Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Síða 180

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Síða 180
Jón Ma. Asgeirsson að hafna hugmyndum Kýnikea byggðum á hugmyndum um persónulegt sjálf- stæði (autárkeia), meinlætalifnað (áskesis), blygðunarleysi (anaídeia), og áræðni (parresía).2 Með öðrum orðum þá átti frumkvæði Díógenesar frá Sínópe (400-325 f. Kr.) eða Cratesar (365-285 f. Kr.) ekki fyrir að liggja að verða grundvöllur alvarlegrar hugsunar á fjórðu öld f. Kr. eða tíma nýrra heim- spekistefna eins og Dudley lýsir þessu tímabili. Framlag þeirra og annarra hlaut að farast í niðurlægingu næstu aldar á eftir jafnt í meðför Kýnikea eða þeirra sem lögðu hugmyndir þeirra til grundvallar sinni eigin heimspeki. Minna virðist fara fyrir Kýnikeum síðustu tvær aldirnar f. Kr. Dudley hef- ir skýringar á reiðum höndum hvers vegna svo muni verið hafa. Hann telur að á meðal Kýnikea hafi enginn komið fram sem haft hafi til að bera persónu- eiginleika Díógenesar og Cratesar eða þeirra sem hann eignar upphafið af þessari dauðadæmdu heimspeki eins og Dudley lýsir örlögum hennar í hönd- um og huga eftirkomenda þessara frumkvöðla, meistaranum og fyrsta læri- sveininum. Aðra ástæðu þessa telur Dudley liggja í því að Kýnikea hafi all- ar götur skort hugmyndafræðileg kerfi á borð við þau sem finna má í verk- um klassísku heimspekinganna og síðar á meðal Epíkúrista. Slík kerfi telur hann enda nægjanleg til að halda þeim við og til að þau megi þróast. Heim- speki Kýnikea hafi þvert á móti átt allt undir einstökum persónum eða öllu heldur persónugerð hins vitra frömuðar (sofós). Kýnískar kenningar, heldur Dudley fram, skortir alla framsetningu (lógon didónai) og standa og falla með persónuleik hinna einstöku heimspekinga af þessari hefð - án þessara þátta er ekkert eftir sem hefir skynsamlega tilhöfðun að mati Dudley. Þá telur hann til þá staðreynd að dónaskapurinn sem Kýnikear voru oftla frægir fyrir hafi ekki lengur kallað á athygli og hann ber það saman við félaga í kommúnista- flokknum á Bretlandseyjum á árunum fyrir síðari heimsstyrjöldina, „Vér álít- um fyrir löngu að talsmaður kommúnistaflokksins sé orðinn samofinn stál- bekkjunum í Hyde Park fremur en að vera ármaður rauðu byltingarinnar.“ Loks álítur Dudley að rómversk áhrif á helleníska menningu hafi hreinlega hafnað því sem hann auðkennir sem siðlausa kenningu og breytni Kýnikea.3 Samt sem áður getur Dudley ekki nema viðurkennt að áhrifa Kýnikea hafi gætt í Róm enda þótt hann telji að þau hafi fyrst of fremst birst í hátterni far- andprédikara sem voru áberandi í menningu Rómarborgar. Þar sér Dudley ein- kenni ræðu Kýnikea í úthúðunartali (datribé) og hátterni og skiptir þar engu að þeir sömu kalli sig Stóíkea. í Grikklandi á sama tíma, heldur Dudley áfram, er ekki að finna nema einstaka vitnisburð um heimspekinga af flokki Kýni- 2 Ibid., 96-109. 3 Ibid., 117-118. 178
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.