Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Síða 150

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Síða 150
Pétur Pétursson Tengsl félagsfræði við aðrar greinar hugvísinda eru hér grundvallaratriði. Það má t.d. segja að nútíma félagsleg mannfræði (social anthropology) sæki helstu vopn sín í búr frumkvöðla félagsfræði eins og Frakkans Emile Durk- heims sem lifði og starfaði á áratugunum fyrir og eftir 1900. Mörkin á milli einstakra greina félagsvísindanna eru heldur ekki fastmótuð - sem betur fer má segja. Durkheim var t.d. fyrst prófessor í uppeldisfræði og hann lagði grunninn að mannfræðinni eins og hún hefur verið stunduð í hinum anglósaxneska heimi og má þar helst nefna áhrif frá Mary Douglas. Kenn- ingar Durkheims eru á sinn hátt einnig undanfari struktúralismans franska eins og Claude Lévi-Strauss útfærði hann. Þær eru sá grundvöllur sem hugmynda- sögufræðingurinn Michels Foucault stendur á þó svo það sjáist ekki á yfir- borðinu, þ.e. tilvísunum Foucaults í ritum sínum. Foucault hefur haft mikil áhrif á bókmenntafræðinga og umræðu alla um póstmódernisma.* * 3 Kenningar Durkheims hafa verið þróaðar af félagsfræðingum sem leggja áherslu á „socio-linguistik“, sérstaklega Bretans Basils Bemsteins sem ein- beitti sér á sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar að rannsóknum á málnotk- un og samskiptaformum. Áðurnefnd Mary Douglas, sem stundaði kerfisbund- inn samanburð á svokölluðum frumstæðum og nútíma þjóðfélögum, lagði grunninn að mikilvægu framlagi félagsvísinda til rannsókna á merkingu fornra texta. Saman hefur þeim tekist að mynda brú milli fornaldartexta og nútíma hugsunarháttar. Samvinna þeirra hefur getið af sér módel af gagn- kvæmum áhrifum heimsmyndar, valdakerfis, tjáskipta og merkingarsviðs hugtaka. Þessi módel hafa orðið biblíufræðingum efniviður og lykill að skilningi og túlkun á trúarlegum grundvallarhugtökum. Með aðferðafræði félagsvísind- anna komumst við nær skilningi á merkingarsviði grunnhugtaka, boðskap og mikilvægum blæbrigðum í textunum. Við höfum öðlast betri möguleika á að skilja hugsunarhátt þess samfélags og þeirra hópa sem textarnir urðu til í, til- gang þeirra og forsendur.4 visible Religion. New York. Mary Douglas 1984: Purity and Danger. Ark Paperbacks. London. Mary Douglas 1982: Natural Symbols. Pantheon Books, New York. 3 Hér á landi hefur Matthías Viðar Sæmundsson bókmenntafræðingur beitt þessari grein- ingu með góðum árangri á íslenska menningarsögu. Helstu rit Foucults sem hér ber að nefna eru History ofMadness (kom fyrst út a frönsku 1961) og Discipline and Punish- ment (kom fyrst út 1975). 4 Bruce J. Malina 1993: The New Testament World. Insights from Cultural Anthropology. Revised Edition. Westminster/John Knox Press. Malina byggir á þeim skóla innan félags- fræði þekkingar sem rekja má til Durkheims og Mary Douglas, en Theissen byggir rann- sóknir sínar fremur á Max Weber, Karli Marx og Peter Berger. Gerd Theissen 1993: Soci- al Reality and the Early Christianity. Theology, Ethics and the World of the New Testa- ment. T&T Clark, Edinburgh. 148
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.