Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2002, Side 125

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2002, Side 125
Biblíuleg stefí kvikmyndum myndin Kolya, norska myndin Söndagsengler, Fílamaðurinn, (Elephant Man) sem fékk á sínum tíma einar áttu tilnefningar til óskarsverðlauna, og loks bandaríska myndin Liberty Heights. Allt er þetta mjög áhugaverðar myndir. Annars vekur það athygli þegar kannað er hvernig sálmurinn „Drottinn er minn hirðir" er notaður í kvikmyndum á hve fjölbreytilegan hátt það er gert. Vissulega er langalgengast að hann sé tengdur útfararsenum og dauða, en líka má sjá andstæðu þess þar sem hann er tengdur tilhugalífi, ástum og róm- antík. Oftar er þó um að ræða bæn á hættustund eða í örvæntingu, þar sem sálmurinn reynist styrkur í þrengingum, hjálp í nauðum. Þá eru þess dæmi að honum sé ruglað saman við faðir-vorið og segir það sína sögu um mikil- vægi sálmsins í hugum fólks. Mörg athyglisverð dæmi má og finna þar sem snúið er út úr sálminum en það gerir fólk yfirleitt einungis með mjög þekkta texta, ella missir það marks. Ekki er síður eftirtektarvert er að sjá hvernig sálmurinn er notaður sem sameiningartákn ólíkra trúarbragða, einkum þó þegar í hlut eiga gyðingar og kristnir menn. Þá hef ég og fundið a.m.k. tvö dæmi þess að sálmurinn leiði til bænheyrslu sem líkja megi við kraftaverk. Kolya Einna athyglisverðustu notkun S1 23 í kvikmyndum er að finna í tékknesku kvikmyndinni Kolya sem hlaut bæði Golden Globe verðlaunin og Ósk- arsverðlaunin sem besta erlenda myndin 1996.18 Myndin hefst á því að söngkona syngur sálm 23 við hið gullfallega lag tónskáldsins A. Dvoraks og hún endar á því að aðalsögupersóna myndarinn- ar, rússneski drenghnokkinn Kolya, hefur yfir sálminn á tékknesku og reyn- ist sálmurinn vera það fyrsta sem hann hefúr lært í því tungumáli. Þessi vin- sælasti sálmur Saltarans kemur mjög við sögu á lykilstöðum í atburðarás myndarinnar. Myndin Qallar um piparveininn og kvennabósann Louka sem hefur lifi- brauð sitt af því að spila og kenna á selló. Hann hefur orðið fórnarlamb póli- tískra ofsókna og er skuldugur upp fyrir haus og spilar fyrst og fremst við jarðarfarir. „Ertu enn að spila fyrir líkin?“ spyr kunningi hans hann á einum stað í myndinni. Það má því með sanni segja að hann lifi í „dauðans skugga dal“ svo vitnað sé í orðalag úr Sálmi 23. í fjárhagserfiðleikum sínum lætur Louka tilleiðast að giftast rússneskri konu með sýndarbrúðkaupi og getur þannig keypt sér Trabant. Þessi leik- 18 Sjá stutta en athyglisverða grein Jóhönnu Þráinsdóttur um þessa mynd í bókinni Guð á hvitatjald- inu 2001, s. 141-145. 123
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.