Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2002, Side 124

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2002, Side 124
Gunnlaugur A. Jónsson festir höfundurinn að hann hafi unnið mjög meðvitað með Jobsbók og haft Job sem fyrirmynd við lýsingu á aðalpersónunni í þessu skáldverki sínu þar sem sögusviðið er Reykjavík á stríðsárunum. Þetta nefni ég hér vegna þess að svipaðar mótbárur hefur maður gjarnan heyrt þegar talið berst að krists- gervingum í bókmenntum og kvikmyndum. Stundum er eins og menn telji ekki réttlætanlegt að tala um kristsgervinga nema viðkomandi persóna sé eins og Kristur í einu og öllu. Slíkt finnst mér alveg fráleitt enda hlytum við, ef uppfylla ætti slíkar kröfur, að vera að tala um Krist sjálfan en ekki krists- gerving. Hér vil ég að lokum nefna aðra persónu úr Gamla testamentinu þ.e. Jes- aja-spámann. I kvikmyndinni Jakob the Liar er aðalpersónunni á einum stað líkt við Jesaja og þegar persóna hans er skoðuð kemur í ljós að hliðstæður hennar eru margar og þýðingarmiklar við þann ókunna spámann sem talar í köflum 40-55 í Jesaja-ritinu og yfirleitt hefur verið nefndur Deutero-Jesaja en starfaði meðal hinna útlægu Júdamanna í Babýlon um 550 f.Kr. og boð- aði þeim von. Jakob lygari boðar löndum sínum og trúbræðrum og systrum sömuleiðis von í gettói einu í Póllandi árið 1944. Hér er ekki ástæða til að rekja hliðstæðumar frekar. Sálmur 23 í kvikmyndum Enginn sálmur Saltarans hefur notið slikra vinsælda sem 23. sálmurinn „Drottinn er minn hirðir.“ Á þetta jafnt við hér á landi og víðast hvar í hin- um gyðing-kristna heimi. Þessi miklu áhrif sálmsins koma berlega í ljós í kvikmyndum. Sagt hefur verið að Sálmur 23 sé í raun mjög góð lýsing á hebreska trú- arhugtakinu án þess að það sjálft komi þar beinlínis við sögu. Megininntak sálmsins má segja að sé sú trú að handleiðslu og hjálp Drottins megi treysta við allar aðstæður, hvort heldur farið er um dimman dal eða dvalið í húsi Guðs. Þó að sálmurinn virðist við íyrstu sýn býsna auðskilinn þá hefur hann reynst mjög opinn fyrir ólíkum túlkunum. Hefur mér enda fundist áhrifasaga sálmsins ekki síður forvitnileg en glíman við hina upphaflegu merkingu hans, ef það er þá yfirleitt hægt eða réttlætanlegt að tala um einhverja eina upphaflega merkingu sálmsins. Hver kannast ekki við kvikmynd sem byrjar á útfararsenu þar sem verið er að lesa upp úr Sálmi 23? Þar er áherslan yfirleitt á ljóðlínunni „þótt ég fari um dauðans skuggadal óttast ég ekkert illt.“ í slíkum myndum kemur sálmurinn yfirleitt ekki meira við sögu, en til eru þær kvikmyndir þar sem sálmurinn gegnir mjög veigamiklu hlutverki. Þar hef ég einkum í huga íjórar myndir. Þetta er tékkneska óskarsverðlauna- 122
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.