Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Síða 183

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Síða 183
Kýnikear og kanónar: Heimspeki í skugga Platóns Bréfum Kýnikea að Malberbe finnur frekari undirstrikun á þessum mun sem svo vel kemur fram í „Demonax“. í nokkrum bréfum eignuðum Díogenesi og Cratesi er lýst hinum miskunnarlausa Kýnikea. Sá einstaklingur leggur sig ekki niður við kræklóttar rökfærslur heimspekikenninga heldur sneiðir hjá þeim í snarpri framsögn upp á klæddur að fátækum hætti Kýnikea. Þessi per- sónugerð er „óeftirlátssöm við sjálfa sig, sjálfum sér nóg, full sjálfstrausts, trú skynseminni, og loks hugdjörf gagnvart iðkun dyggðanna,“ eins og Mal- herbe tekur til úr sjötta bréfi. Þessi persónugerð skeytir engu um allt og ekk- ert og sýnir óendanlega þrautseigju þar sem aðrir guggna frammi fyrir vanda- málum lífsins. Hófsamri persónugerð Kýnikea er t.d. að finna stað í „Bréf- um Sókratesar," eins og Malherbe vitnar til, þar sem því er haldið fram að slíkur einstaklingur beri virðingu fyrir hinum harðsnúna Kýnikea enda sé lífs- stíll hans/hennar fullur vísdóms. Um leið ver sá sami sinn eigin lífsstíl á grundvelli þess að sé mannlegri og um leið örum hjálplegri.10 Loks fjallar Malherbe um afstöðu Kýnikea til trúarbragða. Þar sem oftar kennir ólíkra við- horfa og má í Bréfum Kýnikea hvort tveggja sjá jákvæða afstöðu og neikvæða til trúar og trúarbragða.* 11 Ahrif Kýnikea Áður hefir verið getið um áhrif Kýnikea á árunum í kringum upphaf hins nú- tímadagatals. Þannig benti Dudley á að áhrif Kýnikea hefði t.d. mátt greina í fari og hegðun farndaprédikara í Róm eða í hellensíksum ritverkum og skáld- skap. Ekki er fyrirlitning Dudley á áhrifum Kýnikea minni í þessu samhengi, hann segir: Rétt eins og dýr merkurinnar, þá hafa bókmenntaform tilhneigingu til að komast lífs af með því að aðlaga sig nýju umhverfi. Þróun bókmenntaforms hundrakk- anna er fyrst og fremst tilraun til að aðlaga bókmenntaform götuheimspekinnar, sem nú er eignuð Sókratesi, kringumstæðum hins helleníska heims.12 Samtöl (dialogoí) Sókratesar, segir Dudley, urðu rótin að samræðuformum (di- alektikaí) Platóns sem hann telur einhvert stærsta bókmenntaafrek allra tíma. í Minningabókum Xenófóns er að finna bókmenntaform (symposíon) sem Dudley skýrir að hafi verið síður gagnlegt til heimspekilegrar framsetningar en loks urðu bréfsformin (epistolaí) bókmenntaform sem jafnvel Platón not- ar og Aristóteles. Díógenes frá Sínópe notar síðasttalda bókmenntaformið, 10 Ibid., 12-22. 11 Ibid., 22-23. 12 History of Cynicism, 110. 181
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.