Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Page 153

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Page 153
Guðfrceðin og aðferðir félagsfrœðinnar áhrifa, sem er milli veraldlegra og efnislegra þátta mannlífsins annars vegar og handanveruleikans, veruleika trúarinnar hins vegar.10 Þannig má segja að trúarhiti og meinlætaviðhorf kalvínista og púrítana hafi leitt til þeirrar óvæntu niðurstöðu að samfélag manna afhelgaðist, hafi orðið sekúlariseringunni að bráð eins og sumir segja. Við athugum þá kenn- ingu betur hér á eftir. V Félagsfræðingurinn og sagnfræðingurinn Róbert Bellah hefur leitast við að beita aðferð þekkingarfélgsfræðinnar á tengsl þróunar trúarhugmynda manns- ins og menningar og samfélag gegnum árþúsundin.* 11 Hann bendir t.d. á þá athyglisverðu tilgátu að menn hafi fyrst farið að gera sér grein fyrir handan- veruleika og eilífu gildi sálarinnar - og þar með kjarna hvers einstaklings - þegar ákveðin regla var komin á mannlegt samfélag. Hér styðst Bellah að miklu leyti við hugmyndir, sem Emile Durkheim setti fram á sínum tíma í tveimur grundvallarverkum sínum, Division of Labor sem fyrst kom út á frönsku árið 1893 og The Elementary Forms of Religious Life sem út kom 1912. Regla (social order), verkaskipting og viðmið í mannlegum samskiptum sem öll þróun og breyting byggist á, hefur að forsendu að til séu varanleg gildi og veruleiki handan hins síbreytilega efnisheims. Handanveruleiki trúarinn- ar er trúuðum varanlegur, raunverulegur og felur í sér eilíft gildi. Þess vegna gátu menn haft gild viðmið í athöfnum sínum, samskiptum, jafnvel þekking- arleit, leitinni að öruggri vissu um lögmál náttúrunnar og samfélagsins. Trú- in á einn guð allra manna, skapara himins og jarðar, var þá forsenda þess að allir menn ættu sér sameiginleg viðmið og væru jafnmikils virði, jafnir fyrir augliti guðs þó svo að þeir búi við mismunandi kjör, njóti ekki sömu virð- ingar og hafi mismikil völd. Setja má fram þá spurningu hvort þessi kenning Durkheims og Bellah sé ekki orðin sekúlariseringunni að bráð eins og kenn- ing Webers um uppruna kapítalismans. Við reglu, hefðum og viðmiðum í verkaskiptingu hefur afstæðishyggja og óskapnaður tekið við sem stundum er nefndur póstmódernismi. En hefur það sem trúaðir menn kalla veruleiki trúarinnar horfið að sama skapi? Til þess að nálgast þessa spurningu verðum við að fara aftur til hugmynda upplýsingarinnar en félagsvísindin eru skilget- ið afkvæmi hennar. 10 Mircea Eliade 1959: The Sacred and th Profane: The Nature ofReligion. Harcourt, Brace. New York. 11 Robert Bellah 1964: „Religious Evolution". American Sociological Review. Árg. 29. S. 358-374. 151
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.