Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2002, Síða 128

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2002, Síða 128
Gunnlaugur A. Jónsson Filamaðurinn Kvikmyndin Fílamaðurinn (The Elephant Man, 1980) var tilnefnd til átta óskarsverðlauna á sínum tíma. Myndin er gerð eftir sögu Sir Frederik Trevers sem var læknir í Lundúnum á 19. öld. Myndin fjallar um John Merrick sem er 21 árs þegar sagan hefst. Líkami Mericks er afmyndaður af æxlum og bólguþrimlum sem þekja um 90% líkama hans og gera hann að óskapnaði. Hann er hafður í búri almenningi til sýnis og á þar skelfilega vist og er hafður að háði og spotti. Það er áhrifamikið atriði í þessari mynd þeg- ar fílamaðurinn fer með Sálm 23. Sú staðreynd að hann kunni sálminn þýddi að hann var meiri vitsmunavera en almennt var talið. Hann var ekki andlega þroskaheftur heldur ágætlega greind og góðhjörtuð mannvera. Sagt hefur verið að ein af frumþörfum mannsins sé þörfin fyrir virðingu og megi líkja henni við þörfina fyrir mat og húsnæði. Sálmur 23 boðar að Drottinn muni sjá fyrir öllum þörfum mannsins. Því er það sérlega áhrifamikið að sjá hér kvikmynd þar sem Sálmur 23 verður til þess að mannvera sem engrar virð- ingar hafði notið öðlast a.m.k. ákveðna virðingu. Hér er um sérlega áhrifamikla mynd að ræða sem endurspeglar baráttu góðs og ills. Sálmur 23 kemur aðeins fyrir á þessum eina stað í myndinni en markar engu að síður þáttaskil þegar Merrick fer óvænt með allan sálminn. Sú staðreynd að hann kunni sálminn utanbókar sýndi sérfræðingi sem feng- inn hafði verið til að skoða Merrick að hann bjó yfir andlegri greind. Jafn- framt sjáum við hér það eðli Sálms 23 að hann veitir huggun og styrk í ein- semd og einangrun. China Cry og Pale Rider Hér skulu að lokum nefndar tvær kvikmyndir þar sem Sálmur 23 tengist krafitaverki. Bæn sem beðið er með orðum sálmsins leiðir til bænheyrslu sem ekki verður líkt við neitt annað frekar en kraftaverk. Annars vegar er hér um að ræða kvikmyndina China Ciy sem byggir á sannsögulegum atburðum og segir frá lífi kínverskrar konu Sung Neng Sji sem er ofsótt af yfirvöldum kommúnista vegna meints kristilegs uppeldis hennar og þar kemur að hún er leidd fyrir aftökusveit. Sung Neng Sji fer þá með hinar þekktu ljóðlínur úr Sálmi 23: „Þótt ég fari um dimman dal óttast ég ekkert illt því að þú ert hjá mér.“ Skiptir þá engum togum að það skellur á mikið stormviðri og jafnframt kemur eins og elding af himni. Aftökusveit- in missir marks og Sung Neng Sji heldur lífi. Hér er á ferðinni mjög athygl- isverður vitnisburður um þá tiltrú sem fólk bindur við Sálm 23, þ.e. dæmi um að sálmurinn sé jafnvel þess megnugur að koma kraftaverki til leiðar. 126
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.