Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2008, Page 47

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2008, Page 47
ennfremur í hugmyndafræði. Hér má nefna frásögnina af Örlygi Hrappsyni. I Sturlubók er vitnað til orða Patreks biskups fóstra Örlygs á þennan hátt: „lata þar kirkiu giaura ok eigna enum helga Kolvmba.“(S.15) í sögunni segir aftur á móti „þar skaltu lata kirkiu gera til dyrdar Gudi ok hinum heilaga Columbe.“(Ól.Tr.266) Þarna er athyglisvert að sjá að kirkjan er ekki bara gerð og eignuð helgum Kolumba eins og hjá Sturlu heldur lætur ritstjóri Ólafs sögu samsteypunnar guði eftir dýrðina ásamt Kolumba. I texta Flateyjarbókar og AM 62 af Ólafs sögunni verða skilaboðin enn skýrari og sérstök réttlæting íylgir á því hvers vegna Kolumba er helguð kirkjubyggingin: „lattv a þeirri íordu kirkío gera gvdi til dyrdar ok envm helga Colvmba þviat hann er mikill gvds vin ok varr einkanligr patronvs þat er at skilia vaR hoívd fadir ok form^lanndi vid gvd.“(Ól.Tr.266nm). Þetta hljómar eins og réttlæting á því hvers vegna Kolumba er veitt sú náð að íylgja guði í dýrðlegri kirkjubyggingu Örlygs. Það hefur tvímælalaust verið nær hinum kristilega rétttrúnaði að gera kirkju „guði til dýðrar“ fremur en eingöngu „eigna enum helga Kolvmba“ kirkjuna eins og í S. og H. enda var hinn írski dýrlingur fallinn úr náðinni hjá innlendum kirkjumönnum í byrjun l4.aldar.8 Örlygur lenti í lífsháska við komuna til landsins en hét ekki á guð eða þekkta dýrlinga eins og eðlilegt hefði verið heldur á „Patrek byskup til land- tauku ser.“(S.15). Þetta hefur ritstjórinn guðhræddi betrumbætt og lætur Örlyg heita á „Guð til land töku þeim. ok þar með aa Patrech biskup.“(Ól. Tr.267). Þarna er guð kominn í fyrsta sætið enda áreiðanlega kristilegra en veita óþekktum írskum biskupi slíkan heiður. Enn er hægt að benda á vafasama klausu í Landnámu um trúarlíf þeirra feðga Örlygs og Geirmundar en þar segir „þeir Aurlygr frændr trudu aa Kolumba.“ (S.15). Hætt er við að þetta þyki ekki góð guðfræði enda segir svo í Ólafssögunni „sva segiz at hans s(on) hafi alldri blotað skurðgoð.“(Ól.Tr.267-268). Höfundurinn hefur væntanlega ekki kunnað við að kveða sterkar að orði miðað við upp- lýsingarnar úr Landnámu. 8 Magnús Már Lárusson 1956-1978, bls.665-666. 45
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.