Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2002, Side 87

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2002, Side 87
Er biblíumál karlamál? ar þeirra vilja láta kalla sig kennslukonur. I jafnréttisumræðu er þó stundum nefnt að karlar geti ekki notað starfsheiti kvenna, fóstra kallast nú leik- skólakennari og hjúkrunarkona kallast nú hjúkrunarfræðingur,3 Starfsheitin haldast þó óbreytt þegar konur koma inn í karlastéttir, sbr. ráðherra, lœknir.4 Stundum eru orð þó kvenkennd, einkum með því að skeyta við þau for- liðnum kven- eða þau látin enda á -kona. Þetta á reyndar ekki eingöngu við um starfsheiti heldur einnig við um ýmis fleiri orð sem notuð eru um lifandi verur. Dæmi um slík kvenkennd orð: (4) fyllibytta kv. lögga kv. hetja kv. bóhem kk. skáld hk. granni kk. leikari kk. kvenfyllibytta kvenlögga kvenhetja kvenbóhem skáldkona grannkona leikkona Þessi dæmi eru öll raunveruleg og þau fjögur lýrstu eru úr ritmálsskrá Orðabókar Háskólans. Athyglisvert er að ekki skiptir máli hvert málfræði- lega kynið er; fyllibytta er t.d. kvenkynsorð en engu að síður hefúr það fengið viðbótina kven-. Með því að hengja kven- fyrir framan orðin eða bæta -kona aftan við þau er lögð áhersla á að um konu sé að ræða. Það hefur greinilega ekki þótt kvenlegt að vera bóhem, jyllibytta, lögga og ekki einu sinni að vera hetja - og eru þrjú síðastnefndu orðin þó í kvenkyni. Slíkar viðbætur geta einnig gefið til kynna að það sé óvenjulegt eða jafnvel skringi- legt að orðið eigi við konu. Fleiri leiðir eru farnar til að kvenkenna orð, t.d. með því að mynda nýtt hliðstætt orð með kvenkynsbeygingu, sbr. orðin rit- stýra og skólastýra við hlið orðanna ritstjóri og skólastjóri, stúdina við hlið orðsins stúdent, og með viðskeytinu -ynja, sbr. orðin greifynja og karlynja5 við hlið orðanna greifi og karl. Dauðir hlutir hafa aðeins málfræðilegt kyn. Stóll er hvorki karlkyns né kvenkyns að eðlisfari, heldur ekki ryksuga eða spegill. Hér getur líka verið 3 Hafa verður i huga í þessu samhengi að þessum starfsheitum var breytt um leið og menntunar- kröfum. 4 Amfriður Guðmundsdóttir 2001:85. 5 Orðið karlynja kemur fyrir í 1M 2.23: Þá sagði maðurinn: „Þetta er loks bein af mínum beinum og hold af mínu holdi. Hún skal karlynja kallast, af því að hún er af karlmanni tekin." í nýju þýðing- unni (Bibliurit/Ný þýðing 2) er orðið kvenmaður notað í staðinn fyrir karlynja. 85
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.