Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1976, Page 69

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1976, Page 69
MÚLAÞING 67 þá réttarbót Hákonar konungs frá 1306 og félagsgjörð hjóna; lalþinigisisamþykkt 1404 um vinnufólk, nokkur blöð um sættir, eiða, stefnur og fjárkröfur; þar næst bygging konungsjarða, bókareið o. fl. Loks er hin s. n. Herjólfs- réttarbót 1318 og svo reglugerðin um ljóstollagjöld, eftir það gamli sáttmáli, en s'ðast bréf Vilhjálms kardinála 1247 um helgidaga leyfi. Lýkur þar bókargerseminni, sem varð- veitt var undir Ási í tíð síra Bjama Einarssonar, því að „á öftustu síðu, bls. 280, er ekki ritað annað en ómerkur hégó'mi“, segir Jón Þorkelsson í Fombréfasafni. Næstu sjö prestar fara allir frá Ási 1 önnur brauð og er saga þeirra því síður bundin staðnum en hinna, sem þar sátu meðan líf og heilsa entist. Á tengdason hans, síra Jón Oddsson er þegar minnzt. Honum var veittur Ás eftir dauða síra Bjama vorið 1729, en fyrir árslok var hann vik- inn fyrir síra Einari Jónssyni vegna barneignarbrots. Síra Jón fekk síðar uppreisn og þjónaði Hjaltastað í 25 ár. Síra Einar var fæddur á Brimnesi við Seyðisfjörð1 1696, ví'gðist að Eiðum 1719 og bjó í Mýnesi, unz hann kom að Ási til 18 ára veru, en þaðan fór hann að Berufirði og var loiks í Kaldaðarnesi í Flóa. Um hann er sagt, að væri hneigðari til skáldskapariðkana en guðfræði, þó hirðusamur prestur og þýddi og samdi efni í bókina Uppvakningar fyrir þá, sem lesa heilaga ritning, en við þær skriftir mun hann hafa setið á efri ámm, er hann var löngu farinn af Héraði. Síra Einar var prófastur í 2 ár, meðan þjónaði Ási og er einn utn þann heiðurstitil allra Áspresta. Fyrri kona hans var Málfríður Pétursdóttir prests á Klyppstað Þorvarðssonar. Tveir synir þeirra settust að og bjuggu á Héraði, Pétur 1 Hleinargarði og Jón á Kóreksstöðum. En sonur síra Einars og síðari konunnar, Elínar dóttur Hallgríms sýslumanns í Berufirði Thorlaciusar, var síra Hallgrímur Thoxlacius 1 Miklagarði í Eyjafirði og em niðjar hans sumir þjóðkimnir. Þegar síra Einiar fór að Berufirði 1748 kom síra Grímur Bessason að Ási. Talinn skarpur gáfumaður og skáldmæltur, næsta kíminn í kveðskap og oft í klúrasta lagi sem enn er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.