Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2002, Síða 156

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2002, Síða 156
Sigurður Arni Þórðarson 5. Reyna að víkja til sem flestra texta, eða leggja til grundvallar eða hlið- sjónar: „Þar sem því verður við komið eru ein eða fleiri predikanir lagð- ar til grundvallar og aðrir textar hafðir til hliðsjónar“ (bls. 23); 6. Vísa til sögulegra aðstæðna þar sem við á (bls. 23) textar greindir (bls. 23); 7. Rekja efnistök og röksemdafærslu Lúthers (bls. 23); 8. Spyrja og svara: Hvaða guðfræðihefð styðst Lúther við? (bls. 23); 9. Greina: Hvaða hefðum hafnar Lúther? (bls. 23); 10. Komast að: Hvaða nýjungar setur Lúther fram? (bls. 23); 11. Kynna helstu strauma í Lúthersrannsóknum til að skýra tiltekna áherslu- þætti (23). Af þessu sést að viðfangið er gríðarlegt og umfangið stórkostlegt. Leiðarlýs- ing sem þessi er ekki skrifuð við leiðarlok, heldur hefur Sigurjón Ámi vænt- anlega ákvarðað við upphaf hvert hann vildi. En lesanda, sem vanur er vinnuháttum amerísks fræðasamhengis, sýnist ekki hafa mátt vera öllu stutt- aralegri lýsing á efnistökum, afmörkun efnis og efnisskipan. Aðferðafræði- kaflinn er eiginlega varla meira ein og hálf blaðsíða, þótt ofurlítið fljóti með á blaðsíðunum á undan og eftir. Þetta eitt vekur kvíða um, að verkefnið sé of víðfeðmt, margflókið og vanti einn fókus. Viðfangsefni vísindarits verður að vera nægilega þröngt til að hægt sé að gera því viðunandi skil, en nægilega vítt til að sýna mikilvægi og tengsl við aðra þætti þess máls, sem greina á og fjalla um. Þetta getur talist meginregla við samningu doktorsritgerðar, sem fullnægja skal að geta talist „monograf- ía“ í venjulegri merkingu. Þrír sjálfbœrir meginbálkar? Þegar ritið er skoðað í heild kemur í ljós að það er eiginlega í þremur meg- inbálkum, sem deilast síðan í smærri einingar eða klasa. Annar hlutinn, um kristsfræði Lúthers (kaflar 6-10; bls. 235-376), stend- ur ágætlega sem samstæðileg heild og er sannfærandi lesning. Sigurjón Árni segir, að kristsfræðin sé sem mósaíkmynd og rekur mál í samræmi við það (bls. 237). Fjallað er um meginþætti og ágætlega kerfisbundið um hugmynd- ir Lúthers um einstök atriði og einnig í ljósi kenningarsögunnar. Sigurjón Árni segir þennan bálk vera hinn umfangsmesta (bls. 25), þótt ekki sé hann nema liðlega hálfdrættingur formálans í umfangi! Sigurjón Árni gerir grein fyrir þeim arfi, sem Lúther stóð í (6. kaflinn) og sýnir síðan hvernig Lúther túlkaði sjálfur holdtekju orðsins (7. og 8. kafli) sem og dauða Jesú Krists og merkingu þess dauða (friðþæging, 9. kafli). Bálkurinn endar síðan með um- 154
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.