Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2008, Page 57

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2008, Page 57
með leyfi guðs sem Ásólfur birtist og sagði „til graptar mins.“(Ól.Tr..279). Þarna er því bara legstaðurÁsólfs til umfjöllunar, og verkefni Halldórs er ekki að láta gjöra tréskrín um beinin heldur „let hann kirkivna setia rett yfir leiði Asolfs. sem hann hafði fyrir s(agt).“(Ól.Tr. 279) . Hér birtist vantrú ritarans á því að Ásólfur væri slíks heiðurs aðnjótandi að bein hans ættu heima á altari guðs. Hér hefur hann því valið að fylgja Sturlubók sem minnist hvorki á bein né drauma en talar þó um kirkjubyggingu á Hólmi, „þar var hann grafiN. stendr þar nv kirkia sem leidi hans er. ok er hann eN helgazti madr kalladr.“(S.24). Sama held ég eigi við þar sem segir af kirkjuviðnum. I báðum frásögnunum er sagt frá því, að farið er utan til kaupa á kirkjuviði. I Hauksbókartextanum er það Illugi sonur Halldórs bónda sem fer utan og minnir athöfn hans ekki alllítið á ýmsa heiðna landnámsmenn46 og jafnframt birtist hér sönnun á krafti Ásólfs til áheita „bar hann fyri bord kirku vidinn allann ok bad þar koma sem Asolfr villdi.“(H.21). Ásólfur hefur greinilega orðið vel við „enn ííj. nottum sidar kom vidrinn aa Kirkiu sand at Holmi. nema ij tre komu aa Raufarnes a Mýrumm.“(H.21). Síðan segir af veglegri kirkjubyggingu í Hauksbókartextanum „let gera kirkiu xxx.c ok vidi þackta“(H.21). Kirkja þessi var helguð „Kolumkilla med Gudi.“(H.21). í frásögn Ólafs sögunnar er það Halldór sjálfur sem lætur í haf og sækir kirkjuviðinn til Noregs, ekkert ber á dularfullum atvikum í sambandi við þessa för. Ekkert er sagt frá því að kirkja Halldórs hafi verið helguð Kolumkilla með guði. (Ól.Tr.278-279). Kolumkille hafði verið viðurkenndur sem dýrðlingur á fyrsta skeiði kirkjunnar og er messudagur hans tiltekinn í hinum elsta kristnirétti. Vegur hans hefur svo farið dalandi því hann er horfinn úr kristnirétti Árna biskups.47 Hér gæti því varkárni Ólafs sögu ritarans birst með því að hann sleppir að minnast á þennan vafasama dýrling. írskir dýrlingar virðast annars hafa misjafnt rikti og má vafalaust kenna um sjálfstæði írskra kirkjuyfirvalda og ýmiss konar sérvisku sem þeir héldu lengi í. Irski dýrlingurinn og nafni Kólumkilla, Columba var m.a.sakaður um villutrú vegna andstöðu sinnar við Rómarveldið. Sannkristnum kirkjumönnum hefur þótt vissara að nefna ekki tengsl við 46 Það er því forneskjubragur á þessari frásögn og hefur Dag Strömbáck kallað hana „den gamla hedniska seden i kristen stöpning" (Strömbáck Sejd, 138) 47 Magnús Már Lárusson 1956-1978, bls. 665-666. 55
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.