Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2002, Side 99

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2002, Side 99
Er bibliumál karlamál? og ljölmörg önnur - eiga það sameiginlegt að nota ómarkað karlkyn þar sem kynferði skiptir ekki máli. Gamla testamentið er þýtt úr hebresku. Þar eru boðorðin t.d. sett fram í 2. persónu, eintölu, karlkyni.45 Merkir það þá að þau eigi ekki við um konur? Mega konur ljúga, stela, drýgja hór og myrða mann og annan? Að sjálfsögðu ekki. Málfræðilegt karlkyn útilokar ekki konur og boðorðin eiga því jafnt við um konur og karla. Sama gildir um grísku. Þar er karlkyn líka ómarkað og notað þegar vísað er til beggja kynja. Gott dæmi um það er fjórði kapituli Jóhannesarguðspjalls þar sem Jesús biður samverska konu um vatn. í 14. versi gefur Jesús það fyrirheit að hvem, sem drykki af vatninu sem hann sjálfur gæfí, myndi aldrei þyrsta að eilífu. Fyrirheitið á jafnt við um konur og karla og gríska fomafnið er því í karlkyni: aí)XÓQ. Hefði kvenkynsfomafnið a'bxij verið notað ætti fyrirheitið eingöngu við konur. Markviss breyting úr eintölu í fleirtölu breytir yfirbragði Biblíunnar þar sem áherslan á að Guð láti sig einstaklinginn varða fer forgörðum. Það er ekki lítil breyting. Vissulega má segja að þessar þýðingar, t.d. í Jóhannesarguðspjalli 14.21 (sjá dæmi (24)), merki „nánast það sama“ en það er ekki nóg. Þýðandanum er ekki heimilt að hagræða textanum að vild. Ekki geta allir lesið fmmtextana. Hvenær getur lesandi, sem hvorki þekkir aðrar þýðingar né er læs á frumtextana, vitað hvenær textinn er þýddur í réttri tölu og í réttri persónu? Hvenær má hann treysta því að ekki sé bætt inn í text- ann? í frumtexta Jóhannesarguðspjalls 14.21 er t.d. hvergi minnst á móður eins og gert er í Vinkonum og vinum Jesú. Eins og fram hefur komið er karlkyn notað bæði í hebresku og grísku þar sem vísa á til beggja kynja. Væri þá ekki nákvæmara að nota einnig ómarkað karlkyn í íslenskri þýðingu? Engar uppgötvanir hafa verið gerðar í fom- fræði, enginn nýr skilningur hefur komið fram á grískum og hebreskum text- um, sem styðja að þýða skuli í fleirtölu í stað eintölu, eða nota 2. persónu í stað 3. persónu til þess að forðast ómarkað karlkyn. Ef einhver vegur er að halda upprunalegri persónu og tölu í þýðingu á eðlilegu og vönduðu máli þá á að gera það. Ekki verður heldur séð að þær breytingar séu að verða á móðurmálinu sem gætu rökstutt þessa þýðingarstefnu. Er líklegt að nútímamenn skilji eftirfarandi setningar þannig að þær eigi aðeins við um karlmenn? 45 í hebresku er kynaðgreining í 2. persónu. 97
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.