Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2002, Side 151

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2002, Side 151
Andmæli við doktorsvörn Sigurjóns Arna Eyjólfssonar vinnulags hans. Þátttaka í námskeiðum og prófum er skylda. Doktorsefnið verður að gera tillögur að verkefni, færa rök fyrir ýmsum faglegum ályktun- um og vinnulagi. Hann eða hún verður að sæta faghandleiðslu, vinnustjórn og lúta aga af ýmsu tagi og sýna færni, frumleika og fagmennsku. Eftir að doktorsefnið hefur lagt fram rit sitt verður það að bregðast við ábendingum tveggja eða jafnvel fleiri yfirlesara og gagnrýnenda og síðan athugasemdum hóps háskólakennara eða sérfræðinga. Þetta doktorsferli er annað og lýtur öðrum lögmálum en það sem Sigur- jón Árni hefur búið við. Hann hefur að mestu verið einn, átt aðeins stuðning ástvina og félaga við vinnu framlagðrar ritgerðar. Hann naut um tíma aðstoð- armanns, en var lengstum einn á fræðimannsgöngunni, einn um angist upp- sláttarvinnu, burðarþolsútreikninga og byggingarhátt - og einn um að ákveða til hverra hann leitaði og naut aðstoðar hjá. Síðan þarf hann við leiðarlok að lúta gamalli akademískri prófaðferð sem er eiginlega skyldust burtreiðum. Þessi gamla disputasíuhefð kemur mér fýrir sjónir, sem dálítið sérkennileg- ar lyktir á langri göngu. Doktorsefnið verður að setja sig í varnarstöðu og bregða upp skýlum eða vopnum í samræmi við árársir. Það er sá böggull sem fylgir skammrifi einfarans og er eiginlega akademískur óþarfi og jafnvel ó- sæmilegur einnig. Vísindaleg vinnubrögð ogfrumlegt framlag s / I 69. grein reglna fyrir Háskóla Islands segir: Doktorspróf er fólgið í samningu ritgerðar eða ritgerða, munnlegri vörn, og enn fremur geta einstakar deildir með samþykki háskólaráðs áskilið að doktorsefni flytji fyrirlestur um fræðileg efni, einn eða fleiri. Til doktors- ritgerðar eru gerðar kröfur um vísindaleg vinnubrögð og frumlegt fram- lag doktorsefnisins til viðkomandi vísindagreinar. Ritgerðin skal dæmd og varin samkvæmt reglum háskólans um doktorsritgerðir og dokt- orsvörn. Guðfræðideild HÍ hefur ekki gert þá sérstöku kröfu til Sigurjóns Árna að hann haldi opinbera fyrirlestra, enda maðurinn kunnur af ítarlegum og fræði- lega undirbyggðum fyrirlestrum, fyrir guðfræðinema, almenning og ýmsa faghópa. Þá er ljóst að Sigurjón Árni hefur hlotið ágæta akademíska þjálfun í þýsku háskólaumhverfi, þegar hann ritaði íyrri doktorsritgerð sína. Hann þekkir því vel gryQur ritgerðasmíða, hvað þarf til, efnismeðferð, heimilda- notkun, byggingarhætti, röklegt samhengi og frágang. Hann hefur þegar ver- ið reyndur að því að kunna til verka með því að fýrri ritgerð hans var rýnd og síðan samþykkt til varnar. Hann er fræðimaður að mótun og kunnáttu. 149
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.