Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2002, Síða 134

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2002, Síða 134
Hjalti Hugason félagsins, þar sem einstaklingseinkennin eru óneitanlega máð út. Á 20. öld hafa menn reynt að hlúa að einstaklingsvitund sinni og sýna sjálfum sér ræktarsemi. Það er nokkuð kaldhæðnislegt að hin ákafa leit að sjálf- inu virðist hjá mörgum hafi endað í öngstræti og mætti jafnvel tala um kreppu „sjálfsins“ í nútímanum. Maðurinn upplifir ekki lengur að hann sé kallaður til ábyrgðar frammi fyrir augliti Guðs, heldur er hann algjörlega á valdi þjóðfélagsins. (85-86) Sú ályktun sem höfundur dregur af rannsóknarsögulegu yfirliti sínu lýtur ekki „prímert" að rannsóknum og túlkunum á guðfræði Lúthers heldur að „vanda nútímamannsins“. Þetta er ekki söguleg ályktun eins og vænta mætti af uppleggi ritgerðarinnar eins og það var reifað hér að framan (ekki síst m.t.t. rannsóknarspurninganna) heldur guðfræðileg heimfærsla. Þessi að mínum dómi óvæntu að ekki sé sagt óheppilegu lokaorð viða- mikillar rannsóknarsögu á klassískum stað í upphafi doktorsritgerðar rifja upp fyrir lesanda orð höfundar úr upphafi bókarinnar, þ.e. úr Formála henn- ar (sem einnig kallast Aðfararorð í undirfyrirsögn sem raunar er ofaukið). Þar segir hann að nauðsynlegt sé að sú aðferð sem viðhöfð er við íslenska framsetningu á guðfræði Lúthers ... tengi guðfræði hans (þ.e. Lúthers) við guðfræðilega umræðu líðandi stundar, og íhuganir hans varpi ljósi á vandann sem felst í því að vera „nú- tímamaður", en margir fræðimenn hafa rakið til Lúthers uppruna nútíma hugsunarháttar og þar með upphaf þess timabils sem kennt er við nútíma.“ (17) Aftar í formálanum spinnur höfundur þennan þráð áfram og segir þá m.a.: Meðan á þeirri vinnu (þ.e. við fyrri doktorsritgerð höfundar - innskot HH) stóð kviknaði áhugi minn á því, hvernig unnt væri að skilgreina sjálf mannsins í ljósi kenninga Lúthers um réttlætingu af trú. Þær spurningar sem ég vildi varpa ljósi á voru þessar: Hvemig skilgreinir Lúther reynslu einstaklingsins af heimi og Guði; hvernig grundvallar hann frelsun mannsins í Kristi og hvernig skilgreinir hann einstaklinginn í daglegri trúarbaráttu hans sem syndara og réttlátan í senn? (18) Af samhenginu virðist mega ráða að með þær spumingar í huga hafi hann horfið að samningu þessarar síðari doktorsritgerðar sinnar. Þetta eru í raun sjálfstæðar há-guðfræðilegar spumingar sem liggja utan þess sögulega ramma sem höfundur setur verki sínu í Inngangi. Venja er að líta svo á að formálar eða aðfararorð séu aðeins óbeint hluti 132
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.