Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2002, Síða 109

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2002, Síða 109
Er biblíumál karlamál? Annað dæmi sem hljómar einkennilega er þýðing NRSV á Jobsbók 24.9. Þar er reynt að forðast enska orðið fatherless, sem hefði líklega legið beinast við að nota, en trúlega þótt vera of kynbundið. I staðinn er notað orphan child, sem hefur vissulega aðra merkingu, þ.e. föðurleysingi er föðurlaust bam en munaðarleysingi er bam sem er foreldralaust. I samhengi Jobsbókar 24.9 er sérkennilegt að tala um munaðarleysingja: Getur munaðarlaust bam drukkið úr brjósti móður sinnar eða skyldi önnur kona hafa munaðarleysingjann á brjósti? (53) There are those who snatch the orphan child from the breast, and take as a pledge the infant of the poor.76 Þeir slíta föðurleysingja frá brjósti móður og brjóstmylkinga um- komulausra taka þeir að veði.77 Nokkur dæmi má sjá í þeirri biblíuþýðingu, sem nú er unnið að, að nú er þýtt foreldrar þar sem áður hafði verið þýtt feður og barn þar sem áður hafði verið þýtt sonur. (54) Bamabömin eru kóróna öldunganna og feðurnir em heiður bam- anna.78 Bamabömin eru kóróna öldunganna og foreldrarnir em sæmd bam- anna.79 Eins og móðir huggar son sinn, eins mun ég hugga yður.80 Eins og móðir huggar barn sitt, eins mun ég hugga yður.81 Kvennaguðfræðingar gagnrýna að myndirnar, sem em notaðar um Guð, séu oft karlkyns og að Guð sé ekki ávarpaður sem móðir til jafns við föður. Þetta má sjá í þýðingu Vinkvenna og vina Jesú þar sem forðast er að nota orðið faðir um Guð og jafnvel er bætt inn orðinu móðir til jafnvægis við orðið faðir, sbr. (24). Einnig er athyglisvert að í stað þess að nota fomafn til að vísa í orðið Guð er orðið endurtekið: 76 NRSV, Job 24.9. 77 Bibliurít/Ný þýðing 7: Job 24.9. 78 Biblían 1981, Ok 17.6. 79 Biblíurit/Ný þýðing 6: Ok 17.6. 80 Biblian 1981, Jes 66.13. 81 BiblíuritíNýþýðing 8: Jes 66.13. 107
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.