Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1971, Blaðsíða 202

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1971, Blaðsíða 202
að klöngrast með lipra hesta eftir kindaslóðum yfir SkriSur þótt ekki sé þaS greiSgengt. Má því hugsa sér aS fyrst hafi þær veriS teknar til umferSar fyrir gangandi menn og sauSfé, síSar hafi menn séS hag í aS koma hestum þessa leiS og þá fariS aS laga til, breikka svolítið fjárgötur, velta steinum úr leið og hlaða svolítið í gil og læki til að gera hestum greiðfærara, jafnvel með burð í góðu. Lega elztu gatnanna sem vitneskja er um bendir eindregið til þess að sauð- kindur hafi ráðið vegarstæði, og kemur nánar að því síðar. Hins vegar er ljóst, þótt núlifandi menn muni vart til slíks, aS SkriSnaleiðin hefur ekki verið talin einhlít. Enn sér víða allglöggt til gatna yfir fjallið upp af Snotrunesi, Nesháls. Þar hefur verið farið með hesta, erfiða leið og víðast bratta, og langa miðað við hæð fjallsins. Að vísu hefur aldrei verið fjölfarin verzlunarleið fyrr á öldum, hvorki um Skriður né Nesháls. Föst verzlun var ekki á Borgarfirði fyrr en 1895. Á einokunartíma var BorgarfjörSur í um- dæmi Stóru-BreiSuvíkur við ReySarfjörS. ÞangaS lá leiS um Innfjöll, aðallega SandaskörS, og eru til örnefni sem minna á þá verzlunarleiS, BorgfirSingagötur inn og niður fjallið héraðsmegin, BorgfirSingaholt skammt fyrir ofan Gilsárteig, BorgfirSingavað á Gilsá skammt þaðan og annað samnefnt á Núpsá upp frá Hjartar- stöðum. Annars var alltaf verzlað mikið á BorgarfirSi þrátt fyrir um- dæmaskipunina. BorgarfjörSur var líklega vegna afskekktrar legu og nálægðar við Uthérað einn fremstu staða austanlands í laun- verzlun (Jón J. ASils: Einokunarv. Dana á Isl. Rv. 1919 bls. 610) á fyrri hluta 18. aldar. Löngu áður, á velmektardögum Hansamanna á 14. og 15. öld, „hafði lítil skúta gengið til BorgarfjarSar eystra einu sinni eða tvisvar á hverju sumri, og þótti Njarðvíkingum og öðrum þar um slóðir mikið hagræði í því, en að hálfu einokunar- kaupmanna nutu þeir aldrei slíkra hlunninda. Eigi var trútt um, aS erlendir duggarar héldi stundum til á vorin inni á BorgarfirSi og LoSmundarfirði og víðar, því þeir voru nákunnugir öllum smugum þar eystra, eigi síSur en fyrir norðan og vestan, og mun óspart hafa verið keypt við þá í laumi.“ (Sama rit bls. 298.) Þess er getið á sama stað að þessi verzlun Hansamanna hafi einnig verið rekin til hag- ræðis fyrir ÚthéraSsmenn sem þótti langt að sækja til ReySarfjarð- ar. Til er bréf úr BorgarfirSi frá 1633, kæruskjal á hendur kaup- 198 MULAÞINO
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.