Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2002, Side 129

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2002, Side 129
Biblíuleg stef í kvikmyndum Notkun Sálms 23 í vestranum Pale Rider (1985) minnir talsvert á notkun sálmsins í kvikmyndinni China Cry. I Pale Rider fer unglingsstúlka með sálminn snemma í myndinni eftir að þorp gullleitarmanna, sem hún býr í, hefur orðið fyrir árás og hundurinn hennar drepinn. Bætir hún ýmsu inn í sálminn þegar hún er að jarðsetja hundinn sinn og endar á orðunum: „Ef þú hjálpur okkur ekki munum við öll deyja. Ég bið bara um eitt kraftaverk. Amen.“ Að lokinni þessari bæn stúlkunnar birtist síðan kraftaverkið í formi verndara eða frelsara á hesti. Reynist þar komin aðalsögupersóna myndar- innar, leikin af Clint Eastwood. Hafa ýmsir orðið til að líkja hetjunni sem hann leikur við Kristsgerving. Ekki fer á milli mála að Sálmur 23 hefur einstaka stöðu meðal trúartexta í kvikmyndum. Ég hef safnað allmörgum tugum dæma um myndir þar sem sálmurinn kemur við sögu og virðist mér sem dálæti kvikmyndagerðar- manna á sálminum sé svipað í Evrópu og Bandaríkjunum. Hin ijölbreytilega notkun hans vekur mesta athygli og sýnir að þessi áhrifamikli og vinsæli texti býr yfir þeim eiginleikum að hann getur talað til fólks á öllum tímum, við ólíkar aðstæður, hvort heldur er á gleði eða sorgarstundu. Gildi kvikmyndarannsókna fyrir biblíufrœðin Allt frá upphafi kvikmyndanna hafa þær átt samleið með Biblíunni. Hún hefur reynst þeim óþrjótandi uppsrpettulind og svo er enn. Kvikmyndirnar eru því gott dæmi um áhrifamátt Biblíunnar.20 í ljósi þess sem fram hefur komið hér að framan má ljóst vera að guð- fræðin hefur ýmislegt til málanna að leggja á sviði kvikmyndafræðanna. Guðfræðileg greining á kvikmyndum og kynning á slíkum rannsóknum fýr- ir áhugafólki um kvikmyndir er til þess fallin að sporna gegn því ólæsi sem allur þorri kvikmyndahúsagesta virðist haldinn á trúarleg stef í kvikmynd- um. En sú spurning hlýtur jafnframt að vakna hvort rannsóknir á notkun bibl- íulegra texta og hugmynda í kvikmyndum hafi einhverja þýðingu fyrir rit- skýringuna sem slíka. Svar mitt við þeirri spurningu eru tvímælalaust ját- andi. (1) Fyrst vil ég nefna að biblíufræði eru aldrei stunduð í tómarúmi og tvennt þarf til svo að merking verði til: texta og lesanda. Notkun biblíulegra stefja í kvikmyndum minnir okkur á og sýnir fram á þessi sannindi, þ.e. hvernig notandinn, í þessu tilfelli kvikmyndaframleiðandinn, túlkar textann 20 Sbr. Gunnlaugur A. Jónsson 1999, „Réttlæti og fögnuður kyssast. Um biblíuleg stef í kvikmynd- um.“ í: Heimur kvikmyndanna. Ritstj. Guðni Elísson. Reykjavik, Forlagið, s. 456 127
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.