Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1976, Blaðsíða 117

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1976, Blaðsíða 117
MÚL AÞING 115 farið, vart gengið í meira en 15—20 mínútur, er við komum á slóðina okkar aftur. Sáu’m við þá hvers kyns var. Við vorum villtir oig höfðum engar áttir. Datt okkur þá í hug að reyna að finna slóðina okkar til baka, en við nánari at- hugun þótti okkur það ekki ráðlegt með því að alltaf mok- aði niður snjónum og hlaut hún því að vera löngu horfin nema síðasta spölinn. En sem við ráðgumst um hvað gera skuli rofar allt í einu til og sér til himins á örlitlum bletti, líkt og þar opn- aðist gluggi í skýjakafinu, en mátulega stór þó til þess að í ljós komu fjórar stjörnur, sem mynda dáhtið óregluleg- an feming á hi’mninum. en engar sáulst aðrar stiömur. Til var á Eiðum danskt stjörnukort af norðurhimninum og hafði ég af rælni gluggað dálítið í það, með þeim árangri, að ég þekkti flest öll stjömumerkin, og vissi hver afstaða þeirra var á hverjum tíma ársins. Ekki þurfti ég lengi að horfa á þessar stjömur til að þekkja, að þarna var stjörnumerkið Lvra, eða Harpan, eins og það nefnist á íslensku. enda er það mjög auðþeíkkt. Nú var ég alveg viss um áttimar. Lyra átti að vera í vestri. eða þv; sem næst og þurftum við ekki anniað en að ganga á hana til þess að komast til Héraðs aftur. Tókum við því stefnuna á Lyru ákveðmr að ná til byggða á Héraði. Eg þótitilst vita að við væru’m staddir skammt austan brúna, en nú vorum við orðnir illa b’.autir og hraktir. Vart höfðum við farið nerna noikkra faðmia, er þessi himnagluggi lokaðist og lognmuilluna tók að drífa yfir á ný. En nú hafði ég náð áttunum og var þá um það eitt að ræða að halda þeim sem réttast. Eftir nokkra hríð fundium við að halla tók undan fæti og vissum þá, að við værum kornnir norður fyrir brúnir og stefndum til Héraðs, en seint sóttiist okkur ferðin í ófærðinni, þótt undan væri að sækja. Er við voru’m komnir. að við töldum, niður í mitt fjall, birti snögglega til svo að við grilltum ljós á bæjum í Eiða- þinghá og sáum, að við vorum á réttri leið; en ekki varði L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.