Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2002, Side 44

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2002, Side 44
Jón Ma. Ásgeirsson verður að setja á bekk með þessum herrum því hann hefst fram handa um að setja guðfræðina líka með einhvers konar guðfræðilegri heimspeki. En það er einmitt fyrir tilstilli Spionza, Gottfried Wilhelm Leibniz (1646-1716) og ensku deistanna (einkum á sautjándu og átjándu öld) að heimspekileg hugtök taka að koma í stað þeirra guðfræðilegu í heimspekilegri umQöllun um tilveru guðs/guða og eiginleika hans/þeirra eins og Tracy bendir á.33 Tracy telur að nútíma trúarheimspeki hljóti einkum að fást við að (1) skýra trúarbrögðin heimspekilega og (2) að færa rök fyrir þeim á heim- spekilegan hátt. Útskýringin getur falist í því að gera grein fyrir hugtakinu „trúarbrögð“ á heimspekilegan hátt (hvort heldur sem fyrirbæri sameiginlegt ýmis konar menningu, eða sem einstakt fyrirbæri á meðal annarra menn- ingarfyrirbæra, eða sem „trúarlegt lífsform“). Röksemdafærslan getur á hinn bóginn ýmist verið jákvæð eða neikvæð (eins og spurningin um trúarbrögð sem svörun (responsive) eða afneitun (projective). Aðeins með því að gefa gaum að þessum tveimur þáttum verður samanburðarfræðinni gerð tilhlýði- leg skil að mati Tracy, en hann telur þennan þátt vanmetinn í trúarheimspeki fyrirbærafræðinnar (descriptive phenomenology) og rökgreiningarheimsepki (analytical philosophy) í dag en einmitt xxxx til staðar hjá Hume, Kant og Hegel sem þannig gefi enn tóninn um hvernig breyta þurfi umræðunni í dag til að nálgast trúarbrögð heimsins á samanburðargrundvelli.34 Enda þótt Hume sé oftast lýst sem heimspekingi sem hafi einsett sér að fjalla um heimspekileg rök fyrir kraftaverkum og tilveru guðs þá lagði hann ýmislegt nýtt til umræðu trúarheimspekinnar eins og Tracy gerir að umræðuefni. í Samræðwn um trúarbrögðin er þannig ekki einasta að finna ólík sjónarhorn samtalsaðilanna (Fílóns, sem yfirleitt er talinn málpípa Hume, Kleanthesar, sem heldur fram „skipulagsfræðilegum“ rökum fyrir tilveru guðs, og loks Demea, sem heldur fram opinberuðum guðdómi35) hel- dur er þar á ferðinni tjáningarform sem Hume skapar umræðunni um trúar- brögðin (sem var áður aðeins tileinkað heimspekinni). Tracy segir að Hume skori formlegar skilgreiningar í raun á hólm með samræðuforminu. Formlegar skilgreiningar útiloka, að mati Hume, umfjöllun um persónur, fýrirætlanir, og ástríður sem hann glæðir samtalsaðilana með. Rökræðan um trúarbrögðin verður, að ætlan Hume, að vera bæði formleg og efnisleg. Þannig fer saman rökfræðileg greining og mælskufræðilegir möguleikar 33 Ibid., 13. 34 Ibid., 14-15. 35 Cf, John Hick, Arguments for the Existence of God (Philosophy of Religions Series; London: MacMillan, 1970), 7-14. 42
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.