Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2002, Síða 57

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2002, Síða 57
Nútíminn og hefðir í hnattvœddum heimi mögulegt áður. Hirðingjahópar þurftu því að færa sig lengra norður á bóginn þar sem áhætta er mun meiri og ræktun var hafin á svæðum þar sem þurrkar eru mjög líklegir.14 Afleiðingar þessa eru þær að WoDaaBe hirðingjum í Tchin-Tabaraten hefur verið ýtt út á jaðarsvæði þar sem þurrkar eru líklegir og það heildar- svæði sem þeir geta beitt hjörðum sínum á hefur minnkað og hvort tveggja grefur undan möguleikum þeirra til að bregðast við á erfiðum árum. í kringum þurrkatímabilið 1968-1974 fór að aukast að einstaklingar sem ekki höfðu viðurværi sitt af kvikfé færu að ijárfesta í því en þetta leiddi til að stór hluti nautgripa á hirðingjasvæðinu er ekki í eigu hirðingja heldur annarra sem nota þá sem fjárfestingu. Þessir Qárfestar keyptu oft skepnur á mjög lágu verði af hirðingjunum á meðan á þurrkunum stóð og réðu hirðingja til að gæta þeirra fyrir mjög lág laun. Þessi þróun er í sjálfu sér ekki ólík því sem er að gerast víðs vegar í heiminum þegar fólk ræður ekki lengur yfir landi eða öðrum framleiðslutækjum, heldur verður að eignalausu vinnuafli þeirra sem betur mega sín. Þurrkarnir á árunum 1968-1974 voru í sjálfu sér hluti af eðlilegum sveiflum vistkerfis Sahel en höfðu hörmulegar afleiðingar fyrir hirðingja og bændur á svæðinu sem höfðu færst lengra og lengra norður á bóginn. Aðlögun að umhverfi WoDaaBe hafa rétt eins og önnur samfélög þurft að bregðast við margvís- legum breytingum í gegnum söguna. Vistfræðilegar og aðrar ófyrirsjáanlegar aðstæður eru eins og fyrr er sagt ekki eingöngu árstíðabundnar heldur hluti af aðlögun á Sahel svæðinu. Ef við lítum þá á þær aðferðir sem WoDaaBe hafa í sögu sinni notað til að bregðast við margvíslegum aðstæðum, þá hafa hreyfanleiki og samhjálp verið mjög mikilvægir þættir. Hreyfanleiki kemur fram á margvíslegan hátt í WoDaaBe samfélagi sem ekki verður reynt að gera fullnægjandi skil hér. Eins og fyrr var sagt er algengt að nokkrar fjöl- skyldur ferðist saman með hjarðir sínar. Þær hafa aðskilda íverustaði og Qárhag en deila auðlindum ef slíkt reynist nauðsynlegt. Það er nokkuð almenn regla að ef ein fjölskylda eldar er eitthvað sent til annarra. Slík athöfn er nánast táknræn ef nóg er til af öllu en getur verið mikilvæg á erfiðum tímum. Samsetning eins heimilis einkennist einnig af miklum hreyfanleika því það fer eftir aðstæðum hverju sinni hvaða Qölskyldur halda saman. Eldra fólk sem á skepnur leitast til dæmis eftir að vera í samfloti við yngra fólk með börn þar sem það þarf á vinnuafli eldri barna að halda. 14 Sjá nánar Kristín Loftsdóttir 2001. 55
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.