sbr. Fomberg 301, eða fyrst og fremst að halda því fram, að trúin veiti heiðingjum aðgang að hjálpræðinu, sbr. 126
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.